Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Heilsueflandi samfélag
1802269
Samningurinn um innleiðingu Heilsueflandi samfélags var undirritaður þann 1. október síðastliðinn.
Til máls tóku: SMS, RBS, SFÞ.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir samning Akraneskaupstaðar og Landlæknisembættisins um heilsueflandi samfélag.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir samning Akraneskaupstaðar og Landlæknisembættisins um heilsueflandi samfélag.
Samþykkt 9:0.
2.Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar
1904196
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 12 við fjárhagsáætlun ársins 2019 á fundi sínum þann 26. september 2019. Viðaukinn felur í sér tilfærslu á milli liða í áætluninni og hefur ekki áhrif á rekstrarniðurstöðu. Bæjarráð vísar viðaukanum til bæjarstjórnar til endanlegrar samþykktar.
Valgarður Lyngdal forseti bæjarstjórnar fór yfir helstu atriði viðaukans.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 12 við fjárhagsáætlun 2019.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 12 við fjárhagsáætlun 2019.
Samþykkt 9:0.
3.Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2019
1909203
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 26. september síðastliðinn viðauka nr. 13 að upphæð kr. 2.178.181 við fjárhagsáætlun ársins 2019 vegna styrkja til greiðslu fasteignaskatts. Útgjöldum verður mætt af óvissum útgjöldum 20830-5946 að sömu fjárhæð.
Úthlutun fasteignastyrkja fyrir árið 2019 er eftirfarandi:
Akur frímúrarastúka kr. 779.752 (færist á 0789-5948)
Oddfellow kr. 614.507 (færist á 0789-5948).
Skátafélag Akraness kr. 354.158 (færist á 0589-5948).
Rauði Krossinn kr. 151.171 (færist á 0689-5948).
Hestamannafélagið Dreyri kr. 278.593 (færist á 0689-5948).
Bæjarráð vísar samþykkt viðauka til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðun.
Úthlutun fasteignastyrkja fyrir árið 2019 er eftirfarandi:
Akur frímúrarastúka kr. 779.752 (færist á 0789-5948)
Oddfellow kr. 614.507 (færist á 0789-5948).
Skátafélag Akraness kr. 354.158 (færist á 0589-5948).
Rauði Krossinn kr. 151.171 (færist á 0689-5948).
Hestamannafélagið Dreyri kr. 278.593 (færist á 0689-5948).
Bæjarráð vísar samþykkt viðauka til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðun.
SFÞ og ÓA víkja af fundi undir þessum lið.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 13 við fjárhagsáætlun ársins 2019.
Samþykkt 8:0.
SFÞ og ÓA taka sæti á fundinum á ný.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 13 við fjárhagsáætlun ársins 2019.
Samþykkt 8:0.
SFÞ og ÓA taka sæti á fundinum á ný.
4.Breið - sjóvörn
1909196
Umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi vegna endurbyggingu sjóvarna við Breiðina. Heildarlengd 180m, grjótmagn 2.000 m3 úr námu, upptekt og endurröðun 650 m3.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfi verði veitt vegna framkvæmdarinnar.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfi verði veitt vegna framkvæmdarinnar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna endurbyggingar sjóvarna við Breiðina.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
5.Akraneshöfn, endurbætur á aðalhafnargarði - Umsókn um framkvæmdaleyfi
1903241
Umsókn Faxaflóahafna um framkvæmdaleyfi vegna aðalhafnargarðar Akraneshafnar en um ræðir framlengingu á hafnarbakka, dýpkun hafnar, framlengingu á brimvarnargarði og öldudeyfingu.
Skipulags-og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfi verði veitt og að ákvæði deiliskipulags Akraneshafnar varðandi lengingu brimvarnargarðs skulu höfð til hliðsjónar við framkvæmdina.
Skipulags-og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfi verði veitt og að ákvæði deiliskipulags Akraneshafnar varðandi lengingu brimvarnargarðs skulu höfð til hliðsjónar við framkvæmdina.
Til máls tók: VLJ.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna aðalhafnargarðar Akraneshafnar. Um er að ræða framlengingu á hafnarbakka, dýpkun hafnar, framlengingu á brimvarnargarði og öldudeyfingu og skulu ákvæði deiliskipulags höfð til hliðsjónar við framkvæmdina.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna aðalhafnargarðar Akraneshafnar. Um er að ræða framlengingu á hafnarbakka, dýpkun hafnar, framlengingu á brimvarnargarði og öldudeyfingu og skulu ákvæði deiliskipulags höfð til hliðsjónar við framkvæmdina.
