Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til þessa fyrsta fundar ársins 2025.
1.Kaup á hlaupabrettum í þreksal á Jaðarsbökkum
2412143
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 28 við fjárhagsáætlun ársins 2024 á fundi sínum þann 12. desember 2024 og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Viðaukinn er samtals að fjárhæð kr. 3.000.000, er færður á deild 06510-4660 og er mætt með tilfærslu fjármagns af launaliðum 06520-1691.
Viðaukinn er samtals að fjárhæð kr. 3.000.000, er færður á deild 06510-4660 og er mætt með tilfærslu fjármagns af launaliðum 06520-1691.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 28 við fjárhagsáætlun ársins 2024. Viðaukinn er að fjárhæð kr. 3.000.000, er færður á deild 06510-4660 og er mætt með tilfærslu fjármagns af launaliðum 06520-1691.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
2.Langtímaveikindi starfsmanna 2024 (veikindapottur)
2406138
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 29 við fjárhagsáætlun ársins 2024 á fundi sínum þann 12. desember 2024 og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Viðaukinn er vegna kostnaðar stofnana Akraneskaupstaðar við afleysingar vegna veikindaforfalla starfsmanna á árinu 2024, vegna tímabilsins 1. júlí til og með 31. desember.
Viðaukinn er samtals að fjárhæð kr. 26.387.215 og er ráðstöfuninni mætt með óvissum útgjöldum, deild 20830-1691, að fjárhæð kr. 10.280.000, og af auknum skatttekjum, deild 00010-0020, að fjárhæð kr. 16.107.215, og fært á tegundarlykilinn 1691 á hverja stofnun fyrir sig sbr. skiptingu samkvæmt meðfylgjandi fylgiskjali.
Samtals hefur því verið úthlutað kr. 77.726.842 til stofnana Akraneskaupstaðar á árinu 2024 vegna afleysingakostnaðar sem tilkominn er vegna langtímaveikinda starfsmanna.
Bæjarráð lagði áherslu á að greining verði gerð á tengslum veikinda og starfsaðstæðna, með það að markmiði að unnt sé að vinna betur í forvörnum sem stuðlað geti að bættri velferð mannauðs Akraneskaupstaðar.
Viðaukinn er vegna kostnaðar stofnana Akraneskaupstaðar við afleysingar vegna veikindaforfalla starfsmanna á árinu 2024, vegna tímabilsins 1. júlí til og með 31. desember.
Viðaukinn er samtals að fjárhæð kr. 26.387.215 og er ráðstöfuninni mætt með óvissum útgjöldum, deild 20830-1691, að fjárhæð kr. 10.280.000, og af auknum skatttekjum, deild 00010-0020, að fjárhæð kr. 16.107.215, og fært á tegundarlykilinn 1691 á hverja stofnun fyrir sig sbr. skiptingu samkvæmt meðfylgjandi fylgiskjali.
Samtals hefur því verið úthlutað kr. 77.726.842 til stofnana Akraneskaupstaðar á árinu 2024 vegna afleysingakostnaðar sem tilkominn er vegna langtímaveikinda starfsmanna.
Bæjarráð lagði áherslu á að greining verði gerð á tengslum veikinda og starfsaðstæðna, með það að markmiði að unnt sé að vinna betur í forvörnum sem stuðlað geti að bættri velferð mannauðs Akraneskaupstaðar.
Til máls tóku:
SAS og EBr.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 29 við fjárhagsáætlun ársins 2024.
Viðaukinn er samtals að fjárhæð kr. 26.387.215 og er ráðstöfuninni mætt með óvissum útgjöldum, deild 20830-1691, að fjárhæð kr. 10.280.000, og af auknum skatttekjum, deild 00010-0020, að fjárhæð kr. 16.107.215, og fært á tegundarlykilinn 1691 á hverja stofnun fyrir sig sbr. skiptingu samkvæmt meðfylgjandi fylgiskjali.
