Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar
2209259
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 30. janúar 2025 aðgerðaráætlun vegna ársins 2025 fyrir heildarstefnu Akraneskaupstaðar og vísaði málinu til endanlegrar ákvörðunar í bæjarstjórn.
Heildarstefnan var samþykkt í bæjarstjórn þann 27. febrúar 2024 og inniheldur m.a. stefnuáherslur, markmið og framtíðarsýn til ársins 2030.
Lagt er upp með að árið 2025 verður nýtt til að útfæra frekar verklag vegna innleiðingar á heildarstefnunni. Gert er ráð fyrir að fagráð og nefndir fylgi aðgerðaráætluninni eftir í sínum störfum og taki hana reglubundið fyrir.
Heildarstefnan var samþykkt í bæjarstjórn þann 27. febrúar 2024 og inniheldur m.a. stefnuáherslur, markmið og framtíðarsýn til ársins 2030.
Lagt er upp með að árið 2025 verður nýtt til að útfæra frekar verklag vegna innleiðingar á heildarstefnunni. Gert er ráð fyrir að fagráð og nefndir fylgi aðgerðaráætluninni eftir í sínum störfum og taki hana reglubundið fyrir.
2.Reglur um heilsueflingarstyrk
2412040
Bæjarráð tók málið upp að nýju á fundi sínum þann 30. janúar 2025 sbr. ósk þess efnis frá bæjarstjórnarfundi nr. 1406.
Til máls tóku:
SAS og VLJ úr stóli forseta.
Forseti gerir að tillögu sinni að málinu verði vísað til bæjarráðs að nýju, m.a. með hliðsjón af nýlegri afgreiðslu bæjarstjórnar við úthlutun úr veikindapotti á fundi bæjarstjórnar þann 14. janúar síðastliðin sbr. fund nr. 1405.
Framhald umræðu:
EBr telur réttast að samþykkja reglurnar eins og þær eru enda ekki verið að breyta neinu efnislega og málið verði svo tekið upp að nýju til meðferðar eða endurskoðunar í viðeigandi ráði.
SAS óskar eftir að málið verði afgreitt með tveimur aðskildum atkvæðagreiðslum.
Forseti tekur undir þá tillögu SAS.
KHS, LÁS og SAS.
Forseti ber upp til samþykktar reglurnar eins og þær liggja fyrir núna sbr. fylgiskjal.
Samþykkt 8:1, SAS er á móti.
Forseti ber upp til samþykktar að reglunum verði vísað til bæjarráðs til endurskoðunar.
Samþykkt 9:0
SAS og VLJ úr stóli forseta.
Forseti gerir að tillögu sinni að málinu verði vísað til bæjarráðs að nýju, m.a. með hliðsjón af nýlegri afgreiðslu bæjarstjórnar við úthlutun úr veikindapotti á fundi bæjarstjórnar þann 14. janúar síðastliðin sbr. fund nr. 1405.
Framhald umræðu:
EBr telur réttast að samþykkja reglurnar eins og þær eru enda ekki verið að breyta neinu efnislega og málið verði svo tekið upp að nýju til meðferðar eða endurskoðunar í viðeigandi ráði.
SAS óskar eftir að málið verði afgreitt með tveimur aðskildum atkvæðagreiðslum.
Forseti tekur undir þá tillögu SAS.
KHS, LÁS og SAS.
Forseti ber upp til samþykktar reglurnar eins og þær liggja fyrir núna sbr. fylgiskjal.
Samþykkt 8:1, SAS er á móti.
Forseti ber upp til samþykktar að reglunum verði vísað til bæjarráðs til endurskoðunar.
Samþykkt 9:0
3.Deiliskipulag Dalbrautarreitur, norðurhluti.
2207011
Breyting á deiliskipulag Dalbrautarreits norður. Skipulagssvæðið er um 1,9 ha að flatarmáli og nær yfir lóðirnar Þjóðbraut 9, 11, 13 og 13a, Dalbraut 10, 14 og 16. Gert verður ráð þriggja til fimm hæða íbúðarbyggð. Meginhluti hennar verður randbyggð umhverfis inngarð. Heimilt verður að hafa atvinnustarfsemi á jarðhæðum Þjóðbrautar 9 og 11, sem snúa að Þjóðbraut. Lögð verður áhersla á gæði íbúða og tengsl þeirra við umhverfið, bæði göturými/almannarými og garð.
Breyting á deiliskipulagi Dalbrautareits norður var auglýst skv. 1 mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 9. október til og með 27. nóvember 2024. Þrjár athugasemdir bárust.
Greinargerð skipulagsfulltrúa vegna athugasemda við auglýst deiliskipulag lögð fram.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti framlagða greinargerð skipulagsfulltrúa sem svör við þeim athugasemdum sem bárust við deiliskipulagið.
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun til yfirferðar og birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Jafnframt er lagt til við bæjarstjórn að framlögð greinargerð skipulagsfulltrúa verði svar bæjarstjórnar vegna þeirra athugasemda sem bárust við deiliskipulagið.
Breyting á deiliskipulagi Dalbrautareits norður var auglýst skv. 1 mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 9. október til og með 27. nóvember 2024. Þrjár athugasemdir bárust.
Greinargerð skipulagsfulltrúa vegna athugasemda við auglýst deiliskipulag lögð fram.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti framlagða greinargerð skipulagsfulltrúa sem svör við þeim athugasemdum sem bárust við deiliskipulagið.
