Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundarins.
1.Kosning í ráð og nefndir 2019
1906055
Kosningar og tilnefningar í ráð samkvæmt samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Samkvæmt samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar skal kjósa til eins árs þrjá aðalmenn og þrjá til vara í bæjarráð, skóla- og frístundaráð, skipulags- og umhverfisráð og velferðar- og mannréttindaráð. Tilnefningar eru eftirfarandi:
1.1 Bæjarstjórn
Kosning forseta til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Valgarður L. Jónsson (S) verði áfram forseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0.
Kosning 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir (S) verði áfram 1. varaforseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0.
Kosning 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Einar Brandsson (D) verði áfram 2. varaforseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0.
1.2 Bæjarráð
Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja varamanna til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Aðalmenn,án breytinga:
Elsa Lára Arnardóttir formaður (B)
Valgarður Lyngdal Jónsson varaformaður (S)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Samþykkt 9:0.
Varamenn, án breytinga:
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Gerður Jóhannsdóttir (S)
Ólafur G. Adolfsson (D)
Samþykkt 9:0.
1.3 Skóla- og frístundaráð
Aðalmenn, án breytinga:
Bára Daðadóttir formaður (S)
Sandra Sigurjónsdóttir varaformaður (D)
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Samþykkt 9:0.
Varamenn, án breytinga:
Kristinn Hallur Sveinsson (S)
Þórður Guðjónsson (D)
Liv Aase Skarstad (B)
Samþykkt 9:0.
1.4 Skipulags- og umhverfisráð
Aðalmenn, án breytinga:
Ragnar B. Sæmundsson formaður (B)
Ólafur G. Adolfsson varaformaður (D)
Gerður Jóhannsdóttir (S)
Samþykkt 9:0.
Varamenn:
Karítas Jónsdóttir (B)
Einar Brandsson (D)
Kristinn Hallur Sveinsson (S) frá 11. júní til og með 30. september 2019 en Ása Katrín Bjarnadóttir (S) frá 1. október 2019 og þar til kosning í ráð og nefndir fer fram í júní 2020.
Samþykkt 9:0.
1.5 Velferðar- og mannréttindaráð
Aðalmenn, án breytinga:
Gerður Jóhannsdóttir formaður (S)
Einar Brandsson varaformaður (D)
Anna Þóra Þorgilsdóttir (B)
Samþykkt 9:0.
Varamenn:
Ívar Orri Kristjánsson (S) í stað Báru Daðadóttur (S)
Kristjana Helga Ólafsdóttir (D)
Alma DÖgg Sigurvinsdóttir (B) í stað Ragnars B. Sæmundssonar (B)
Samþykkt 9:0.
1.6 Kosning/tilnefning varamanns í stjórn Sorpurðunar Vesturlands.
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum nr. 1284 þann 11. desember 2018, beiðni Stefáns Þórs Þórðasson varabæjarfullrúa (D) um tímabundið leyfi til árs. Nýtt kjörbréf var í framhaldinu gefið út af yfirkjörstjórn til Carls Jóhanns Gränz varabæjarfulltrúa (D) til eins árs.
Gerð er tillaga um að Carl Jóhann Gränz taki sæti sem varamaður í stjórn Sorpurðunar Vesturlands í stað Stefáns Þórs Þórðarsonar.
Fulltrúar Akraneskaupstaðar í stjórn Sorpurðunar Vesturlands verði því:
Aðalmenn:
Sævar Jónsson (D)
Karitas Jónsdóttir (B)
Varamenn:
Carl Jóhann Gränz (D)
Ole Jakob Volden (B)
Samþykkt 9:0.
1.1 Bæjarstjórn
Kosning forseta til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Valgarður L. Jónsson (S) verði áfram forseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0.
Kosning 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir (S) verði áfram 1. varaforseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0.
Kosning 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Einar Brandsson (D) verði áfram 2. varaforseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0.
1.2 Bæjarráð
Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja varamanna til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Aðalmenn,án breytinga:
Elsa Lára Arnardóttir formaður (B)
Valgarður Lyngdal Jónsson varaformaður (S)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Samþykkt 9:0.
Varamenn, án breytinga:
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Gerður Jóhannsdóttir (S)
Ólafur G. Adolfsson (D)
Samþykkt 9:0.
1.3 Skóla- og frístundaráð
Aðalmenn, án breytinga:
Bára Daðadóttir formaður (S)
Sandra Sigurjónsdóttir varaformaður (D)
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Samþykkt 9:0.
Varamenn, án breytinga:
Kristinn Hallur Sveinsson (S)
Þórður Guðjónsson (D)
Liv Aase Skarstad (B)
Samþykkt 9:0.
1.4 Skipulags- og umhverfisráð
Aðalmenn, án breytinga:
Ragnar B. Sæmundsson formaður (B)
Ólafur G. Adolfsson varaformaður (D)
Gerður Jóhannsdóttir (S)
Samþykkt 9:0.
Varamenn:
Karítas Jónsdóttir (B)
Einar Brandsson (D)
Kristinn Hallur Sveinsson (S) frá 11. júní til og með 30. september 2019 en Ása Katrín Bjarnadóttir (S) frá 1. október 2019 og þar til kosning í ráð og nefndir fer fram í júní 2020.
Samþykkt 9:0.