Samþykkt 9:0
Samtals hefur því verið úthlutað kr. 77.726.842 til stofnana Akraneskaupstaðar á árinu 2024 vegna afleysingakostnaðar sem tilkominn er vegna langtímaveikinda starfsmanna.
Bæjarstjórn tekur undir áherslu bæjarráðs um að unnin verði greining á tengslum veikinda og starfsaðstæðna, með það að markmiði að unnt sé að vinna betur í forvörnum sem stuðlað geti að bættri velferð mannauðs Akraneskaupstaðar. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að tryggja að unnin verði slík greining.
Samþykkt 9:0
SAS og EBr.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 29 við fjárhagsáætlun ársins 2024.
Viðaukinn er samtals að fjárhæð kr. 26.387.215 og er ráðstöfuninni mætt með óvissum útgjöldum, deild 20830-1691, að fjárhæð kr. 10.280.000, og af auknum skatttekjum, deild 00010-0020, að fjárhæð kr. 16.107.215, og fært á tegundarlykilinn 1691 á hverja stofnun fyrir sig sbr. skiptingu samkvæmt meðfylgjandi fylgiskjali.
Samþykkt 9:0
Samtals hefur því verið úthlutað kr. 77.726.842 til stofnana Akraneskaupstaðar á árinu 2024 vegna afleysingakostnaðar sem tilkominn er vegna langtímaveikinda starfsmanna.
Bæjarstjórn tekur undir áherslu bæjarráðs um að unnin verði greining á tengslum veikinda og starfsaðstæðna, með það að markmiði að unnt sé að vinna betur í forvörnum sem stuðlað geti að bættri velferð mannauðs Akraneskaupstaðar. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að tryggja að unnin verði slík greining.
Samþykkt 9:0
3.Launaviðaukar - fjárhagsáætlun 2024
2408042
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 30 við fjárhagsáætlun ársins 2024 á fundi sínum þann 19. desember 2024 og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Viðaukinn er tilkomin vegna þeirra kjarasamninga sem samþykktir hafa verið núna í lok árs og felur í sér útgjöld að fjárhæð kr. 64.427.627 og er mætt með auknum skattekjum af deild 00010-0020 að sömu fjárhæð og bókast á viðeigandi deildir samkvæmt meðfylgjandi skjali.
Kostnaður Akraneskaupstaðar vegna nýrra kjarasamninga á árinu 2024 er því samtals kr. 270.450.548.
Viðaukinn er tilkomin vegna þeirra kjarasamninga sem samþykktir hafa verið núna í lok árs og felur í sér útgjöld að fjárhæð kr. 64.427.627 og er mætt með auknum skattekjum af deild 00010-0020 að sömu fjárhæð og bókast á viðeigandi deildir samkvæmt meðfylgjandi skjali.
Kostnaður Akraneskaupstaðar vegna nýrra kjarasamninga á árinu 2024 er því samtals kr. 270.450.548.
Til máls tók:
RBS.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 30 við fjárhagsáætlun ársins 2024.
Viðaukinn felur í sér útgjöld að fjárhæð kr. 64.427.627 sem er mætt með auknum skattekjum af deild 00010-0020 að sömu fjárhæð og bókast á viðeigandi deildir samkvæmt meðfylgjandi fylgiskjali.
Samþykkt 9:0
RBS.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 30 við fjárhagsáætlun ársins 2024.
Viðaukinn felur í sér útgjöld að fjárhæð kr. 64.427.627 sem er mætt með auknum skattekjum af deild 00010-0020 að sömu fjárhæð og bókast á viðeigandi deildir samkvæmt meðfylgjandi fylgiskjali.
Samþykkt 9:0
4.Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar
2403271
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 19. desember 2024 viðauka nr. 31 við fjárhagsáætlun ársins 2024, samtals að fjárhæð kr. 3.594.000. Um er að ræða tilfærslur af deild 20830 (óráðstafað skv. áætlun), af tegundarlyklum 4280, 4660,4980 og 4995 og hefur ekki áhrif á rekstrarniðurstöðu ársins.
