Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2023 - A hluti
2403212
Á fundi bæjarráðs þann 18. apríl 2024 staðfesti bæjarráð ársreikninga Aðalsjóðs og Eignasjóðs með undirritun og lagði til við bæjarstjórn Akraness að ársreikningar Aðalsjóðs, Eignasjóðs, Byggðasafnsins í Görðum og Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. vegna ársins 2023 verði samþykktir.
2.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2023 - B-hluti
2403211
Á fundi bæjarráðs þann 18. apríl 2024 staðfesti bæjarráð ársreikning Gámu með undirritun og lagði til við bæjarstjórn Akraness að ársreikningar Fasteignafélagsins ehf., Gámu, Háhita ehf. og Höfða hjúkrunar og dvalarheimilis vegna ársins 2023 verði samþykktir.
Rekstrarniðurstaða B-hluta fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði var neikvæð um 28,3 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 14,8 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða B-hluta var neikvæð um 156,1 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 85,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að ársreikningum B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2023 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 14. maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða B-hluta var neikvæð um 156,1 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 85,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að ársreikningum B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2023 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 14. maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
3.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2023 - samstæða
2403210
Á fundi bæjarráðs þann 18. apríl 2024 staðfesti bæjarráð samstæðuársreikning Akraneskaupstaðar 2023 með undirritun og lagði til við bæjarstjórn Akraness að reikningurinn verði samþykktur.
Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar, fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, var neikvæð um 198,8 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 284,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar með óreglulegum liðum var jákvæð um 319,0 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 105,7 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur samstæðu:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er um 796,2 en nam um 610,2 árið 2022.
Skuldaviðmið er 52% en var 39% árið 2022.
EBITDA framlegð er 1,66% en var -0,94% árið 2022.
Veltufé frá rekstri er 10,06% en var 8,16% árið 2022.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 90% en var 72% árið 2022.
Eiginfjárhlutfall er 48% en var 56% árið 2022.
Veltufjárhlutfall er 0,57 en var 0,98 árið 2022.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að samstæðurreikningi A- og B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2023 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 14. maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar með óreglulegum liðum var jákvæð um 319,0 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 105,7 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur samstæðu:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er um 796,2 en nam um 610,2 árið 2022.
Skuldaviðmið er 52% en var 39% árið 2022.
EBITDA framlegð er 1,66% en var -0,94% árið 2022.
Veltufé frá rekstri er 10,06% en var 8,16% árið 2022.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 90% en var 72% árið 2022.
Eiginfjárhlutfall er 48% en var 56% árið 2022.
Veltufjárhlutfall er 0,57 en var 0,98 árið 2022.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að samstæðurreikningi A- og B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2023 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 14. maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
4.Skipulagsgátt - framleiðsla rafeldsneytis á Grundartanga mál til umsagnar
2403147
Óskað var eftir umsögn varðandi framleiðslu rafeldsneytis á Grundartanga. Framkvæmdin er á vegum Qair og felst í framleiðslu vetnis og ammoníaks til að nota í orkuskiptum í stað jarðefnaeldsneytis.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi greinargerð skipulagsfulltrúa með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi greinargerð skipulagsfulltrúa með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.
Forseti leggur fram eftirfarandi tillögu:
Bæjarstjórn vísar málinu til bæjarráðs og felur ráðinu og veitir því jafnframt fullt umboð til að formgera og senda umsögn Akraneskaupstaðar varðandi framleiðslu rafeldsneytis á Grundartanga.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn vísar málinu til bæjarráðs og felur ráðinu og veitir því jafnframt fullt umboð til að formgera og senda umsögn Akraneskaupstaðar varðandi framleiðslu rafeldsneytis á Grundartanga.
Samþykkt 9:0
5.Fundargerðir 2024 - bæjarráð
2401002
3560. fundargerð bæjarráðs frá 11. apríl 2024.
3561. fundargerð bæjarráðs frá 18. apríl 2024.
3561. fundargerð bæjarráðs frá 18. apríl 2024.
Til máls tóku:
SAS um fundargerð nr. 3560, dagskrárlið nr. 1.
