Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.
1.Skipulagsgátt - umsagnarbeiðni vegna Galtarlækjar L133627
2501367
Beiðni frá Hvalfjarðarsveit um umsögn við skipulagslýsingu fyrir Galtalæk.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi umsögn og vísar henni til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir fyrirliggjandi umsögn og vísar henni til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Til máls tók:
EBr og gerir það að tillögu sinni að bæjarráði verði falið að fullvinna fyrirliggjandi drög að umsögn Akraneskaupstaðar vegna Galtalækjar.
Forseti gerir að tillögu sinni að bæjarstjórn vísi málinu til bæjarráðs og felir ráðinu að ljúka umsögn Akraneskaupstaðar vegna Galtalækjar og koma henni á framfæri við sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar.
Samþykkt 9:0
EBr og gerir það að tillögu sinni að bæjarráði verði falið að fullvinna fyrirliggjandi drög að umsögn Akraneskaupstaðar vegna Galtalækjar.
Forseti gerir að tillögu sinni að bæjarstjórn vísi málinu til bæjarráðs og felir ráðinu að ljúka umsögn Akraneskaupstaðar vegna Galtalækjar og koma henni á framfæri við sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar.
Samþykkt 9:0
2.Lánasjóður sveitarfélaga - aðalfundarboð 20. mars 2025
2503030
Lánasjóður sveitarfélaga - aðalfundarboð 20. mars 2025.
Til máls tók:
RBS.
Bæjarstjórn samþykkir að Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri, fari með atkvæðarétt Akraneskaupstaðar á aðalfundi Lánasjóðsins þann 20. mars næstkomandi.
Samþykkt 9:0
RBS.
Bæjarstjórn samþykkir að Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri, fari með atkvæðarétt Akraneskaupstaðar á aðalfundi Lánasjóðsins þann 20. mars næstkomandi.
Samþykkt 9:0
3.Fundargerðir 2025 - bæjarráð
2501002
3588. fundargerð bæjarráðs frá 27. febrúar 2025.
Til máls tók:
LL varðandi dagskrárliði nr. 2 og nr. 3.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
LL varðandi dagskrárliði nr. 2 og nr. 3.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
4.Fundargerðir 2025 - skipulags- og umhverfisráð
2501005
321. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 3. mars 2025.
Til máls tóku:
GIG um dagskrárliði nr. 1 og nr. 8.
HB um dagskrárlið nr. 8.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
GIG um dagskrárliði nr. 1 og nr. 8.
HB um dagskrárlið nr. 8.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2025 - skóla- og frístundaráð
2501004
257. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 7. mars 2025.
Til máls tók:
JMS um dagskrárliði nr. 1, nr. 4 og nr. 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
JMS um dagskrárliði nr. 1, nr. 4 og nr. 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2025 - velferðar- og mannréttindaráð
2501003
241. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 2. mars 2025.
Til máls tók:
KHS um dagskrárliði nr. 1 og nr. 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárliði nr. 1 og nr. 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2025 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2501029
965. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 18. febrúar 2025.
966. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 19. febrúar 2025.
967. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20. febrúar 2025.
968. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 21. febrúar 2025.
969. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24. febrúar 2025.
970. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 25. febrúar 2025.
966. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 19. febrúar 2025.
967. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20. febrúar 2025.
968. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 21. febrúar 2025.
969. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24. febrúar 2025.
970. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 25. febrúar 2025.
Til máls tóku:
EBr, almennt um það meginefni sem fundargerðirnar fjalla fyrst og fremst um, þ.e. stöðu kjaraviðræðna Sambandsins við Kennarasamband Íslands.
VLJ óskar eftir að 2. varaforseti leysi sig af við stjórn fundarins.
RBS, 2. varaforseti, tekur við stjórn fundarins.
Framhald umræðu:
VLJ, almennt um það málefni sem fundargerðirnar fjalla fyrst og fremst um, þ.e. stöðu kjaraviðræðna Sambandsins við Kennarasamband Íslands.
KHS, almennt um það málefni sem fundargerðirnar fjalla fyrst og fremst um, þ.e. stöðu kjaraviðræðna Sambandsins við Kennarasamband Íslands.
EBr, almennt um það málefni sem fundargerðirnar fjalla fyrst og fremst um, þ.e. stöðu kjaraviðræðna Sambandsins við Kennarasamband Íslands.
VLJ tekur við stjórn fundarins að nýju og þakkar RBS, 2. varaforseta, fyrir afleysinguna.
Framhald umræðu:
RBS, almennt um það málefni sem fundargerðirnar fjalla fyrst og fremst um, þ.e. stöðu kjaraviðræðna Sambandsins við Kennarasamband Íslands.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
EBr, almennt um það meginefni sem fundargerðirnar fjalla fyrst og fremst um, þ.e. stöðu kjaraviðræðna Sambandsins við Kennarasamband Íslands.
VLJ óskar eftir að 2. varaforseti leysi sig af við stjórn fundarins.
RBS, 2. varaforseti, tekur við stjórn fundarins.
Framhald umræðu:
VLJ, almennt um það málefni sem fundargerðirnar fjalla fyrst og fremst um, þ.e. stöðu kjaraviðræðna Sambandsins við Kennarasamband Íslands.
KHS, almennt um það málefni sem fundargerðirnar fjalla fyrst og fremst um, þ.e. stöðu kjaraviðræðna Sambandsins við Kennarasamband Íslands.
EBr, almennt um það málefni sem fundargerðirnar fjalla fyrst og fremst um, þ.e. stöðu kjaraviðræðna Sambandsins við Kennarasamband Íslands.
VLJ tekur við stjórn fundarins að nýju og þakkar RBS, 2. varaforseta, fyrir afleysinguna.
Framhald umræðu:
RBS, almennt um það málefni sem fundargerðirnar fjalla fyrst og fremst um, þ.e. stöðu kjaraviðræðna Sambandsins við Kennarasamband Íslands.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2025 - SSV
2501027
186. fundargerð stjórnar SSV frá 29. janúar 2025.
Til máls tók:
RBS um fundargerðir SSV almennt.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RBS um fundargerðir SSV almennt.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:21.