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun til yfirferðar og birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Jafnframt er lagt til við bæjarstjórn að framlögð greinargerð skipulagsfulltrúa verði svar bæjarstjórnar vegna þeirra athugasemda sem bárust við deiliskipulagið.
Til máls tóku:
GIG og RBS.
Bæjarstjórn samþykkir greinargerð skipulagsfulltrúa sem svar bæjarstjórnar við framkomnum athugasemdum sem borist hafa við deiliskipulagið, samþykkir deiliskipulagsbreytingu Dalbrautarreits norður og að hún verði send Skipulagsstofnunar til yfirferðar og birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 8:0, RBS situr hjá.
GIG og RBS.
Bæjarstjórn samþykkir greinargerð skipulagsfulltrúa sem svar bæjarstjórnar við framkomnum athugasemdum sem borist hafa við deiliskipulagið, samþykkir deiliskipulagsbreytingu Dalbrautarreits norður og að hún verði send Skipulagsstofnunar til yfirferðar og birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 8:0, RBS situr hjá.
4.Fundargerðir 2025 - bæjarráð
2501002
3585. fundargerð bæjarráðs frá 30. janúar 2025.
Til máls tóku:
LL og þakkaði EBr fyrir afleysinguna í fæðingarorlofi LL sem og þeim aðal- og varabæjarfulltrúum sem tóku við nýjum hlutverkum á sama tíma.
RBS um dagskrárlið nr. 3 og hrósaði bæði starfsmönnum bæjarins og bæjarfulltrúum sem komið hafa að innleiðingu farsældarþjónustu barna.
VLJ úr stóli forseta og þakkaði RBS fyrir ræðuna og tók undir það sem þar kom fram.
EBr þakkaði hlý orð í sinn garð og fyrir samstarfið við bæjarfulltrúa og starfsmenn á tíma afleysingarinnar. Tók einnig orð RBS varðandi farsældarþjónustu barna.
LÁS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
LL og þakkaði EBr fyrir afleysinguna í fæðingarorlofi LL sem og þeim aðal- og varabæjarfulltrúum sem tóku við nýjum hlutverkum á sama tíma.
RBS um dagskrárlið nr. 3 og hrósaði bæði starfsmönnum bæjarins og bæjarfulltrúum sem komið hafa að innleiðingu farsældarþjónustu barna.
VLJ úr stóli forseta og þakkaði RBS fyrir ræðuna og tók undir það sem þar kom fram.
EBr þakkaði hlý orð í sinn garð og fyrir samstarfið við bæjarfulltrúa og starfsmenn á tíma afleysingarinnar. Tók einnig orð RBS varðandi farsældarþjónustu barna.
LÁS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2025 - velferðar- og mannréttindaráð
2501003
239. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 4. febrúar 2025.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2025 - skipulags- og umhverfisráð
2501005
319. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 5. febrúar 2025.
Til máls tóku:
GIG um dagskrárliði nr. 1 og nr. 7.
RBS um dagskrárliði nr. 1 og nr. 6.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 1.
LÁS um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
GIG um dagskrárliði nr. 1 og nr. 7.
RBS um dagskrárliði nr. 1 og nr. 6.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 1.
LÁS um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2024 - Orkuveita Reykjavíkur
2401027
359. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 16. desember 2024.
Til máls tóku:
RBS um dagskrárliði nr. 13 og nr. 14.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárliði nr. 13 og nr. 14.
RBS um dagskrárliði nr. 13 og nr. 14.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RBS um dagskrárliði nr. 13 og nr. 14.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárliði nr. 13 og nr. 14.
RBS um dagskrárliði nr. 13 og nr. 14.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2024 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2401028
960. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 13. desember 2024.
Forseti leggur til að umræða um dagskrárliði nr. 8 og nr. 9 verði sameinaðar og færðar til bókar undir lið nr. 8.
Enginn mótmæli komu fram um tillöguna.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Enginn mótmæli komu fram um tillöguna.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2025 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2501029
961. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 17. janúar 2025.
962. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 22. janúar 2025.
962. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 22. janúar 2025.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
10.Aðalfundur Faxaflóahafna sf. 21. júní 2024
2406069
Fundargerð aðalfundar Faxaflóahafna sf. 21. júní 2024 fyrir starfsárið 2023.
Virðumst ekki hafa fengið þessa fundargerð áður til okkar og því lögð fram nú.
Virðumst ekki hafa fengið þessa fundargerð áður til okkar og því lögð fram nú.
Til máls tóku:
RBS um hve langan tíma það hefur tekið að fá fundargerðina til umræðu á vettvangi bæjastjórnar.
VLJ úr stóli forseta og er sammála athugasemd RBS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RBS um hve langan tíma það hefur tekið að fá fundargerðina til umræðu á vettvangi bæjastjórnar.
VLJ úr stóli forseta og er sammála athugasemd RBS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:35.
SAS, VLJ úr stóli forseta, LL, LÁS og SAS.
Bæjarstjórn samþykkir aðgerðaráætlun vegna ársins 2025 en árið verður nýtt til að innleiða og útfæra verklag í kringum heildarstefnu Akraneskaupstaðar sem inniheldur m.a. stefnuáherslur og framtíðarsýn til ársins 2030 sem og markmið sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 27. febrúar 2024.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn leggur áherslu á að fagráð og nefndir fylgi aðgerðaráætluninni eftir í sínum störfum og taki hana reglubundið fyrir á árinu 2025 og þannig eigi bæjarstjórn kost á að fylgja málinu eftir með beinum hætti þar sem fundargerðirnar komi til kynningar fyrir bæjarstjórn.