Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Skýrsla bæjarstjóra 2021
2101231
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 27. janúar 2021.
Til máls tóku:
BD, SMS, RÓ, SFÞ, SMS, ELA, SFÞ og KHS.
Lagt fram
BD, SMS, RÓ, SFÞ, SMS, ELA, SFÞ og KHS.
Lagt fram
2.Suðurgata 124 - kaup á húsnæði
2102077
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar sl. kaup á fasteigninni að Suðurgötu 124 að fjárhæð 20,0 m.kr. og fól bæjarstjóra að skrifa undir tilheyrandi löggerninga vegna kaupanna. Kaupin eru gerð með niðurrif fasteignarinnar í huga.
Bæjarráð samþykkti einnig viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun ársins 2021 sem nemur kaupverði fasteignarinnar. Viðbótarútgjöldum er mætt með lækkun á handbæru fé.
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar afgreiðslu.
Bæjarráð samþykkti einnig viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun ársins 2021 sem nemur kaupverði fasteignarinnar. Viðbótarútgjöldum er mætt með lækkun á handbæru fé.
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar afgreiðslu.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir kaup á fasteigninni að Suðurgötu 124 að fjárhæð 20,0 m.kr.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlunar ársins 2021 sem nemur kaupverði fasteignarinnar. Kostnaðurinn færist á 09250-5831 og er mætt með lækkun á handbæru fé.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlunar ársins 2021 sem nemur kaupverði fasteignarinnar. Kostnaðurinn færist á 09250-5831 og er mætt með lækkun á handbæru fé.
Samþykkt 9:0
3.Tónberg TOSKA - breyting á sviði
2008037
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar sl. breytingu á fjárhagsáætlun ársins 2021 vegna framkvæmda við Tónlistarskóla Akraness að fjárhæð kr. 14.398.089. Um er að ræða framkvæmd sem samþykkt var í áætlun ársins 2020 en náðist ekki að klára fyrir áramótin og fjárheimildin því ónýtt.
Bæjarráð samþykkti einnig viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2021 sem felur í sér viðbótarútgjöld að fjárhæð kr. 14.398.089 sem færist á deild 35350-4620 (Fasteignafélag Akraneskaupstaðar) en í áætlun deildarinnar voru kr. 1.500.000 áætlaðar á þennan tegundarlykil en verður kr. 15.898.089. Viðbótarútgjöldunum er mætt með lækkun á áætluðum rekstrarafgangi.
Bæjarráð vísar viðauka nr. 3 til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarráð samþykkti einnig viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2021 sem felur í sér viðbótarútgjöld að fjárhæð kr. 14.398.089 sem færist á deild 35350-4620 (Fasteignafélag Akraneskaupstaðar) en í áætlun deildarinnar voru kr. 1.500.000 áætlaðar á þennan tegundarlykil en verður kr. 15.898.089. Viðbótarútgjöldunum er mætt með lækkun á áætluðum rekstrarafgangi.
Bæjarráð vísar viðauka nr. 3 til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tóku:
RBS, ELA og SMS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2021 að fjárhæð kr. 14.398.089 sem færist á deild 35350-4620. Útgjöldunum er mætt með lækkun á áætluðum rekstrarafgangi.
Samþykkt 9:0
RBS, ELA og SMS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2021 að fjárhæð kr. 14.398.089 sem færist á deild 35350-4620. Útgjöldunum er mætt með lækkun á áætluðum rekstrarafgangi.
Samþykkt 9:0
4.Jaðarsbakkar 1 - viðhald áhorfendastúku.
2008213
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar sl. breytingu á fjárhagsáætlun ársins 2021 vegna framkvæmda við aðalvöll KFÍA að fjárhæð kr. 20.200.000. Um er að ræða framkvæmd sem samþykkt var í áætlun ársins 2020 en náðist ekki að klára fyrir áramótin og fjárheimildin því ónýtt.
