Fara í efni  

Bæjarstjórn

1401. fundur 22. október 2024 kl. 18:20 - 18:51 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Valgarður L. Jónsson forseti bæjarstjórnar
  • Einar Brandsson 1. varaforseti
  • Ragnar B. Sæmundsson 2. varaforseti
  • Þórður Guðjónsson aðalmaður
  • Kristinn Hallur Sveinsson aðalmaður
  • Guðmundur Ingþór Guðjónsson aðalmaður
  • Jónína Margrét Sigmundsdóttir aðalmaður
  • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir aðalmaður
  • Aníta Eir Einarsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.
Vegna tæknibilunar var fundi frestað og hófst hann að nýju kl. 18:20.
Beðist er forláts á þessu.

1.Fundargerðir 2024 - bæjarráð

2401002

3574. fundargerð bæjarráðs frá 14. október 2024.
Til máls tóku:
SAS um dagskrárliði nr. 4, nr. 7 og nr. 10.
EBr um dagskrárliði nr. 4, nr. 7 og nr. 10.
RBS um dagskrárliði nr. 2, nr. 7, nr. 8 og nr. 18.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

2.Fundargerðir 2024 - skipulags- og umhverfisráð

2401005

311. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 15. október 2024.
Til máls tóku:
RBS um dagskrárliði nr. 6 og nr. 7.
GIG um dagskrárlið nr. 3, nr. 4, nr. 6 og nr. 7.
JMS um dagskrárliði nr. 4 og nr. 7.
SAS um dagskrárliði nr. 3, nr. 4, nr. 6 og nr. 7.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

3.Fundargerðir 2024 - Faxaflóahafnir

2401024

246. fundur stjórnar Faxaflóahafna frá 20. ágúst 2024.
Til máls tóku:
RBS um dagskrárliði nr. 3 og nr. 6.
GIG um dagskrárliði nr. 3 og nr. 6.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:51.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00