SAS um fundargerð nr. 3561, dagskrárlið nr. 6.
VLJ úr stóli forseta varðandi fundargerð nr. 3560, dagskrárlið nr. 1, og fundargerð nr. 3561, dagskrárlið nr. 6.
EBr um fundargerð nr. 3560, dagskrárlið nr. 1.
EBr um fundargerð nr. 3561, dagskrárlið nr. 6.
SAS um fundargerðir og birtingu gagna með fundargerðum almennt.
HB um fundargerðir og birtingu gagna almennt.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
SAS um fundargerð nr. 3560, dagskrárlið nr. 1.
SAS um fundargerð nr. 3561, dagskrárlið nr. 6.
VLJ úr stóli forseta varðandi fundargerð nr. 3560, dagskrárlið nr. 1, og fundargerð nr. 3561, dagskrárlið nr. 6.
EBr um fundargerð nr. 3560, dagskrárlið nr. 1.
EBr um fundargerð nr. 3561, dagskrárlið nr. 6.
SAS um fundargerðir og birtingu gagna með fundargerðum almennt.
HB um fundargerðir og birtingu gagna almennt.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2024 - velferðar- og mannréttindaráð
2401003
223. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 16. apríl 2024.
Til máls tók:
KHS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2024 - skipulags- og umhverfisráð
2401005
294. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 15. apríl 2024.
Til máls tóku:
RBS um dagskrárliði nr. 2, nr. 6, nr. 9 og nr. 10 sem og um fundargerð bæjarráðs nr. 3556 frá 29. febrúar 2024, n.t.t. dagskrárlið nr. 6 varðandi leikskólamál (mál nr. 2402297).
LÁS um dagskrárliði nr. 2, nr. 3 og nr. 5.
GIG um dagskrárliði nr. 1, nr. 2, nr. 3, nr. 5, nr. 6, nr. 7, nr. 8, nr. 9 og nr. 10.
SAS um dagskrárlið nr. 1, nr. 5, nr. 6, nr. 10 sem og um fundargerð bæjarráðs nr. 3556 frá 29. febrúar 2024, n.t.t. dagskrárlið nr. 6 varðandi leikskólamál (mál nr. 2402297).
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RBS um dagskrárliði nr. 2, nr. 6, nr. 9 og nr. 10 sem og um fundargerð bæjarráðs nr. 3556 frá 29. febrúar 2024, n.t.t. dagskrárlið nr. 6 varðandi leikskólamál (mál nr. 2402297).
LÁS um dagskrárliði nr. 2, nr. 3 og nr. 5.
GIG um dagskrárliði nr. 1, nr. 2, nr. 3, nr. 5, nr. 6, nr. 7, nr. 8, nr. 9 og nr. 10.
SAS um dagskrárlið nr. 1, nr. 5, nr. 6, nr. 10 sem og um fundargerð bæjarráðs nr. 3556 frá 29. febrúar 2024, n.t.t. dagskrárlið nr. 6 varðandi leikskólamál (mál nr. 2402297).
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:20.
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða A-hluta fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, er neikvæð um 170,4 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 298,8 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða A-hluta er jákvæð um 475,2 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 190,7 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur A-hluta:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er 927,6 en nam 631,9 árið 2022.
Skuldaviðmið er 53% en var 41% árið 2022.
EBITDA framlegð er 1,88% en var neikvæð um 1,46% árið 2022.
Veltufé frá rekstri er 12,03% en var 9,36% árið 2022.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 95% en var 77% árið 2022.
Eiginfjárhlutfall er 51% en var 58% árið 2022.
Veltufjárhlutfall er 0,60 en var 1,00 árið 2022.
Til máls tóku:
HB sem gerði grein fyrir niðurstöðu ársreikning Akraneskaupstaðar fyrir árið 2023.
Framhald umræðu:
EBr, LÁS, SAS, VLJ úr stóli forseta, HB, VLJ úr stóli forseta, KHS, LÁS, EBr
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að ársreikningur A- hluta Akraneskaupstaðar verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fram fer þann 14. maí nk.
Samþykkt 9:0