Bæjarráð vísaði málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Bæjarráð vísaði málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Til máls tóku:
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 31 við fjárhagsáætlun ársins 2024, samtals að fjárhæð kr. 3.594.000. Viðaukinn felur í sér tilfærslu fjármagns af deild 20830 (óráðstafað skv. áætlun), af tegundarlyklum 4280, 4660,4980 og 4995 og er færður á deild 21690, annars vegar á tegundarlykil 4280, að fjárhæð kr. 1.861.000, og hins vegar á tegundarlykil 4992, að fjárhæð kr. 1.733.333.
Samþykkt 9:0
Viðaukinn hefur ekki áhrif á rekstrarniðurstöðu ársins.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 31 við fjárhagsáætlun ársins 2024, samtals að fjárhæð kr. 3.594.000. Viðaukinn felur í sér tilfærslu fjármagns af deild 20830 (óráðstafað skv. áætlun), af tegundarlyklum 4280, 4660,4980 og 4995 og er færður á deild 21690, annars vegar á tegundarlykil 4280, að fjárhæð kr. 1.861.000, og hins vegar á tegundarlykil 4992, að fjárhæð kr. 1.733.333.
Samþykkt 9:0
Viðaukinn hefur ekki áhrif á rekstrarniðurstöðu ársins.
5.Tækjakaup í C-álmu Grundaskóla
2412172
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 19. desember 2024 tilfærslu fjármuna af launalyklum Grundaskóla, samtals að fjárhæð 6,0 m.kr., til ráðstöfunar á kaupum á tilteknum búnaði samkvæmt fyrirliggjandi lista.
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 32 við fjárhagsáætlun ársins 2024 til samræmis við framangreint, samtals að fjárhæð 6,0 m.kr., sem færist af launum og yfir á búnaðarkaup (4660) og vísaði málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 32 við fjárhagsáætlun ársins 2024 til samræmis við framangreint, samtals að fjárhæð 6,0 m.kr., sem færist af launum og yfir á búnaðarkaup (4660) og vísaði málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 32 við fjárhagsáætlun ársins 2024, samtals að fjárhæð 6,0 m.kr. sem felur í sér tilfærslu fjármagns af launalyklum Grundaskóla á deild 04230 og yfir á bókhaldslykil vegna búnaðarkaupa (4660).
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
6.Styrkir til lækkunar fasteignagjalda 2024
2411175
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 19. desember 2024 að veita styrki í samræmi við reglur Akraneskaupstaðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts samkvæmt 2. mr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 til eftirtalinna félaga:
- Akur frímúrarastúka, samtals kr. 1.056.880.
- Oddfellow, samtals kr. 1.132.551.
- Dreyri, samtals kr. 310.569.
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 33 við fjárhagsáætlun ársins 2024 til samræmis við framangreint, samtals að fjárhæð 2,5 m.kr sem færast af deild 20830-5946 og á deild 05890-5948, að fjárhæð kr. 2.189.431, og á deild 06860-5948, að fjárhæð fjárhæð kr. 310.569 og vísaði málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
- Akur frímúrarastúka, samtals kr. 1.056.880.
- Oddfellow, samtals kr. 1.132.551.
- Dreyri, samtals kr. 310.569.
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 33 við fjárhagsáætlun ársins 2024 til samræmis við framangreint, samtals að fjárhæð 2,5 m.kr sem færast af deild 20830-5946 og á deild 05890-5948, að fjárhæð kr. 2.189.431, og á deild 06860-5948, að fjárhæð fjárhæð kr. 310.569 og vísaði málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Til máls tók:
Forseti sem víkur af fundi vegna vanhæfis. Ekki gerðar athugasemdir við ákvörðun bæjarfulltrúans VLJ af hálfu annarra bæjarfulltrúa.
EBr, fyrsti varaforseti, tók við stjórn fundarins.