Samþykkt 9:0.
6.Beykiskógar 17 - umsókn um byggingarleyfi
1909227
Sótt er um að gera óverulega breytingu á deiliskipulagi og leyfa stigahúsum að ná út fyrir byggingarreit, umfram 1,8 m. Skipulags- og umhverfisráð lagði til að fram fari grenndarkynning á breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfis 1.áfanga þar heimilt er að fara lengra en 1,8 m út fyrir byggingarreit með stigahúsið.
Grenndarkynnt verði skv. 2. mgr. 43. gr. sbr. 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir Beykiskógum 16, Viðjuskógum 3 og Seljuskógum 20.
Samþykki framangreindra lóðahafa liggur fyrir.
Grenndarkynnt verði skv. 2. mgr. 43. gr. sbr. 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir Beykiskógum 16, Viðjuskógum 3 og Seljuskógum 20.
Samþykki framangreindra lóðahafa liggur fyrir.
Til máls tók: RBS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfis 1. áfanga og heimilar að stigahús fari sem nemur 2,55 m út fyrir byggingarreit við Beykiskóga 17 en var áður 1,8 m. Bæjarstjórn Akraness samþykkir að breytingin verði send Skipulagsstofnun og birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfis 1. áfanga og heimilar að stigahús fari sem nemur 2,55 m út fyrir byggingarreit við Beykiskóga 17 en var áður 1,8 m. Bæjarstjórn Akraness samþykkir að breytingin verði send Skipulagsstofnun og birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
7.Fundargerðir 2019 - bæjarráð
1901005
3384. fundargerð bæjarráðs frá 26. september 2019.
Til máls tóku:
RÓ um fundarlið nr. 12, nr. 14 og nr. 15.
EBr um fundarlið nr. 7, nr. 8 og nr. 9.
Ró um fundarlið nr. 8 og nr. 9.
RBS um fundarlið nr. 8. og nr. 9.
ÓA um fundarlið nr. 14.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RÓ um fundarlið nr. 12, nr. 14 og nr. 15.
EBr um fundarlið nr. 7, nr. 8 og nr. 9.
Ró um fundarlið nr. 8 og nr. 9.
RBS um fundarlið nr. 8. og nr. 9.
ÓA um fundarlið nr. 14.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2019 - skipulags- og umhverfisráð
1901008
125. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 9. september 2019
127. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 30. september 2019.
127. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 30. september 2019.
Til máls tóku:
RÓ um fundargerð nr. 125.
RBS um fundargerð nr. 125.
EBr um fundargerð nr. 125 og nr. 126 (var til kynningar á 1299. fundi bæjarstjórnar).
RBS um fundargerð nr. 126.
EBr um fundargerð nr. 126.
RÓ um fundargerð nr. 126.
RBS um fundargerð nr. 126.
ÓA um fundargerð nr. 126.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
RÓ um fundargerð nr. 125.
RBS um fundargerð nr. 125.
EBr um fundargerð nr. 125 og nr. 126 (var til kynningar á 1299. fundi bæjarstjórnar).
RBS um fundargerð nr. 126.
EBr um fundargerð nr. 126.
RÓ um fundargerð nr. 126.
RBS um fundargerð nr. 126.
ÓA um fundargerð nr. 126.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2019 - skóla- og frístundaráð
1901007
114. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 1. október 2019.
Til máls tóku:
SMS um fundarlið nr. 4.
EBr um fundarlið nr. 4.
RBS um fundarlið nr. 4.
SMS um fundarlið nr. 4.
SFÞ um fundarlið nr. 4.
VLJ um fundarlið nr. 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
SMS um fundarlið nr. 4.
EBr um fundarlið nr. 4.
RBS um fundarlið nr. 4.
SMS um fundarlið nr. 4.
SFÞ um fundarlið nr. 4.
VLJ um fundarlið nr. 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2019 - velferðar- og mannréttindaráð
1901006
111. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 30. september 2019.
Til máls tóku:
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:51.
Forseti óskar eftir, með vísan til c. liðar 15. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar, að tekið verði inn með afbrigðum mál nr. 1909227 - Beykiskógar 17 - umsókn um byggingarleyfi sem afgreitt var á fundi skipulags- og umhverfisráðs 7. október síðastliðinn. Málið verður dagskrárliður nr. 6 verði það samþykkt.
Samþykkt 9:0.