Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Þjónustugjaldskrá - breyting
2205006
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 27. janúar 2023 breytingu á gjaldskrá Akraneskaupstaðar um skipulags- og byggingarmál og vísaði til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
2.Beitarhólf og slægjustykki
2210098
Breytingar reglna um slægjustykki.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. febrúar 2023 að leggja til við bæjarstjórn Akraness að samþykkja endurskoðaðar reglur um slægjustykki.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. febrúar 2023 að leggja til við bæjarstjórn Akraness að samþykkja endurskoðaðar reglur um slægjustykki.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur Akraneskaupstaðar um beitarhólf og slægjustykki.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
3.Betra Ísland
2209027
Reglur um rafrænar kosningar á "Okkar Akranes".
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. febrúar 2023 að leggja til við bæjarstjórn Akraness að samþykkja fyrirliggjandi reglur um rafræna kosningu vegna "Okkar Akranes".
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 6. febrúar 2023 að leggja til við bæjarstjórn Akraness að samþykkja fyrirliggjandi reglur um rafræna kosningu vegna "Okkar Akranes".
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur Akraneskaupstaðar um rafræna kosningu vegna verkefnisins "Okkar Akranes"
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
4.Fundargerðir 2023 - bæjarráð
2301002
3525. fundargerð bæjarráðs frá 27. janúar 2023.
Til máls tóku:
LL um dagskrárliði nr. 14 og nr. 15.
KHS um dagskrárliði nr. 13, nr. 14. og nr. 15.
LÁS um dagskrárliði nr. 4, nr. 13, nr. 14. og nr. 15.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
LL um dagskrárliði nr. 14 og nr. 15.
KHS um dagskrárliði nr. 13, nr. 14. og nr. 15.
LÁS um dagskrárliði nr. 4, nr. 13, nr. 14. og nr. 15.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2023 - skipulags- og umhverfisráð
2301005
257. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 30. janúar 2023.
258. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 6. febrúar 2023.
258. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 6. febrúar 2023.
Til máls tók:
GIG um fundargerð nr. 257, dagskrárlið nr. 3.
GIG um fundargerð nr. 258, dagskrárliði nr . 1. og nr. 3
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
GIG um fundargerð nr. 257, dagskrárlið nr. 3.
GIG um fundargerð nr. 258, dagskrárliði nr . 1. og nr. 3
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2023 - skóla- og frístundaráð
2301004
209. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 8. febrúar 2023.
Til máls tóku:
LÁS um dagskrárlið nr. 5.
GIG um dagskrárlið nr. 1.
LÁS um dagskrárlið nr. 1.
EBr um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
LÁS um dagskrárlið nr. 5.
GIG um dagskrárlið nr. 1.
LÁS um dagskrárlið nr. 1.
EBr um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2023 - velferðar- og mannréttindaráð
2301003
197. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 7. febrúar 2023.
Til máls tók:
KHS um dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2023 o.fl. - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2301024
136. fundargerð Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 30. janúar 2023 ásamt fylgigögnum.
Til máls tóku:
EBr um dagskrárlið nr. 4.
LL um dagskrárlið nr. 4.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 4.
BG um dagskrárlið nr. 4.
RGS um dagskrárlið nr. 4.
EBr um dagskrárlið nr. 4.
KHS um dagskrárlið nr. 4.
EBr um dagskrárlið nr. 4.
BG um dagskrárlið nr. 4.
RBS um dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
EBr um dagskrárlið nr. 4.
LL um dagskrárlið nr. 4.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 4.
BG um dagskrárlið nr. 4.
RGS um dagskrárlið nr. 4.
EBr um dagskrárlið nr. 4.
KHS um dagskrárlið nr. 4.
EBr um dagskrárlið nr. 4.
BG um dagskrárlið nr. 4.
RBS um dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2023 - Faxaflóahafnir
2301018
Fundargerðir Faxaflóahafna sf.
Fundur nr. 224 frá 12. október 2022.
Fundur nr. 225 frá 11. nóvember 2022.
Fundur nr. 226 frá 25. nóvember 2022.
Fundur nr. 227 frá 16. desember 2022.
Fundur nr. 224 frá 12. október 2022.
Fundur nr. 225 frá 11. nóvember 2022.
Fundur nr. 226 frá 25. nóvember 2022.
Fundur nr. 227 frá 16. desember 2022.
Til máls tóku:
RBS um fundargerð nr. 225, dagskrárlið nr. 4.
RBS um fundargerð nr. 227, dagskrárlið nr. 3.
KHS um fundargerð nr. 224, dagskrárlið nr. 1.
EBr spyr um stöðu máls er varðar stækkun hafnarinnar á Akranesi en verkið var boðið út árið 2022.
GIG svarar fyrirspurn EBr, opnun tilboða var nú í upphafi árs 2023 og samþykkt að taka tilboði Hagtaks ehf.
RBS um fundargerð nr. 224, dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
RBS um fundargerð nr. 225, dagskrárlið nr. 4.
RBS um fundargerð nr. 227, dagskrárlið nr. 3.
KHS um fundargerð nr. 224, dagskrárlið nr. 1.
EBr spyr um stöðu máls er varðar stækkun hafnarinnar á Akranesi en verkið var boðið út árið 2022.
GIG svarar fyrirspurn EBr, opnun tilboða var nú í upphafi árs 2023 og samþykkt að taka tilboði Hagtaks ehf.
RBS um fundargerð nr. 224, dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2023 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2301031
917. fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20. janúar 2023.
918. fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. janúar 2023.
918. fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. janúar 2023.
Til máls tók:
GIG um fundargerð nr. 917, dagskrárlið nr. 2 og óskar EBr til hamingu með að vera kominn inn sem aðalfulltrúi í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga.
VLJ úr stól forseta og óskar EBr einnig til hamingju með að vera kominn inn sem aðalfulltrúi.
EBr þakkar hamingjuóskirnar en upplýsir að hann muni sitja sem aðalfulltrúi þangað til í mars nk. en þá verði kosið að nýju samkvæmt reglum Sambandsins.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
GIG um fundargerð nr. 917, dagskrárlið nr. 2 og óskar EBr til hamingu með að vera kominn inn sem aðalfulltrúi í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga.
VLJ úr stól forseta og óskar EBr einnig til hamingju með að vera kominn inn sem aðalfulltrúi.
EBr þakkar hamingjuóskirnar en upplýsir að hann muni sitja sem aðalfulltrúi þangað til í mars nk. en þá verði kosið að nýju samkvæmt reglum Sambandsins.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:25.
Samþykkt 9:0