Bæjarstjórn
Dagskrá
Gerður J. Jóhannsdóttir, fyrsti varaforseti stýrir fundi í forföllum forseta.
1.Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning 2019
1901356
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 28. febrúar síðastliðinn breytingar á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Vakin er athygli á því að gert er ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif vegna breytinganna verði takmarkaðar og mætt innan fjárhagsramma velferðar- og mannréttindasviðs.
Vakin er athygli á því að gert er ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif vegna breytinganna verði takmarkaðar og mætt innan fjárhagsramma velferðar- og mannréttindasviðs.
Til mál tók:
ELA.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglurnar.
Samþykkt 9:0.
ELA.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglurnar.
Samþykkt 9:0.
2.Þroskahjálp Húsbyggingasjóður - samningur um uppbyggingu
1809206
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 28. febrúar síðastliðinn stofnframlags til Landssamtaka Þroskahjálpar vegna uppbyggingar húsnæðis að Beykiskógum 17 og vísar ákvörðun sinni til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tóku:
ELA og EBr.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir úthlutun stofnframlags til Landssamtaka Þroskahjálpar vegna uppbyggingar húsnæðis að Beykiskógum 17 samkvæmt eftirfarandi skilmálum.
a.
Samþykkt stofnframlag reiknast sem hlutfall af stofnvirði sem samkvæmt samþykktri umsókn er kr. 139.762.578 og er því samtals 22.350.104,- og greinist svo:
- 12% stofnframlag af stofnvirði, samtals að fjárhæð kr. 16.762.578.
- 4% viðbótarstofnframlag af stofnvirði, samtals að fjárhæð kr. 5.587.526.
b.
Stofnframlag Akraneskaupstaðar (12%) að fjárhæð kr. 16.762.578,- skal endurgreitt þegar þau lán sem tekin verða til að standa undir fjármögnun íbúðanna hafa verið greidd upp.
c.
Viðbótarstofnframlag Akraneskaupstaðar (4%) að fjárhæð kr. 5.587.526 ,- skal endurgreitt þegar þau lán sem tekin verða til að standa undir fjármögnun íbúðanna hafa verið greidd upp. Ákvörðunin byggir einkum á skorti á uppbyggingu hentugs húsnæðis fyrir þennan hóp þjónustuþega á Akranesi sbr. 18. gr. reglugerðar nr. 555/2016.
d.
Þinglýsa skal á viðkomandi fasteign kvöð um veðsetningarbann og um takmarkanir á heimildum til afnota sbr. ákvæði laga nr. 52/2016 um almennar íbúðir og reglugerð nr. 555/2016.
e.
Landssamtökin Þroskahjálp skulu undirrita samning við Akraneskaupstað þar sem kveðið er á um helstu réttindi og skyldur aðila í tengslum við veitingu stofnframlagsins.
Samþykkt 9:0.
ELA og EBr.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir úthlutun stofnframlags til Landssamtaka Þroskahjálpar vegna uppbyggingar húsnæðis að Beykiskógum 17 samkvæmt eftirfarandi skilmálum.
a.
Samþykkt stofnframlag reiknast sem hlutfall af stofnvirði sem samkvæmt samþykktri umsókn er kr. 139.762.578 og er því samtals 22.350.104,- og greinist svo:
- 12% stofnframlag af stofnvirði, samtals að fjárhæð kr. 16.762.578.
- 4% viðbótarstofnframlag af stofnvirði, samtals að fjárhæð kr. 5.587.526.
b.
Stofnframlag Akraneskaupstaðar (12%) að fjárhæð kr. 16.762.578,- skal endurgreitt þegar þau lán sem tekin verða til að standa undir fjármögnun íbúðanna hafa verið greidd upp.
c.
Viðbótarstofnframlag Akraneskaupstaðar (4%) að fjárhæð kr. 5.587.526 ,- skal endurgreitt þegar þau lán sem tekin verða til að standa undir fjármögnun íbúðanna hafa verið greidd upp. Ákvörðunin byggir einkum á skorti á uppbyggingu hentugs húsnæðis fyrir þennan hóp þjónustuþega á Akranesi sbr. 18. gr. reglugerðar nr. 555/2016.
d.