Bæjarráð samþykkti einnig viðauka nr. 4 við fjárhagsáætlun ársins 2021 sem felur í sér viðbótarútgjöld að fjárhæð kr. 20.200.000 sem færist á deild 06610-4990 (Aðalsjóður / Íþróttarvallarmannvirki)en í áætlun deildarinnar voru kr. 0 áætlaðar á þennan tegundarlykil en verða kr. 20.200.000 Viðbótarútgjöldunum er mætt með lækkun á áætluðum rekstrarafgangi.
Bæjarráð vísar viðauka nr. 4 til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarráð samþykkti einnig viðauka nr. 4 við fjárhagsáætlun ársins 2021 sem felur í sér viðbótarútgjöld að fjárhæð kr. 20.200.000 sem færist á deild 06610-4990 (Aðalsjóður / Íþróttarvallarmannvirki)en í áætlun deildarinnar voru kr. 0 áætlaðar á þennan tegundarlykil en verða kr. 20.200.000 Viðbótarútgjöldunum er mætt með lækkun á áætluðum rekstrarafgangi.
Bæjarráð vísar viðauka nr. 4 til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tóku:
RÓ og RBS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 4 við fjárhagsáætlun ársins 2021 að fjárhæð kr. 20.200.000 sem færist á deild 06610-4990. Útgjöldunum er mætt með lækkun á áætluðum rekstrarafgangi.
Samþykkt 9:0
RÓ og RBS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 4 við fjárhagsáætlun ársins 2021 að fjárhæð kr. 20.200.000 sem færist á deild 06610-4990. Útgjöldunum er mætt með lækkun á áætluðum rekstrarafgangi.
Samþykkt 9:0
5.Dalbraut 6 - leiguíbúðir fyrir aldraða
2004058
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar sl. með meirihluta atkvæða, samning um stofnframlag Akraneskaupstaðar til Leigufélags aldraðra vegna uppbyggingar á Dalbraut 6.
Bæjarráð vísar málinu til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarráð vísar málinu til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tóku:
RÓ, SMS, KHS, RÓ og KHS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir samning um stofnframlag Akraneskaupstaðar til Leigufélags aldraðra vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Dalbraut 6.
Samþykkt 6:2, ELA/RBS/BD/KHS/GVG/EBr:RÓ/SMS, ÓA sat hjá
RÓ, SMS, KHS, RÓ og KHS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir samning um stofnframlag Akraneskaupstaðar til Leigufélags aldraðra vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Dalbraut 6.
Samþykkt 6:2, ELA/RBS/BD/KHS/GVG/EBr:RÓ/SMS, ÓA sat hjá
6.Námsleyfi í leikskólum
2002322
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar sl. tillögu skóla- og frístundaráðs um úthlutun að fjárhæð kr. 2.209.490 vegna námsleyfa starfsmanna vegna vorannar 2021 og er úthlutunin eftirfarandi:
1. Akrasel, fjöldi nemenda að vori 6, samtals kr. 906.170 og er ráðstafað af deild 04020-5948 og inn á deild 04160-1691.
2. Teigasel, fjöldi nemenda að vori 4, samtals kr. 412.295 og er ráðstafað af deild 04020-5948 og inn á deild 04130-1691.
3. Vallarsel, fjöldi nemenda að vori 3, samtals kr. 891.025 og er ráðstafað af deild 04020-5948 og inn á deild 04120-1691.
Bæjarráð samþykkti einnig viðauka nr. 5 vegna þessa og hefur breytingin ekki áhrif á rekstrarniðurstöðu. Bæjarráð vísar viðaukanum til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
1. Akrasel, fjöldi nemenda að vori 6, samtals kr. 906.170 og er ráðstafað af deild 04020-5948 og inn á deild 04160-1691.
2. Teigasel, fjöldi nemenda að vori 4, samtals kr. 412.295 og er ráðstafað af deild 04020-5948 og inn á deild 04130-1691.
3. Vallarsel, fjöldi nemenda að vori 3, samtals kr. 891.025 og er ráðstafað af deild 04020-5948 og inn á deild 04120-1691.
Bæjarráð samþykkti einnig viðauka nr. 5 vegna þessa og hefur breytingin ekki áhrif á rekstrarniðurstöðu. Bæjarráð vísar viðaukanum til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tók: BD.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 5 vegna úthlutunar fjármagns til að mæta útgjöldum vegna námsleyfa starfsmanna á leikskólum Akraneskaupstaðar vegna vorannar 2021, samtals að fjárhæð kr. 2.209.409.