1.5 Velferðar- og mannréttindaráð
Aðalmenn, án breytinga:
Gerður Jóhannsdóttir formaður (S)
Einar Brandsson varaformaður (D)
Anna Þóra Þorgilsdóttir (B)
Samþykkt 9:0.
Varamenn:
Ívar Orri Kristjánsson (S) í stað Báru Daðadóttur (S)
Kristjana Helga Ólafsdóttir (D)
Alma DÖgg Sigurvinsdóttir (B) í stað Ragnars B. Sæmundssonar (B)
Samþykkt 9:0.
1.6 Kosning/tilnefning varamanns í stjórn Sorpurðunar Vesturlands.
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum nr. 1284 þann 11. desember 2018, beiðni Stefáns Þórs Þórðasson varabæjarfullrúa (D) um tímabundið leyfi til árs. Nýtt kjörbréf var í framhaldinu gefið út af yfirkjörstjórn til Carls Jóhanns Gränz varabæjarfulltrúa (D) til eins árs.
Gerð er tillaga um að Carl Jóhann Gränz taki sæti sem varamaður í stjórn Sorpurðunar Vesturlands í stað Stefáns Þórs Þórðarsonar.
Fulltrúar Akraneskaupstaðar í stjórn Sorpurðunar Vesturlands verði því:
Aðalmenn:
Sævar Jónsson (D)
Karitas Jónsdóttir (B)
Varamenn:
Carl Jóhann Gränz (D)
Ole Jakob Volden (B)
Samþykkt 9:0.
2.Umboð til handa bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar
1906065
Bæjarstjórn samþykkir að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði þriðjudaginn 27. ágúst nk. Bæjarráði verði falin fullnaðarafgreiðsla mála í samræmi við 50. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 9:0.
3.Fundargerðir 2019 - bæjarráð
1901005
3375. fundargerð bæjarráðs frá 31. maí 2019.
Til máls tóku:
RÓ um fundarlið nr. 7.
SFÞ um fundarlið nr. 7.
RÓ um fundarlið nr. 7.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
RÓ um fundarlið nr. 7.
SFÞ um fundarlið nr. 7.
RÓ um fundarlið nr. 7.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
4.Fundargerðir 2019 - skóla- og frístundaráð
1901007
107. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 4. júní 2019.
Til máls tóku:
BD um fundarliði nr. 2 og nr. 5.
ÓA um fundarlið nr. 5.
BD um fundarlið nr. 5.
EBr um fundarlið nr. 2.
RBS um fundarlið nr. 2.
EBr um fundarlið nr. 2.
BD um fundarlið nr. 2.
ÞG um fundarlið nr. 2 og setti fram ábendingu um orðanotkun við gerð erindisbréfa vegna starfshópa hjá kaupstaðnum til framtíðar.
RÓ um fundarlið nr. 2.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
BD um fundarliði nr. 2 og nr. 5.
ÓA um fundarlið nr. 5.
BD um fundarlið nr. 5.
EBr um fundarlið nr. 2.
RBS um fundarlið nr. 2.
EBr um fundarlið nr. 2.
BD um fundarlið nr. 2.
ÞG um fundarlið nr. 2 og setti fram ábendingu um orðanotkun við gerð erindisbréfa vegna starfshópa hjá kaupstaðnum til framtíðar.
RÓ um fundarlið nr. 2.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2019 - skipulags- og umhverfisráð
1901008
114. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 20. maí 2019.
115. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 27. maí 2019.
116. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 3. júní 2019.
115. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 27. maí 2019.
116. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 3. júní 2019.
Til máls tóku:
EBr um fundargerð nr. 114, fundarliði nr. 4 og nr. 7.
EBr um fundargerð nr. 116, fundarlið nr. 1.
RBS um fundargerð nr. 114, fundarliði nr. 4 og nr. 7.
RBS um fundargerð nr. 116, fundarlið nr. 1.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
EBr um fundargerð nr. 114, fundarliði nr. 4 og nr. 7.
EBr um fundargerð nr. 116, fundarlið nr. 1.
RBS um fundargerð nr. 114, fundarliði nr. 4 og nr. 7.
RBS um fundargerð nr. 116, fundarlið nr. 1.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2019 - velferðar- og mannréttindaráð
1901006
107. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 5. júní 2019.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2019 - Orkuveita Reykjavíkur
1901021
274. fundargerð Orkuveitu Reykjavíkur frá 8. apríl 2019.
Forseti óskar eftir að 2. varaforseti taki við fundarstjórn þar sem hann óski eftir að taka til máls.
EBr tekur við stjórn fundarins.
Til máls tóku:
VLJ um fundarlið nr. 2.
ÓA um fundarliði nr. 2.
VLJ um fundarlið nr. 2.
ÓA um fundarlið nr. 2 og til fundargerðar bæjarráðs nr. 3375 sbr. dagskrárlið nr. 3, fundarliði nr. 8 og 9.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
VLJ tekur við stjórn fundarins.
EBr tekur við stjórn fundarins.
Til máls tóku:
VLJ um fundarlið nr. 2.
ÓA um fundarliði nr. 2.
VLJ um fundarlið nr. 2.
ÓA um fundarlið nr. 2 og til fundargerðar bæjarráðs nr. 3375 sbr. dagskrárlið nr. 3, fundarliði nr. 8 og 9.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
VLJ tekur við stjórn fundarins.
Fundi slitið - kl. 18:40.