Til máls tóku:
RBS (x2), JMS, KHS, Forseti sem gerði grein fyrir að afgreiðsla málsins nú fæli eingöngu í sér afgreiðslu viðaukans en ekki eiginlegt regluverk sem liggur að baki úthlutun styrkjanna.
Framhald umræðu:
RBS og KHS.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 33 sem felur í sér tilfærslu fjármuna af deild 20830-5946, samtals að fjárhæð 2,5 m.kr., sem færist á deild 05890-5948, að fjárhæð kr. 2.189.431, og á deild 06860-5948, að fjárhæð kr. 310.569.
Samþykkt 8:0
VLJ tekur sæti á fundinum að nýju og við stjórn fundarins.
Forseti sem víkur af fundi vegna vanhæfis. Ekki gerðar athugasemdir við ákvörðun bæjarfulltrúans VLJ af hálfu annarra bæjarfulltrúa.
EBr, fyrsti varaforseti, tók við stjórn fundarins.
Til máls tóku:
RBS (x2), JMS, KHS, Forseti sem gerði grein fyrir að afgreiðsla málsins nú fæli eingöngu í sér afgreiðslu viðaukans en ekki eiginlegt regluverk sem liggur að baki úthlutun styrkjanna.
Framhald umræðu:
RBS og KHS.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 33 sem felur í sér tilfærslu fjármuna af deild 20830-5946, samtals að fjárhæð 2,5 m.kr., sem færist á deild 05890-5948, að fjárhæð kr. 2.189.431, og á deild 06860-5948, að fjárhæð kr. 310.569.
Samþykkt 8:0
VLJ tekur sæti á fundinum að nýju og við stjórn fundarins.
7.Gjaldskrá frístundadvalar utan lögheimilissveitarfélags
2312219
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 19. desember 2024 fyrirliggjandi tillögu skóla- og frístundaráðs um breytingu á gjaldskrá 2025 vegna frístundadvalar barna sem ekki eiga lögheimili á Akranesi en gert er ráð fyrir endurskoðun gjaldskrárinnar ár hvert.
Bæjarráð vísaði málinu til endanlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísaði málinu til endanlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu um breytingu á gjaldskrá 2025 vegna frístundardvalar barna sem ekki eiga lögheimili á Akranesi.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
8.Hækkun eiginfjárframlags 2024
2412154
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 19. desember 2024 hækkun eiginfjárframlags aðalsjóðs til Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. og vísaði málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Til máls tóku:
Bæjarstjórn samþykkir hækkun eiginfjárframlags aðalsjóðs til Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf., samtals að fjárhæð kr. 2.300.000.000 í árslok 2024.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn samþykkir hækkun eiginfjárframlags aðalsjóðs til Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf., samtals að fjárhæð kr. 2.300.000.000 í árslok 2024.
Samþykkt 9:0
9.Tómstundaframlag - vinnuhópur um endurskoðun
2312220
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 19. desember 2024 fyrirliggjandi tillögur skóla- og frístundaráðs um fyrirkomulag og fjárhæð tómstundaframlags Akraneskaupstaðar vegna ársins 2025 og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Breytingin hefur ekki áhrif á ákvarðaðar fjárheimildir skóla- og frístundsviðs vegna ársins 2025 og mögulegum kostnaðarauka skal mætt innan þeirra.
Breytingin hefur ekki áhrif á ákvarðaðar fjárheimildir skóla- og frístundsviðs vegna ársins 2025 og mögulegum kostnaðarauka skal mætt innan þeirra.
Til máls tóku:
JMS, SAS, JMS, SAS, RBS, JMS, EBr og KHS.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu um fyrirkomulag og fjárhæð tómstundaframlags Akraneskaupstaðar vegna ársins 2025 en ákvörðunin hefur ekki áhrif á ákvarðaðar fjárheimildir skóla- og frístundasviðs vegna ársins 2025.