Útjöldunum er mætt innan fjárhagsáætlunar ársins af deild 0402-5948 og færast á eftirtaldar deildir:
1. 04160-1691, fjárhæðin kr. 906.170
2. 04130-1691, fjárhæð kr. 412.295
3. 04120-1691, fjárhæð kr. 891.025
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 5 vegna úthlutunar fjármagns til að mæta útgjöldum vegna námsleyfa starfsmanna á leikskólum Akraneskaupstaðar vegna vorannar 2021, samtals að fjárhæð kr. 2.209.409.
Útjöldunum er mætt innan fjárhagsáætlunar ársins af deild 0402-5948 og færast á eftirtaldar deildir:
1. 04160-1691, fjárhæðin kr. 906.170
2. 04130-1691, fjárhæð kr. 412.295
3. 04120-1691, fjárhæð kr. 891.025
Samþykkt 9:0
7.Styrkir til menningar- og íþróttamála 2021
2011109
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar sl. tillögu menningar- og safnanefndar um úthlutun styrkja til menningartengdra verkefna á árinu 2021, samtals að fjárhæð kr. 2.925.000 sem ráðstafað er af deild 20830-5948 og inn á deild 05890-5948.
Bæjarráð samþykkti einnig viðauka nr. 6 til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarráð samþykkti einnig viðauka nr. 6 til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 6 vegna úthlutunar styrkja til menningartengdra verkefna á árinu 2021, samtals að fjárhæð kr. 2.925.000. Útgjöldunum er mætt innan fjárhagsáætlunar ársins af deild 20830-5948 og færist á deild 05890-5948.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
8.Guðlaug - framtíð
1910042
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar sl. tillögu um gjaldskrá fyrir Guðlaug vegna ársins 2021 og vísar til bæjarstjórnar til endalegrar samþykktar.
Bæjarráð samþykkti jafnframt beiðni um viðbótarfjármagns til Guðlaugar að fjárhæð kr. 2.700.000 vegna kaupa á sjálfsafgreiðsluvél en tækjabúnaðurinn er nauðsynlegur til að tryggja framkvæmd við gjaldtöku í mannvirkið. Bæjarráð samþykkti einnig beiðni um viðbótarfjármagns til Guðlaugar að fjárhæð kr. 400.000 vegna kaupa á þjónustu til að moka sandi úr neðri potti laugarinnar en heimildin féll út við afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar í desember síðastliðnum.
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 7 við fjárhagsáætlun ársins 2021 sem felur í sér viðbótarútgjöld að fjárhæð kr. 3.100.000 sem færist á deild 06570-4660. Viðbótarútgjöldum er mætt af tveimur liðum 20830-4660 fjárhæð kr. 2.700.000 og af liðnum 20830-4995 fjárhæð kr. 400.000. Breytingin felur ekki í sér breytingu á rekstrarniðurstöðu.
Bæjarráð samþykkir að vísa framangreindum afgreiðslum til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar málsmeðferðar.
Bæjarráð samþykkti jafnframt beiðni um viðbótarfjármagns til Guðlaugar að fjárhæð kr. 2.700.000 vegna kaupa á sjálfsafgreiðsluvél en tækjabúnaðurinn er nauðsynlegur til að tryggja framkvæmd við gjaldtöku í mannvirkið. Bæjarráð samþykkti einnig beiðni um viðbótarfjármagns til Guðlaugar að fjárhæð kr. 400.000 vegna kaupa á þjónustu til að moka sandi úr neðri potti laugarinnar en heimildin féll út við afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar í desember síðastliðnum.
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 7 við fjárhagsáætlun ársins 2021 sem felur í sér viðbótarútgjöld að fjárhæð kr. 3.100.000 sem færist á deild 06570-4660. Viðbótarútgjöldum er mætt af tveimur liðum 20830-4660 fjárhæð kr. 2.700.000 og af liðnum 20830-4995 fjárhæð kr. 400.000. Breytingin felur ekki í sér breytingu á rekstrarniðurstöðu.
