Bæjarstjórn
Dagskrá
1.FIMÍA - beiðni um búnaðarkaup
2410229
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 24 á fundi sínum þann 14. nóvember 2024.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 24 við fjárhagsáætlun ársins 2024, samtals að fjárhæð kr. 7.070.000 sem færð verð á deild 06520-4660 og mætt með tilfærslu fjármagns af launaliðum sömu deildar.
Samþykkt 9:0
Um er að ræða fjármagn til endurnýjunar á dansgólfi og kaup á sérstökum "lendingarbúnaði" til að mæta kröfum Fimleikasambands Íslands svo unnt sé að halda Íslandsmót í fimleikahúsinu.
Samþykkt 9:0
Um er að ræða fjármagn til endurnýjunar á dansgólfi og kaup á sérstökum "lendingarbúnaði" til að mæta kröfum Fimleikasambands Íslands svo unnt sé að halda Íslandsmót í fimleikahúsinu.
2.Fundargerðir 2024 - bæjarráð
2401002
3579. fundargerð bæjarráðs frá 21. nóvember 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
3.Fundargerðir 2024 - velferðar- og mannréttindaráð
2401003
235. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 19. nóvember 2024.
Til máls tók:
KHS um dagskrárlið nr. 6.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárlið nr. 6.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
4.Fundargerðir 2024 - skóla- og frístundaráð
2401004
250. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 20. nóvember 2024.
Til máls tóku:
JMS um dagskrárlið nr. 3.
ÞG um dagskrárlið nr. 3.
LÁS um dagskrárlið nr. 3.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 3.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
JMS um dagskrárlið nr. 3.
ÞG um dagskrárlið nr. 3.
LÁS um dagskrárlið nr. 3.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 3.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2024 - skipulags- og umhverfisráð
2401005
314. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 18. nóvember 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2024 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2401028
955. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 15. nóvember 2024.
Til máls tók:
EBr um fundargerðina almennt þar sem nafn hans vantar á lista yfir fundarmenn.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
EBr um fundargerðina almennt þar sem nafn hans vantar á lista yfir fundarmenn.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:33.
Gerir að tillögu sinni að fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 5. nóvember 2024 sbr. fundarlið nr. 3, verði tekin af dagskrá fundarins þar sem fundargerðin var lögð fram á síðasta fundi bæjarstjórnar.
Engar athugasemdir gerðar af hálfu fundarmanna og telst tillagan því samþykkt.