Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Kosning í ráð og nefndir tímabilið 2022 - 2026
2206003
Skipan í yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar.
Hugrún Olga Guðjónsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar Akraneskaupstaðar, hefur óskað eftir lausn frá störfum.
Málið var til afgreiðslu á bæjarráðsfundi þann 15. febrúar sl. og vísað til endanlegrar ákvörðunar í bæjarstjórn Akraness.
Hugrún Olga Guðjónsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar Akraneskaupstaðar, hefur óskað eftir lausn frá störfum.
Málið var til afgreiðslu á bæjarráðsfundi þann 15. febrúar sl. og vísað til endanlegrar ákvörðunar í bæjarstjórn Akraness.
2.Stefnumótun Akraneskaupstaðar
2209259
Síðari umræða um heildarstefnu Akraneskaupstaðar vegna tímabilsins 2024 til og með 2030.
Til máls tóku:
SAS sem gerir m.a. grein fyrir þeim ábendingum sem komið hafa fram á milli umræðna.
SAS gerir tillögu um smávægilega orðalagsbreytingu í kafla 4.1 um fjölbreytt atvinnulíf.
Orðalagið var eftirfarandi:
"Atvinnulíf byggi á styrkum stoðum iðnaðar sem skapi grundvöll fyrir öfluga nýsköpun og aukna fjölbreytni með grænar áherslur í forgrunni."
Orðalagið verður eftirfarandi:
"Atvinnulíf byggir á styrkum stoðum sem skapar grundvöll fyrir kraft, nýsköpun og aukna fjölbreytni með grænar áherslur í forgrunni."
Framhald umræðu:
EBr, VLJ úr stóli forseta og LÁS.
Forseti ber upp tillögu um breytt orðalag í kafla 4.1. sbr. hér að framan.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir stefnumótun Akraneskaupstaðar vegna tímabilsins 2024 til og með 2030.
Samþykkt 9:0
Gögnin verða kynnt á heimasíðu Akraneskaupstaðar og birt sem fylgiskjöl með fundargerðinni.
SAS sem gerir m.a. grein fyrir þeim ábendingum sem komið hafa fram á milli umræðna.
SAS gerir tillögu um smávægilega orðalagsbreytingu í kafla 4.1 um fjölbreytt atvinnulíf.
Orðalagið var eftirfarandi:
"Atvinnulíf byggi á styrkum stoðum iðnaðar sem skapi grundvöll fyrir öfluga nýsköpun og aukna fjölbreytni með grænar áherslur í forgrunni."
Orðalagið verður eftirfarandi:
"Atvinnulíf byggir á styrkum stoðum sem skapar grundvöll fyrir kraft, nýsköpun og aukna fjölbreytni með grænar áherslur í forgrunni."
Framhald umræðu:
EBr, VLJ úr stóli forseta og LÁS.
Forseti ber upp tillögu um breytt orðalag í kafla 4.1. sbr. hér að framan.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir stefnumótun Akraneskaupstaðar vegna tímabilsins 2024 til og með 2030.
Samþykkt 9:0
Gögnin verða kynnt á heimasíðu Akraneskaupstaðar og birt sem fylgiskjöl með fundargerðinni.
3.Skýrsla bæjarstjóra 2024
2401311
Skýrsla bæjarstjóra.
Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri, fer yfir málefni líðandi stundar og ýmis verkefni sem hafa verið í vinnslu frá þeim tíma að hann hóf störf þann 1. maí 2023.
Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri, fer yfir málefni líðandi stundar og ýmis verkefni sem hafa verið í vinnslu frá þeim tíma að hann hóf störf þann 1. maí 2023.
Lagt fram.
Til máls tóku:
SAS, KHS, HB og VLJ úr stóli forseta.
Til máls tóku:
SAS, KHS, HB og VLJ úr stóli forseta.
4.Fundargerðir 2024 - bæjarráð
2401002
3555. fundargerð bæjarráðs frá 15. febrúar 2024
Til máls tóku:
SAS, um dagskrárliði nr. 14, nr. 16 og nr. 22.
LL um dagskrárliði nr. 14, nr. 16 og nr. 22.
JMS um dagskrárlið nr. 14.
SAS um dagskrárliði nr. 14 og nr. 22.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 14.
LÁS um dagskrárlið nr. 14.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
SAS, um dagskrárliði nr. 14, nr. 16 og nr. 22.
LL um dagskrárliði nr. 14, nr. 16 og nr. 22.
JMS um dagskrárlið nr. 14.
SAS um dagskrárliði nr. 14 og nr. 22.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 14.
LÁS um dagskrárlið nr. 14.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2024 - skóla- og frístundaráð
2401004
234. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 22. febrúar 2024
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2024 - velferðar- og mannréttindaráð
2401003
220. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 20. febrúar 2024.
Til máls tóku:
KHS um dagskrárlið nr. 2.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárlið nr. 2.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2024 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2401028
943.fundarferð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 9. febrúar 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:20.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn samþykkir að skipa Ingibjörgu Valdimarsdóttur sem varamann í yfirkjörstjón Akraneskaupstaðar út yfirstandandi kjörtímabil bæjarstjórnar Akraness.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness þakkar Hugrúnu Olgu Guðjónsdóttur fyrir hennar farsælu störf við framkvæmd kosninga á Akranesi undanfarin ár.