Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Uppbygging á Breið
2406159
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 13. febrúar 2025 samkomulag um skipan starfshóps um gerð samnings um frekari þróun skipulags og uppbyggingu á Breið á Akranesi og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Til máls tók:
RBS.
Bæjarstjórn samþykkir samkomulag Akraneskaupstaðar og Brim hf. um skipan starfshóps um gerð samning um frekari þróun skipulags- og uppbyggingu á Breið á Akranesi.
Samþykkt 9:0
RBS.
Bæjarstjórn samþykkir samkomulag Akraneskaupstaðar og Brim hf. um skipan starfshóps um gerð samning um frekari þróun skipulags- og uppbyggingu á Breið á Akranesi.
Samþykkt 9:0
2.Breyting á deiliskipulagi Akratorgsreit
2502159
Skipulagslýsing lögð fram vegna breytingar á deiliskipulagi Akratorgreits vegna nýs deiliskipulags Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem afmarkast af Merkigerði til suðurs og Esjubraut til norður, samtals um 2 ha svæði.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Forseti gerir að tillögu sinni að dagskrárliðir nr. 3 til og með 7 verði ræddir saman en afgreiðsla hvers dagskrárliðar fyrir sig verði eðli máls samkvæmt færð til bókar undir hlutaðeigandi dagskrárliðum.
Enginn fundarmanna hreyfði andmælum við því.
Til máls tóku:
GIG, KHS og RBS.
Bæjarstjórn samþykkir að skipulagslýsing vegna breytinga á deiliskipulagi Akratorgs vegna nýs deiliskipulags Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem afmarkast af Merkigerði til suðurs og Esjubraut til norðurs, samtals um tveggja hektara svæði, verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
Enginn fundarmanna hreyfði andmælum við því.
Til máls tóku:
GIG, KHS og RBS.
Bæjarstjórn samþykkir að skipulagslýsing vegna breytinga á deiliskipulagi Akratorgs vegna nýs deiliskipulags Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem afmarkast af Merkigerði til suðurs og Esjubraut til norðurs, samtals um tveggja hektara svæði, verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
3.Breyting á deiliskipulagi Arnadalsreit
2502162
Skipulagslýsing lögð fram vegna breytingar á deiliskipulagi Arnardalsreits vegna nýs deiliskipulags Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem afmarkast af Merkigerði til suðurs og Esjubraut til norður, samtals um 2 ha svæði.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir að skipulagslýsing vegna breytinga á deiliskipulagi Arnardalsreit vegna nýs deiliskipulags Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem afmarkast af Merkigerði til suðurs og Esjubraut til norðurs, samtals um tveggja hektara svæði, verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
4.Breyting á deiliskipulagi Miðbæjarreits
2502163
Skipulagslýsing lögð fram vegna breytingar á deiliskipulagi Miðbæjarreits vegna nýs deiliskipulags Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem afmarkast af Merkigerði til suðurs og Esjubraut til norður, samtals um 2 ha svæði.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir að skipulagslýsing vegna breytinga á deiliskipulagi Miðbæjarreits vegna nýs deiliskipulags Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem afmarkast af Merkigerði til suðurs og Esjubraut til norðurs, samtals um tveggja hektara svæði, verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
5.Breyting á deiliskipulagi Stofnanareits
2502160
Skipulagslýsing lögð fram vegna breytingar á deiliskipulagi Stofnanareits vegna nýs deiliskipulags Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem afmarkast af Merkigerði til suðurs og Esjubraut til norður, samtals um 2 ha svæði.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir að skipulagslýsing vegna breytinga á deiliskipulagi Stofnanareits vegna nýs deiliskipulags Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem afmarkast af Merkigerði til suðurs og Esjubraut til norðurs, samtals um tveggja hektara svæði, verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
6.Nýtt deiliskipulag Kirkjubraut
2502161
Skipulagslýsing lögð fram fyrir nýtt deiliskipulag Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem afmarkast af Merkigerði til suðurs og Esjubraut til norður, samtals um 2 ha svæði.