Þinglýsa skal á viðkomandi fasteign kvöð um veðsetningarbann og um takmarkanir á heimildum til afnota sbr. ákvæði laga nr. 52/2016 um almennar íbúðir og reglugerð nr. 555/2016.
e.
Landssamtökin Þroskahjálp skulu undirrita samning við Akraneskaupstað þar sem kveðið er á um helstu réttindi og skyldur aðila í tengslum við veitingu stofnframlagsins.
Samþykkt 9:0.
3.Bjarg íbúðafélag umsókn um stofnframlag okt 2017
1711001
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 28. febrúar síðastliðinn samning milli Akraneskaupstaðar og Bjargs Íbúðarfélags um stofnframlag og uppbyggingu íbúða á Asparskógum 12,14 og 16 og þær kvaðir sem nauðsynlegar eru samkvæmt lögum um almennar íbúðir og reglugerð nr. 555/2016 og vísar ákvörðun sinni til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tóku:
ELA, RÓ sem leggur fram eftirfarandi bókun:
Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi lýsir yfir vonbrigðum með það verklag sem íbúðafélagið Bjarg hefur viðhaft í aðdraganda að byggingu nýrra leiguíbúða fyrir tekjulága einstaklinga á Akranesi. Verkefnið var ekki kynnt með formlegum hætti fyrir mögulegum samstarfsaðilum á Akranesi og því reyndi í raun aldrei á það hvort verktakar í heimabyggð gætu tekið að sér verkefnið innan þess fjárhagsramma sem verkefninu var settur.
Rakel Óskarsdóttir (sign)
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir (sign)
Einar Brandsson (sign)
Ólafur Adolfsson (sign)
Framhald umræðu:
SFÞ og ELA. GJJ fyrsti varaforseti óskar eftir að EBr annar varaforseti taki við stjórn fundarins þar sem hún óski eftir að taka til máls.
EBr tekur við stjórn fundarins.
Framhald umræðu:
GJJ, ÓA, GJJ og GVG.
GJJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Forseti ber upp bókun bæjarstjórnar Akraness:
Bæjarstjórn Akraness samþykkir samning Akraneskaupstaðar og Bjargs íbúðafélags hses. varðandi úthlutun stofnframlags sem og þær kvaðir sem nauðsynlegar eru samkvæmt lögum um almennar íbúðir og reglugerð nr. 555/2016 og þinglýsa þarf á lóðirnar/íbúðirnar.
Samþykkt 9:0.
ELA, RÓ sem leggur fram eftirfarandi bókun:
Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi lýsir yfir vonbrigðum með það verklag sem íbúðafélagið Bjarg hefur viðhaft í aðdraganda að byggingu nýrra leiguíbúða fyrir tekjulága einstaklinga á Akranesi. Verkefnið var ekki kynnt með formlegum hætti fyrir mögulegum samstarfsaðilum á Akranesi og því reyndi í raun aldrei á það hvort verktakar í heimabyggð gætu tekið að sér verkefnið innan þess fjárhagsramma sem verkefninu var settur.
Rakel Óskarsdóttir (sign)
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir (sign)
Einar Brandsson (sign)
Ólafur Adolfsson (sign)
Framhald umræðu:
SFÞ og ELA. GJJ fyrsti varaforseti óskar eftir að EBr annar varaforseti taki við stjórn fundarins þar sem hún óski eftir að taka til máls.
EBr tekur við stjórn fundarins.
Framhald umræðu:
GJJ, ÓA, GJJ og GVG.
GJJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Forseti ber upp bókun bæjarstjórnar Akraness:
Bæjarstjórn Akraness samþykkir samning Akraneskaupstaðar og Bjargs íbúðafélags hses. varðandi úthlutun stofnframlags sem og þær kvaðir sem nauðsynlegar eru samkvæmt lögum um almennar íbúðir og reglugerð nr. 555/2016 og þinglýsa þarf á lóðirnar/íbúðirnar.
Samþykkt 9:0.