Bæjarráð samþykkir að vísa framangreindum afgreiðslum til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar málsmeðferðar.
Til máls tók: ELA.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir gjaldskrá fyrir Guðlaug vegna ársins 2021.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 7, samtals að fjárhæð kr. 3.100.000, vegna úthlutunar viðbótarfjármagns til Guðlaugar að fjárhæð vegna kaupa á sjálfsafgreiðsluvél að fjárhæð kr. 2.700.000 og kr. 400.000 vegna kaupa á þjónustu til að moka sandi úr neðri potti laugarinnar.
Útgjöldin færast á deild 06570-4660 en er mætt innan fjárhagsáætlunar ársins annars vegar af liðnum 20830-4660 að fjárhæð kr. 2.700.000 og hins vegar af liðnum 20830-4995fjárhæð kr. 400.000.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir gjaldskrá fyrir Guðlaug vegna ársins 2021.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 7, samtals að fjárhæð kr. 3.100.000, vegna úthlutunar viðbótarfjármagns til Guðlaugar að fjárhæð vegna kaupa á sjálfsafgreiðsluvél að fjárhæð kr. 2.700.000 og kr. 400.000 vegna kaupa á þjónustu til að moka sandi úr neðri potti laugarinnar.
Útgjöldin færast á deild 06570-4660 en er mætt innan fjárhagsáætlunar ársins annars vegar af liðnum 20830-4660 að fjárhæð kr. 2.700.000 og hins vegar af liðnum 20830-4995fjárhæð kr. 400.000.
Samþykkt 9:0
9.Atvinnulóðir í Flóahverfi - gjaldskrá
2101255
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar sl. útfærslu á heimild til greiðslufrests gatnagerðargjalda til tveggja ára, að uppfylltum tilteknum skilyrðum, vegna uppbyggingar í Flóahverfi sbr. meðfylgjandi tillögu.
Bæjarráð vísar málinu til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarráð vísar málinu til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tóku:
RBS og ÓA.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir útfærslu á heimild til greiðslufrests gatnagerðargjalda til tveggja ára, að uppfylltum tilteknum skilyrðum, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í Flóahverfi sbr. meðfylgjandi tillögu.
Samþykkt 9:0
RBS og ÓA.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir útfærslu á heimild til greiðslufrests gatnagerðargjalda til tveggja ára, að uppfylltum tilteknum skilyrðum, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í Flóahverfi sbr. meðfylgjandi tillögu.
Samþykkt 9:0
10.Grótta AK skipaskrárnr. 7465 - forkaupsréttur
2102041
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar sl. að falla frá forkaupsrétti sveitarfélagsins sbr. 3. mgr. 12. gr. laga um stjórn fiskveiða nr. 116/2006.
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar málsmeðferar.
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar málsmeðferar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að falla frá lögbundnum forkaupsrétti sveitarfélagsins skv. lögum um stjórn fiskveiða nr. 116/2006 vegna sölu á fiskipinu Gróttu AK-009 (7465).
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
11.OR - Tillaga um að dótturfélög í samkeppni verði undanþegin upplýsingalögum
2101091
Bæjaráð fjallaði um á fundi sínum þann 11. febrúar sl. erindi Orkuveitu Reykjavíkur um ósk um undanþágu frá upplýsingalögum fyrir dótturfélög OR á samkeppnismarkaði.
Bæjarráð Akraness telur upplýsingarétt samkvæmt upplýsingalögum mikilvægan en fellst á þau sjónarmið sem færð eru fram um nauðsyn þess að leitað verði til forsætisráðherra um að veita undanþágu frá gildissviði upplýsingalaga nr. 140/2012 sbr. 3. mgr. 2. gr. laganna. Bæjarráð tekur einnig undir mikilvægi þess að verði fallist á erindið af hálfu forsætisráðherra muni fyrirtækið áfram hafa opna upplýsingagjöf til almennings og viðskiptavina að leiðarljósi, að teknu tilliti til samkeppnisjónarmiða.
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar afgreiðslu.