Tillagan mun ná yfir fyrirhugaðar breytingar á göturými við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem eru í samræmi við markmið og stefnu Landskipulagsstefnu og aðalskipulags Akraness.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan mun ná yfir fyrirhugaðar breytingar á göturými við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem eru í samræmi við markmið og stefnu Landskipulagsstefnu og aðalskipulags Akraness.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir að skipulagslýsing fyrir nýtt deiliskipulag fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem afmarkast af Merkigerði til suðurs og Esjubraut til norðurs, samtals um tveggja hektara svæði, verði auglýst og kynnt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan nær yfir fyrirhugaðar breytingar á göturými við Kirkjubraut og Kalmansbraut sem eru í samræmi við markmið og stefnu landsskipulagsstefnu og aðalskipulag Akraness.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
7.Líkamsrækt á Jaðarsbökkum
2501063
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 25. febrúar 2025, fyrirliggjandi tilboðsgögn og vísaði erindinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Bæjarráð lagði áherslu á að tilboðsgögnin og væntanlegt fyrirkomulag breyttu í engu fyrirliggjandi áformum samkvæmt samþykktri fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun, svo sem byggingu nýrrar innisundlaugar. Mikilvægt væri í ljósi þess að starfsemi Braggans færist í nýtt íþróttahús á komandi hausti, að Bragginn fengi í framhaldinu tímabundið nýtt hlutverk.
Bæjarráð lagði áherslu á að tilboðsgögnin og væntanlegt fyrirkomulag breyttu í engu fyrirliggjandi áformum samkvæmt samþykktri fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun, svo sem byggingu nýrrar innisundlaugar. Mikilvægt væri í ljósi þess að starfsemi Braggans færist í nýtt íþróttahús á komandi hausti, að Bragginn fengi í framhaldinu tímabundið nýtt hlutverk.
Til máls tóku.
LL og SAS.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tilboðsgögn vegna líkamsræktar á Jaðarsbökkum.
Samþykkt 9:0
LL og SAS.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tilboðsgögn vegna líkamsræktar á Jaðarsbökkum.
Samþykkt 9:0
8.Fundargerðir 2025 - bæjarráð
2501002
3586. fundargerð bæjarráðs frá 13. febrúar 2025.
3587. fundargerð bæjarráðs frá 25. febrúar 2025.
3587. fundargerð bæjarráðs frá 25. febrúar 2025.
Til máls tóku:
SAS um fundargerð nr. 3586, dagskrárlið nr. 1.
LL um fundargerð nr. 3586, dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
SAS um fundargerð nr. 3586, dagskrárlið nr. 1.
LL um fundargerð nr. 3586, dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2025 - velferðar- og mannréttindaráð
2501003
240. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 18. febrúar 2025.
Til máls tók:
KHS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2025 - skóla- og frístundaráð
2501004
255. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 12. febrúar 2025.
256. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 19. febrúar 2025.
256. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 19. febrúar 2025.
Til máls tóku:
LÁs um fundargerð nr. 256, dagskrárlið nr. 2 og nr. 4.
JMS um fundargerð nr. 255, dagskrárlið nr. 2 og nr. 4.
JMS um fundargerð nr. 256, dagskrárlið nr. 5.
LÁS um fundargerð nr. 256, dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
LÁs um fundargerð nr. 256, dagskrárlið nr. 2 og nr. 4.
JMS um fundargerð nr. 255, dagskrárlið nr. 2 og nr. 4.
JMS um fundargerð nr. 256, dagskrárlið nr. 5.
LÁS um fundargerð nr. 256, dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2025 - skipulags- og umhverfisráð
2501005
320. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 18. febrúar 2025.
Til máls tóku:
GIG um dagskrárlið nr. 1, nr. 2, nr. 3, nr. 6, nr. 7, nr. 8, nr. 9, og nr. 10.
LÁS um dagskrárlið nr. 2.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 2.
KHS um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
GIG um dagskrárlið nr. 1, nr. 2, nr. 3, nr. 6, nr. 7, nr. 8, nr. 9, og nr. 10.
LÁS um dagskrárlið nr. 2.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 2.
KHS um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2025 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2501029
963. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 31. janúar 2025.
Málið var tekið fyrir sem fyrsti dagskrárliður sbr. samþykkta dagskrártillögu forseta.
Málið var tekið fyrir sem fyrsti dagskrárliður sbr. samþykkta dagskrártillögu forseta.
Til máls tóku:
VLJ úr stóli forseta og víkur af fundi vegna vanhæfissjónarmiða og óskar eftir að EBr, fyrsti varaforseti, leysi sig af við fundarstjórn.
Enginn fundarmanna gerir athugasemd við ákvörðun bæjarfulltrúans.
EBr tekur við fundarstjórn.
Framhald umræðu.
KHS sem víkur af fundi vegna vanhæfissjónarmiða.
Enginn fundarmanna gerir athugasemd við ákvörðun bæjarfulltrúa.
