Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2022 - A hluti
2304082
Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2022 - A - hluti
1.1 Aðalsjóður
1.2 Eignasjóður
1.3 Byggðasafnið í Görðum
1.4 Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf.
1.1 Aðalsjóður
1.2 Eignasjóður
1.3 Byggðasafnið í Görðum
1.4 Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf.
Forseti leggur fram tillögu um að ræða dagskrárliði nr. 1 til og með 3 saman undir dagskrárlið nr. 1 og að gerð verði grein fyrir umræðunni þar þó hvert og eitt mál verði eðli máls samkvæmt afgreitt sérstaklega undir viðeigandi dagskrárlið.
Samþykkt 9:0
Bæjarráð hefur staðfest ársreikninga Aðalsjóðs og Eignasjóðs með undirritun sinni og lagt til við bæjarstjórn Akraness að ársreikningar Aðalsjóðs, Eignasjóðs, Byggðasafnsins í Görðum og Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. vegna ársins 2022 verði samþykktir.
Rekstrarniðurstaða A-hluta fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, er neikvæð um 441,5 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 177,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða A-hluta er neikvæð um 54,8 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 147,2 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur A-hluta:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er 631,9 en nam 1,344 árið 2021
Skuldaviðmið er 41% en var 20% árið 2021.
EBITDA framlegð er neikvæð um1,46% en var jákvæð um 3,53% árið 2021.
Veltufé frá rekstri er 9,36% en var 16,98% árið 2021.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 77% en var 73% árið 2021.
Eiginfjárhlutfall er 58% en var 60% árið 2021.
Veltufjárhlutfall er 1,00 en var 1,87 árið 2021.
Til máls tóku:
SA sem gerði grein fyrir niðurstöðu ársreikning Akraneskaupstaðar fyrir árið 2022.
Framhald umræðu:
LL, RBS, KHS, LAS, BG, KHS, SDA, RBS og BG.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að ársreikningur A- hluta Akraneskaupstaðar verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fram fer þann 9. maí nk.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
Bæjarráð hefur staðfest ársreikninga Aðalsjóðs og Eignasjóðs með undirritun sinni og lagt til við bæjarstjórn Akraness að ársreikningar Aðalsjóðs, Eignasjóðs, Byggðasafnsins í Görðum og Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. vegna ársins 2022 verði samþykktir.
Rekstrarniðurstaða A-hluta fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, er neikvæð um 441,5 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 177,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða A-hluta er neikvæð um 54,8 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 147,2 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur A-hluta:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er 631,9 en nam 1,344 árið 2021
Skuldaviðmið er 41% en var 20% árið 2021.
EBITDA framlegð er neikvæð um1,46% en var jákvæð um 3,53% árið 2021.
Veltufé frá rekstri er 9,36% en var 16,98% árið 2021.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 77% en var 73% árið 2021.
Eiginfjárhlutfall er 58% en var 60% árið 2021.
Veltufjárhlutfall er 1,00 en var 1,87 árið 2021.
Til máls tóku:
SA sem gerði grein fyrir niðurstöðu ársreikning Akraneskaupstaðar fyrir árið 2022.
Framhald umræðu:
LL, RBS, KHS, LAS, BG, KHS, SDA, RBS og BG.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að ársreikningur A- hluta Akraneskaupstaðar verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fram fer þann 9. maí nk.
Samþykkt 9:0
2.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2022 - B-hluti
2304081
Áreikningur Akraneskaupstaðar 2022 - B hluti
2.1. Fasteignafélag Akraneskaupstaðar ehf.
2.2. Gáma
2.3. Háhiti ehf.
2.4. Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2.1. Fasteignafélag Akraneskaupstaðar ehf.
2.2. Gáma
2.3. Háhiti ehf.
2.4. Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Bæjarráð hefur staðfest ársreikning Gámu með undirritun sinni og lagt til við bæjarstjórn Akraness að ársreikningar Fasteignafélagsins ehf., Gámu, Háhita ehf. og Höfða hjúkrunar og dvalarheimilis vegna ársins 2022 verði samþykktir.
Rekstrarniðurstaða B-hluta fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði var jákvæð um 7,8 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 11,4 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða B-hluta var neikvæð um 46,5 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 19,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að ársreikningum B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2022 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 9. maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða B-hluta fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði var jákvæð um 7,8 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 11,4 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða B-hluta var neikvæð um 46,5 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 19,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að ársreikningum B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2022 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 9. maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
3.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2022 - samstæða
2304080
Samstæðuársreikningur Akraneskaupstaðar
Bæjarráð hefur staðfest samstæðuársreikning Akraneskaupstaðar með undirritun og lagt til við bæjarstjórn Akraness að reikningurinn vegna ársins 2022 verði samþykktur.
Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar, fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, var neikvæð um 433,8 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 165,7 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar með óreglulegum liðum var neikvæð um 101,3 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 128,2 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur samstæðu:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er um 610,2 en nam um 1.367 árið 2021.
Skuldaviðmið er 39% en var 20% árið 2021.
EBITDA framlegð er -0,94% en var 4,35% árið 2021.
Veltufé frá rekstri er 8,16% en var 16,12% árið 2021.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 72% en var 69% árið 2021.
Eiginfjárhlutfall er 56% en var 58% árið 2021.
Veltufjárhlutfall er 0,98 en var 1,79 árið 2021.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að samstæðurreikningi A- og B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2022 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 9 maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar, fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, var neikvæð um 433,8 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 165,7 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar með óreglulegum liðum var neikvæð um 101,3 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 128,2 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur samstæðu:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er um 610,2 en nam um 1.367 árið 2021.