Samþykkt 7:0, KHS og SAS sitja hjá.
JMS, SAS, JMS, SAS, RBS, JMS, EBr og KHS.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu um fyrirkomulag og fjárhæð tómstundaframlags Akraneskaupstaðar vegna ársins 2025 en ákvörðunin hefur ekki áhrif á ákvarðaðar fjárheimildir skóla- og frístundasviðs vegna ársins 2025.
Samþykkt 7:0, KHS og SAS sitja hjá.
10.Höfði hjúkrunar - og dvalarheimili - Lánssamningur 2025
2501150
Lánasamningur vegna Höfða - hjúkrunar og dvalarheimilis.
Til máls tók:
EBR sem víkur af fundi vegna vanhæfissjónarmiða. Engar athugasemdir gerðar við ákvörðun bæjarfulltrúans að víkja af fundinum.
Bæjarstjórn samþykkir hér með að veita einfalda ábyrgð á grundvelli heimildar í 2. mgr. 69. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, til tryggingar greiðslu óverðtryggðs láns Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili hjá Íslandsbanka hf., að fjárhæð allt að 490.000.000- fjögurhundruðogníutíumilljónir króna í samræmi við fyrirliggjandi skilmála að lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum og bæjarstjórn/sveitarstjórn hefur kynnt sér.
Akraneskaupstaður tekst á hendur einfalda ábyrgð, í réttum hlutfalli miðað við eignarhlut í lántaka vegna skuldar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis samkvæmt samningnum. Ábyrgðin nær til greiðslu höfuðstóls og vaxta samkvæmt samningnum auk dráttarvaxta og alls kostnaðar, hverju nafni sem nefnist, þ.m.t. innheimtukostnaðar.
Ofangreind samþykki bæjarstjórnar nær jafnframt til heimildar til handa Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra, kt. 230166-5529, fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Akraneskaupstaðar að undirrita fyrirliggjandi lánasamning og að sveitarfélagið beri þær skyldur sem þar greinir. Í heimild bæjarstjóra felst sem og að mótttaka, undirrita og gefa út og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Samþykkt 8:0
Bæjarstjórn samþykkir einnig fyrirliggjandi samkomulag eignaraðila Höfða varðandi fjármögnun framkvæmda við endurbætur húsnæðisins sem bera vinnuuheitin "Endurnýjun í 1. áfanga" og "Endurnýjun þak- og útveggjaklæðninga" og felur bæjarstjóra að undirrita samkommulagið f.h. Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 8:0
EBr tekur sæti á fundinum að nýju.
EBR sem víkur af fundi vegna vanhæfissjónarmiða. Engar athugasemdir gerðar við ákvörðun bæjarfulltrúans að víkja af fundinum.
Bæjarstjórn samþykkir hér með að veita einfalda ábyrgð á grundvelli heimildar í 2. mgr. 69. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, til tryggingar greiðslu óverðtryggðs láns Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili hjá Íslandsbanka hf., að fjárhæð allt að 490.000.000- fjögurhundruðogníutíumilljónir króna í samræmi við fyrirliggjandi skilmála að lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum og bæjarstjórn/sveitarstjórn hefur kynnt sér.
Akraneskaupstaður tekst á hendur einfalda ábyrgð, í réttum hlutfalli miðað við eignarhlut í lántaka vegna skuldar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis samkvæmt samningnum. Ábyrgðin nær til greiðslu höfuðstóls og vaxta samkvæmt samningnum auk dráttarvaxta og alls kostnaðar, hverju nafni sem nefnist, þ.m.t. innheimtukostnaðar.