LL, sem les upp svohljóðandi bókun bæjarstjórnar:
Bæjarstjórn Akraness harmar þá alvarlegu stöðu sem uppi er í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands og þær afleiðingar sem hún hefur fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur í landinu. Ljóst er að það traust sem nauðsynlegt er að ríki á milli samningsaðila hefur orðið fyrir skaða og hvetjum við samningsaðila til að grípa nú þegar til allra þeirra aðgerða sem nauðsynlegar eru til að endurheimta það traust.
Jafnframt hvetur bæjarstjórn samningsaðila til að halda áfram vinnu og ljúka henni sem allra fyrst. Bæjarstjórn ber fullt traust til forystu Kennarasambands Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, til að ljúka yfirstandandi kjaraviðræðum með gerð kjarasamnings sem endurspegli mikilvægi kennarastarfsins, menntunar og skólastarfs á sanngjarnan hátt.
Líf Lárusdóttir (sign)
Ragnar B. Sæmundsson (sign)
Einar Brandsson (sign)
Guðmundur Ingþór Guðjónsson (sign)
Jónína M. Sigmundsdóttir (sign)
Liv Aase Skarstad (sign)
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (sign)
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VLJ og KHS taka sæti á fundinum á ný og VLJ tekur við fundarstjórn að nýju.
VLJ úr stóli forseta og víkur af fundi vegna vanhæfissjónarmiða og óskar eftir að EBr, fyrsti varaforseti, leysi sig af við fundarstjórn.
Enginn fundarmanna gerir athugasemd við ákvörðun bæjarfulltrúans.
EBr tekur við fundarstjórn.
Framhald umræðu.
KHS sem víkur af fundi vegna vanhæfissjónarmiða.
Enginn fundarmanna gerir athugasemd við ákvörðun bæjarfulltrúa.
LL, sem les upp svohljóðandi bókun bæjarstjórnar:
Bæjarstjórn Akraness harmar þá alvarlegu stöðu sem uppi er í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands og þær afleiðingar sem hún hefur fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur í landinu. Ljóst er að það traust sem nauðsynlegt er að ríki á milli samningsaðila hefur orðið fyrir skaða og hvetjum við samningsaðila til að grípa nú þegar til allra þeirra aðgerða sem nauðsynlegar eru til að endurheimta það traust.
Jafnframt hvetur bæjarstjórn samningsaðila til að halda áfram vinnu og ljúka henni sem allra fyrst. Bæjarstjórn ber fullt traust til forystu Kennarasambands Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, til að ljúka yfirstandandi kjaraviðræðum með gerð kjarasamnings sem endurspegli mikilvægi kennarastarfsins, menntunar og skólastarfs á sanngjarnan hátt.
Líf Lárusdóttir (sign)
Ragnar B. Sæmundsson (sign)
Einar Brandsson (sign)
Guðmundur Ingþór Guðjónsson (sign)
Jónína M. Sigmundsdóttir (sign)
Liv Aase Skarstad (sign)
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (sign)
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VLJ og KHS taka sæti á fundinum á ný og VLJ tekur við fundarstjórn að nýju.
Fundi slitið - kl. 18:05.
Forseti óskar eftir, með vísan til c. liðar 15. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013, að tekið verði inn með afbrigðum mál nr. 2501063 - Líkamsrækt á Jaðarsbökkum en málið var tekið fyrir á aukafundi bæjarráðs fyrr í dag.
Þá óskar forseti einnig eftir að fundargerð bæjarráðs nr. 3587, frá 25. febrúar 2025 verði lögð fram undir dagskrárliðnum Fundargerðir bæjarráðs.
Verði afbrigðin samþykkt, verður mál nr. 2501063 - Líkamsrækt á Jaðarsbökkum, nr. 7 í dagskránni og númer annarra mála sem á eftir koma hliðrast til samræmis. Alls verða því 12 mál á dagskrá bæjarstjórnarfundarins en ekki 11 líkt og útsend dagskrá gerði ráð fyrir.
Samþykkt 9:0
Forseti óskar einnig eftir að gera dagskrárbreytingu sem felst í að fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna ársins 2025 færist framar í dagskránni og verði tekið fyrst fyrir á fundinum. Forseti leggur þetta til með hliðsjón af því að kennarar á Akranesi hafa fjölmennt í sal og lagt fram ályktun vegna yfirstandandi kennaraverkfalls.
Enginn hreyfir andmælum við því og telst tillaga forseta um dagskrárbreytinguna því samþykkt.