4.Fundargerðir 2019 - bæjarráð
1901005
3368. fundargerð bæjarráðs frá 28. febrúar 2019.
Til máls tóku:
ELA um fundarliði nr. 2, nr. 3, nr. 4, nr. 5, nr. 6, nr. 7, nr. 8, nr. 9, nr. 10 og nr. 11.
SMS um fundarlið nr. 10.
ÓA um fundarlið nr. 10.
GJJ fyrsti varaforseti óskar eftir að EBr annar varaforseti taki við stjórn fundarins þar sem hún óski eftir að taka til máls.
EBr tekur við stjórn fundarins.
Framhald umræðu:
GJJ um fundarlið nr. 10.
RÓ um fundarliði nr. 3, nr. 11 og nr. 14.
GJJ um fundarlið nr. 3.
RBS um fundarlið nr. 10.
GJJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
ELA um fundarliði nr. 2, nr. 3, nr. 4, nr. 5, nr. 6, nr. 7, nr. 8, nr. 9, nr. 10 og nr. 11.
SMS um fundarlið nr. 10.
ÓA um fundarlið nr. 10.
GJJ fyrsti varaforseti óskar eftir að EBr annar varaforseti taki við stjórn fundarins þar sem hún óski eftir að taka til máls.
EBr tekur við stjórn fundarins.
Framhald umræðu:
GJJ um fundarlið nr. 10.
RÓ um fundarliði nr. 3, nr. 11 og nr. 14.
GJJ um fundarlið nr. 3.
RBS um fundarlið nr. 10.
GJJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2019 - skóla- og frístundaráð
1901007
100. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 5. mars 2019.
101. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 6. mars 2019.
101. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 6. mars 2019.
Til máls tóku:
BD um fundargerð nr. 100, fundarliði nr. 1, nr. 2, nr. 6.
SMS um fundargerð nr. 100, fundarliði nr. 2, nr. 3 og nr. 6.
SMS um fundargerð nr. 101 og leggur fram eftirfarandi bókun í tengslum við fundarlið nr. 1 - Mál nr. 1901191- Innritun í leikskóla 2019:
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fagna því að sameiginleg niðurstaða allra flokka hafi náðst í skóla- og frístundaráði varðandi inntöku barna í leikskóla haustið 2019 og að tekið verði mið af rekstraráætlun ársins 2019 í því sambandi í samræmi við bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokksins á fundi skóla- og frístundaráðs þann 15. janúar 2019.
Rakel Óskarsdóttir (sign)
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir (sign)
Einar Brandsson (sign)
Ólafur Adolfsson (sign)
Framhald umræðu:
RÓ um fundargerð nr. 100, fundarlið nr. 6 og um fundargerð nr. 101, fundarlið nr. 1.
BD um fundargerð nr. 101, fundarlið nr. 1.
GJJ fyrsti varaforseti óskar eftir að EBr annar varaforseti taki við stjórn fundarins þar sem hún óski eftir að taka til máls.
EBr tekur við stjórn fundarins.
GJJ um fundargerð nr. 100, fundarlið nr. 6.
GJJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
BD um fundargerð nr. 100, fundarliði nr. 1, nr. 2, nr. 6.
SMS um fundargerð nr. 100, fundarliði nr. 2, nr. 3 og nr. 6.
SMS um fundargerð nr. 101 og leggur fram eftirfarandi bókun í tengslum við fundarlið nr. 1 - Mál nr. 1901191- Innritun í leikskóla 2019:
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fagna því að sameiginleg niðurstaða allra flokka hafi náðst í skóla- og frístundaráði varðandi inntöku barna í leikskóla haustið 2019 og að tekið verði mið af rekstraráætlun ársins 2019 í því sambandi í samræmi við bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokksins á fundi skóla- og frístundaráðs þann 15. janúar 2019.
Rakel Óskarsdóttir (sign)
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir (sign)
Einar Brandsson (sign)
Ólafur Adolfsson (sign)
Framhald umræðu:
RÓ um fundargerð nr. 100, fundarlið nr. 6 og um fundargerð nr. 101, fundarlið nr. 1.