Bæjarráð Akraness telur upplýsingarétt samkvæmt upplýsingalögum mikilvægan en fellst á þau sjónarmið sem færð eru fram um nauðsyn þess að leitað verði til forsætisráðherra um að veita undanþágu frá gildissviði upplýsingalaga nr. 140/2012 sbr. 3. mgr. 2. gr. laganna. Bæjarráð tekur einnig undir mikilvægi þess að verði fallist á erindið af hálfu forsætisráðherra muni fyrirtækið áfram hafa opna upplýsingagjöf til almennings og viðskiptavina að leiðarljósi, að teknu tilliti til samkeppnisjónarmiða.
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar afgreiðslu.
Bæjarstjórn Akraness staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og fellst á að leitað verði samþykkis forsætisráðherra um að veitt verði undanþága frá gildissviði upplýsingalaga nr. 140/2012 sbr. 3. mgr. 2. gr. laganna vegna dótturfélaga OR á samkeppnismarkaði.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
12.Fundargerðir 2021 - Bæjarráð
2101002
3449. fundargerð bæjarráðs frá 11. febrúar 2021.
3450. fundargerð bæjarráðs frá 18. febrúar 2021.
3450. fundargerð bæjarráðs frá 18. febrúar 2021.
Til máls tóku:
RÓ um fundargerð nr. 3450, fundarlið nr. 2
SMS um fundargerð nr. 3449, fundarlið nr. 19.
SMS um fundargerð nr. 3450, fundarlið nr. 2.
RBS um fundargerð nr. 3449, fundarlið nr. 19.
ELA um fundargerð nr. 3450, fundarlið nr. 2.
SMS um fundargerð nr. 3450, fundarlið nr. 2.
ELA um fundargerð nr. 3450, fundarlið nr. 2.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
RÓ um fundargerð nr. 3450, fundarlið nr. 2
SMS um fundargerð nr. 3449, fundarlið nr. 19.
SMS um fundargerð nr. 3450, fundarlið nr. 2.
RBS um fundargerð nr. 3449, fundarlið nr. 19.
ELA um fundargerð nr. 3450, fundarlið nr. 2.
SMS um fundargerð nr. 3450, fundarlið nr. 2.
ELA um fundargerð nr. 3450, fundarlið nr. 2.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
13.Fundargerðir 2021 - Skóla- og frístundaráð
2101004
154. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 16. febrúar 2021.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
14.Fundargerðir 2021 - Skipulags- og umhverfisráð
2101005
186. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 8. febrúar 2021.
Til máls tóku:
EBr óskar eftir að varaforseti leysi sig af við fundarstjórn.
ELA tekur við stjórn fundarins.
EBr um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RBS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
KHS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
EBr um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RÓ um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
SMS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RBS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
KHS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RÓ um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
SMS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RBS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
ÓA um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RBS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
KHS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
EBr tekur við stjórn fundarins að nýju.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
EBr óskar eftir að varaforseti leysi sig af við fundarstjórn.
ELA tekur við stjórn fundarins.
EBr um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RBS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
KHS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
EBr um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RÓ um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
SMS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RBS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
KHS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RÓ um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
SMS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RBS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
ÓA um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
RBS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
KHS um fundarliði nr. 2 og nr. 3.
EBr tekur við stjórn fundarins að nýju.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
15.Fundargerðir 2021 - Velferðar- og mannréttindaráð
2101003
147. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 17. febrúar 2021.
Til máls tóku:
ÓA um fundarlið nr. 1.
KHS um fundarlið nr. 1.
ÓA um fundarlið nr. 1.
EBr um fundarlið nr. 1.
KHS um fundarlið nr. 1.
RBS um fundarlið nr. 1.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
ÓA um fundarlið nr. 1.
KHS um fundarlið nr. 1.
ÓA um fundarlið nr. 1.
EBr um fundarlið nr. 1.
KHS um fundarlið nr. 1.
RBS um fundarlið nr. 1.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
Næsti fundur bæjarstjórnar verður þriðjudaginn 9. mars kl. 17:00.
Fundi slitið.
Valgarður L. Jónsson forseti bæjarstjórnar er forfallaður og Einar Brandsson 1. varaforseti stýrir fundinum.
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.