Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti bauð fundarmenn velkomna til fundar.
1.Skýrsla bæjarstjóra
1701261
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 25. október síðastliðnum.
2.Apótek/lyfjabúð Dalbraut 1 - lyfsöluleyfi
1710194
Umsagnarbeiðni frá Lyfjastofnun um nýtt lyfsöluleyfi á Akranesi.
Ólafur Adolfsson víkur af fundi undir þessum lið.
Bæjarstjórn Akraness tekur jákvætt í erindið og fagnar frekari atvinnuuppbyggingu á Akranesi.
Samþykkt 8:0.
Ólafur Adolfsson tekur sæti á fundinum að nýju.
Bæjarstjórn Akraness tekur jákvætt í erindið og fagnar frekari atvinnuuppbyggingu á Akranesi.
Samþykkt 8:0.
Ólafur Adolfsson tekur sæti á fundinum að nýju.
3.Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2018
1711108
Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands gerir ráð fyrir að hækkun framlaga sveitarfélaganna um 2,5% og verði samtals um 12,5 mkr. en framlag hvers og eins sveitarfélags miðast við íbúafjölda um áramót.
Bæjarráð samþykkti fjárhagsáætlunina á fundi sínum þann 16. nóvember 2017 og vísar ákvörðun sinni til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarráð samþykkti fjárhagsáætlunina á fundi sínum þann 16. nóvember 2017 og vísar ákvörðun sinni til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands fyrir árið 2018.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
4.Almennar íbúðir fyrir fatlaða einstaklinga - stofnstyrkur til Brynju hússjóðs.
1607041
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 16. nóvember 2017 að veita Brynju, hússjóði Öryrkjabandalagsins stofnframlag samkvæmt lögum nr. 52/2016 um almennar íbúðir vegna kaupa á íbúð á Akranesi en gert er ráð fyrir útgjöldunum í fjárhagsáætlun ársins. Hlutfall stofnframlags Akraneskaupstaðar miðast við sömu forsendur og stofnframlag Íbúðalánasjóðs.
Bæjarráð vísar ákvörðun sinni til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarráð vísar ákvörðun sinni til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir ákvörðun bæjarráðs um að veita Brynju, hússjóði Öryrkjabandalagsins stofnframlag sem miðast við sömu forsendur og stofnframlag Íbúðalánasjóðs.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
5.Gjaldskrár skipulags- og umhverfissviðs (gatnagerðargjöld og fl.)
1708044
Bæjarráð samþykkti tillögu sviðsstjóra skipulags- og umhverfissvið um breytingu á gjaldskrá gatnagerðargjalda og tengigjalds fráveitu á fundi sínum þann 23. nóvember 2017 og vísar ákvörðun sinni til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tóku:
SFÞ og IP.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir nýja gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld og tengigjald fráveitu á Akranesi og birtingu hennar í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 8:0 (IP situr hjá)
SFÞ og IP.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir nýja gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld og tengigjald fráveitu á Akranesi og birtingu hennar í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 8:0 (IP situr hjá)
6.Húsnæðismál Orkuveitu Reykjavíkur
1710227
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 23. nóvember 2017 ákvörðun stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um kaup á húsnæðis þess við Bæjarháls nr. 1.
Eigendur Foss fasteignafélags, sem á húseignirnar á Bæjarhálsi nr. 1, hafa samþykkt kauptilboð Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í félagið. Með því fær OR aftur forræði yfir húsunum þar sem meginstarfsemi fyrirtækisins er.
Eigendur Foss fasteignafélags, sem á húseignirnar á Bæjarhálsi nr. 1, hafa samþykkt kauptilboð Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í félagið. Með því fær OR aftur forræði yfir húsunum þar sem meginstarfsemi fyrirtækisins er.
Til máls tóku:
RÓ og EBr.
Bæjarstjórn Akraness staðfestir samþykkt bæjarráðs á ákvörðun stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um kaup á húsnæði þess við Bæjarháls nr. 1.
Samþykkt 9:0.
RÓ og EBr.
Bæjarstjórn Akraness staðfestir samþykkt bæjarráðs á ákvörðun stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um kaup á húsnæði þess við Bæjarháls nr. 1.
Samþykkt 9:0.
7.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2017
1710049
16. fundargerð bæjarstjórnar unga fólksins frá 21. nóvember 2017.
Til máls tóku:
VLJ og SI.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
VLJ og SI.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2017 - bæjarráð
1701005
3227. fundargerð bæjarráðs frá 16. nóvember 2017.
3228. fundargerð bæjarráðs frá 23. nóvember 2017.
3228. fundargerð bæjarráðs frá 23. nóvember 2017.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2017 - velferðar- og mannréttindaráð
1701006
69. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 7. nóvember 2017.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2017 - skipulags- og umhverfisráð
1701008
73. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 20. nóvember 2017.
Til máls tóku:
VLJ um lið nr. 3.
ÓA um lið nr. 3.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VLJ um lið nr. 3.
ÓA um lið nr. 3.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2017 - Höfði
1701010
77. fundargerð stjórnar Höfða frá 30. október 2017.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:55.