Ofangreind samþykki bæjarstjórnar nær jafnframt til heimildar til handa Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra, kt. 230166-5529, fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Akraneskaupstaðar að undirrita fyrirliggjandi lánasamning og að sveitarfélagið beri þær skyldur sem þar greinir. Í heimild bæjarstjóra felst sem og að mótttaka, undirrita og gefa út og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Samþykkt 8:0
Bæjarstjórn samþykkir einnig fyrirliggjandi samkomulag eignaraðila Höfða varðandi fjármögnun framkvæmda við endurbætur húsnæðisins sem bera vinnuuheitin "Endurnýjun í 1. áfanga" og "Endurnýjun þak- og útveggjaklæðninga" og felur bæjarstjóra að undirrita samkommulagið f.h. Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 8:0
EBr tekur sæti á fundinum að nýju.
11.Fundargerðir 2024 - bæjarráð
2401002
3582. fundargerð bæjarráðs frá 12. desember 2024.
3583. fundargerð bæjarráðs frá 19. desember 2024.
3583. fundargerð bæjarráðs frá 19. desember 2024.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2024 - velferðar- og mannréttindaráð
2401003
237. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 17. desember 2024.
Til máls tók:
KHS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Fundargerðir 2024 - skóla- og frístundaráð
2401004
252. fundur skóla- og frístundaráðs frá 18. desember 2024.
Forseti gerir að tillögu sinni að fundarliðir nr. 13 og nr. 14 verði ræddir undir einum og sama dagskrárliðnum þar sem þeir varða báðir fundargerðir skóla- og frístundaráðs en tilheyra sitthvoru árinu.
Engar athugasemdir gerðar við tillögu forseta.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Engar athugasemdir gerðar við tillögu forseta.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14.Fundargerðir 2025 - skóla- og frístundaráð
2501004
253. fundur skóla- og frístundaráðs frá 8. janúar 2025.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Fundargerðir 2024 - skipulags- og umhverfisráð
2401005
316. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 16. desember 2024
Til máls tóku:
RBS um dagskrárlið nr. 3.
VLJ úr stóli forseta tók undir orð RBS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RBS um dagskrárlið nr. 3.
VLJ úr stóli forseta tók undir orð RBS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
16.Fundargerðir 2024 - Faxaflóahafnir
2401024
Fundargerði til kynningar -
249. fundur stjórnar Faxaflóahafnar sf. frá 22. nóvember 2024.
250. fundur stjórnar Faxaflóahafnar sf. frá 20. desember 2024.
249. fundur stjórnar Faxaflóahafnar sf. frá 22. nóvember 2024.
250. fundur stjórnar Faxaflóahafnar sf. frá 20. desember 2024.
Til máls tóku:
RBS um fundargerð nr. 249, dagskrárlið nr. 4.
GIG um fundargerð nr. 249, dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
RBS um fundargerð nr. 249, dagskrárlið nr. 4.
GIG um fundargerð nr. 249, dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
17.Fundargerðir 2024 - Heilbrigðisnefnd Vesturlands og fylgiskjöl
2401025
193. fundargerð Heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 16. desember 2024.
Til máls tók:
KHS um dagskrárlið nr. 6.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárlið nr. 6.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
18.Fundargerðir 2024 o.fl. - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2401023
150. fundagerð stjórnar Höfða frá 2. desember 2024 ásamt fylgigögnum.
Til máls tók:
EBr og vildi koma á framfæri við bæjarfulltrúa og aðra sem á hlýða að Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri hefði sagt starfi sínu lausu og leit að eftirmanni hans væri þegar hafin og búið að auglýsa starfið.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
EBr og vildi koma á framfæri við bæjarfulltrúa og aðra sem á hlýða að Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri hefði sagt starfi sínu lausu og leit að eftirmanni hans væri þegar hafin og búið að auglýsa starfið.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
19.Fundargerðir 2024 - Orkuveita Reykjavíkur
2401027
358. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 25. nóvember 2024.
Til máls tók:
VLJ úr stóli forseta um dagskrárliði nr. 3 og nr. 14.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárliði nr. 3 og nr. 14.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
20.Fundargerðir 2024 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2401028
959. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29. nóvember 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
21.Fundargerðir 2024 - SSV
2401026
185. fundargerð stjórnar SSV frá 27. nóvember 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:39.