BD um fundargerð nr. 101, fundarlið nr. 1.
GJJ fyrsti varaforseti óskar eftir að EBr annar varaforseti taki við stjórn fundarins þar sem hún óski eftir að taka til máls.
EBr tekur við stjórn fundarins.
GJJ um fundargerð nr. 100, fundarlið nr. 6.
GJJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2019 - velferðar- og mannréttindaráð
1901006
99. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 14. febrúar 2019.
100. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 20. febrúar 2019.
101. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 6. mars 2019.
100. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 20. febrúar 2019.
101. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 6. mars 2019.
Til máls tóku:
ELA um fundargerð nr. 99, fundarliði nr. 1, og nr. 2.
ELA um fundargerð nr. 100, fundarliði nr.1, nr. 2 og nr. 3.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
ELA um fundargerð nr. 99, fundarliði nr. 1, og nr. 2.
ELA um fundargerð nr. 100, fundarliði nr.1, nr. 2 og nr. 3.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2019 - skipulags- og umhverfisráð
1901008
105. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 25. febrúar 2019.
106. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 4. mars 2019.
106. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 4. mars 2019.
Til máls tóku:
EBr um fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 1.
EBr um fundargerð nr. 106, fundarlið nr. 2.
RBS um fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 1.
RBS um fundargerð nr. 106, fundarlið nr. 2.
SFÞ um fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 1.
SFÞ um fundargerð nr. 106, fundarlið nr. 2.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
EBr um fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 1.
EBr um fundargerð nr. 106, fundarlið nr. 2.
RBS um fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 1.
RBS um fundargerð nr. 106, fundarlið nr. 2.
SFÞ um fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 1.
SFÞ um fundargerð nr. 106, fundarlið nr. 2.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2019 - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
1901010
94. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 25. febrúar 2019.
Til máls tóku:
ELA um fundarlið nr. 4.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
ELA um fundarlið nr. 4.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2019 - Orkuveita Reykjavíkur
1901021
270. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 28. janúar 2019.
Til máls tóku:
GVG um fundarliði nr. 3, nr. 6, nr. 7, nr. 8 og nr. 14.
EBr um fundarlið nr. 13.
SFÞ um fundarliði nr. 8 og nr. 13.
GVG um fundarliði nr. 13.
ÓA um fundarlið nr. 14 og um fyrri fundargerð nr. 269 frá 19. desember 2018.
GVG um fundarlið nr. 14 og um fundargerð nr. 269.
RÓ um fundarlið nr. 14.
GJJ fyrsti varaforseti óskar eftir að EBr annar varaforseti taki við stjórn fundarins og stýri til loka fundarins.
EBr tekur við stjórn fundarins.
Framhald umræðu:
ÓA um fundarlið nr. 14.
GVG um fundarlið nr. 14.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
GVG um fundarliði nr. 3, nr. 6, nr. 7, nr. 8 og nr. 14.
EBr um fundarlið nr. 13.
SFÞ um fundarliði nr. 8 og nr. 13.
GVG um fundarliði nr. 13.
ÓA um fundarlið nr. 14 og um fyrri fundargerð nr. 269 frá 19. desember 2018.
GVG um fundarlið nr. 14 og um fundargerð nr. 269.
RÓ um fundarlið nr. 14.
GJJ fyrsti varaforseti óskar eftir að EBr annar varaforseti taki við stjórn fundarins og stýri til loka fundarins.
EBr tekur við stjórn fundarins.
Framhald umræðu:
ÓA um fundarlið nr. 14.
GVG um fundarlið nr. 14.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2019 - Samband íslenskra sveitarfélaga
1901018
868. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 22. febrúar 2019.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2019 - Faxaflóahafnir
1901022
178. fundargerð Faxaflóahafna frá 8. mars 2019.
Til máls tóku:
RBS um fundarlið nr. 1.
SFÞ um fundarlið nr. 1.
SMS um fundarlið nr. 1.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
RBS um fundarlið nr. 1.
SFÞ um fundarlið nr. 1.
SMS um fundarlið nr. 1.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:35.