Skuldaviðmið er 39% en var 20% árið 2021.
EBITDA framlegð er -0,94% en var 4,35% árið 2021.
Veltufé frá rekstri er 8,16% en var 16,12% árið 2021.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 72% en var 69% árið 2021.
Eiginfjárhlutfall er 56% en var 58% árið 2021.
Veltufjárhlutfall er 0,98 en var 1,79 árið 2021.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að samstæðurreikningi A- og B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2022 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 9 maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
4.Ljósleiðarinn - hlutafjáraukning
2210165
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 24. apríl sl. heimild til hækkunar hlutafjár Ljósleiðarans ehf. og vísaði málinu til endanlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar Akraness.
Bæjarstjórn samþykkir hlutafjáraukningu Ljósleiðarans ehf. og gerir bókun bæjarráðs að sinni:
Bæjarstjórn Akraness fagnar þeim framfarahug sem birtist í framlagðri samþykkt hlutahafafundar Ljósleiðarans ehf. 24. október 2022 um aukningu hlutafjár til að styrkja samkeppnisstöðu fyrirtækisins enn frekar og efla þar með í senn samkeppnisstöðu Íslands, fjarskiptaöryggi landsins og öryggi fjarskipta í landinu. Íbúar Akraness voru á meðal þeirra alfyrstu á Íslandi til að njóta ljósleiðaratenginga til heimila sinna og þekkja því vel til þeirrar aukningar lífsgæða sem öflugar og traustar fjarskiptatengingar bera með sér.
Bæjarstjórn Akraness þakkar fyrir þær ítarlegu greiningar og gögn sem hafa verið lagðar fram til að undirbyggja ákvarðanir eigenda Orkuveitu Reykjavíkur í þessu mikilvæga máli fyrir íslenskt samfélag.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir fyrir sitt leyti heimild til hækkunar hlutafjár Ljósleiðarans ehf. um allt að kr. 3.250.000.000,- að nafnverði (þrírmilljarðartvöhundruðogfimmtíumilljónirkróna), þ.e. 33,33% af heildarhlutafé félagsins, eða þannig að eignarhlutur Orkuveitu Reykjavíkur í félaginu verði aldrei minni en 66,67% af heildarhlutafé Ljósleiðarans ehf. og að heimildin falli niður 31. desember 2024 að því marki sem hún er þá enn ónýtt.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness fagnar þeim framfarahug sem birtist í framlagðri samþykkt hlutahafafundar Ljósleiðarans ehf. 24. október 2022 um aukningu hlutafjár til að styrkja samkeppnisstöðu fyrirtækisins enn frekar og efla þar með í senn samkeppnisstöðu Íslands, fjarskiptaöryggi landsins og öryggi fjarskipta í landinu. Íbúar Akraness voru á meðal þeirra alfyrstu á Íslandi til að njóta ljósleiðaratenginga til heimila sinna og þekkja því vel til þeirrar aukningar lífsgæða sem öflugar og traustar fjarskiptatengingar bera með sér.
Bæjarstjórn Akraness þakkar fyrir þær ítarlegu greiningar og gögn sem hafa verið lagðar fram til að undirbyggja ákvarðanir eigenda Orkuveitu Reykjavíkur í þessu mikilvæga máli fyrir íslenskt samfélag.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir fyrir sitt leyti heimild til hækkunar hlutafjár Ljósleiðarans ehf. um allt að kr. 3.250.000.000,- að nafnverði (þrírmilljarðartvöhundruðogfimmtíumilljónirkróna), þ.e. 33,33% af heildarhlutafé félagsins, eða þannig að eignarhlutur Orkuveitu Reykjavíkur í félaginu verði aldrei minni en 66,67% af heildarhlutafé Ljósleiðarans ehf. og að heimildin falli niður 31. desember 2024 að því marki sem hún er þá enn ónýtt.
Samþykkt 9:0
5.Fundargerðir 2023 - bæjarráð
2301002
3530. fundargerð bæjarráðs frá 13. apríl 2023
3531. fundargerð bæjarráðs frá 24. apríl 2023.
3531. fundargerð bæjarráðs frá 24. apríl 2023.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2023 - skipulags- og umhverfisráð
2301005
265. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 17. apríl 2023.
Til máls tók: SAS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2023 - skóla- og frístundaráð
2301004
214. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 19. apríl 2023
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2023 - velferðar- og mannréttindaráð
2301003
202. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 19. apríl 2023.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2023 o.fl. - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2301024
137. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 27. mars 2023 ásamt fylgigögnum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2023 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2301031
922. fundargerð Sambands ísl. sveitarfélaga frá 31. mars 2023.
923. fundargerð Sambands ísl. sveitarfélaga frá 5. apríl 2023.
924. fundargerðs Sambands ísl. sveitarfélaga frá 17. apríl 2023.
923. fundargerð Sambands ísl. sveitarfélaga frá 5. apríl 2023.
924. fundargerðs Sambands ísl. sveitarfélaga frá 17. apríl 2023.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:30.
Forseti óskar eftir, með vísan til c. liðar 15. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013, að tekið verði inn með afbrigðum mál nr. 2210165 Ljósleiðarinn - hlutafjáraukning, og fundargerð bæjaráðs nr. 3531 frá 24. apríl 2023 sbr. dagskrárlið nr. 4.
Mál nr. 2210165 verður nr. 4 í dagskránni verði afbrigðin samþykkt og röð annarra mála á fundinum hliðrast til sem þessu nemur. Fundargerðin bætist undir viðeigandi dagskrárlið, fundargerðir bæjarráðs.
Samþykkt 9:0