Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Úttekt á rekstri og fjárhag
2312188
Bæjarráð samþykkti fjárhagsleg markmið Akraneskaupstaðar á fundi sínum þann 13. mars 2025 og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Til máls tóku:
LL, RBS, LÁS, EBr, HB, VLJ úr stóli forseta, RBS, LL og LÁS.
Bæjarstjórn samþykkir fjárhagsleg markmið Akraneskaupstaðar sem fela í sér eftirfarandi varðandi A- hluta Akraneskaupstaðar:
- Framlegðarhlutfall rekstrar verði 7,5% á yfirstandandi ári (í fjárhagsáætlun ársins 2025 er það áætlað 5,3%).
- Veltufé frá rekstri verði 11,5% á yfirstandandi ári (í fjárhagsáætlun ársins 2025 er það áætlað 9,9%).
- Launahlutfall verði innan 60% á yfirstandandi ári (í fjárhagsáætlun ársins 2025 er það áætlað 59,3% áður en nýir kjarasamningar eru endurreiknaðir).
- Skuldaviðmið til lengri tíma (2028) verði ekki hærra en 80% (í fjárhagsáætlun ársins 2025 er það áætlað 65,3%).
- Þriggja ára jöfnuður verði áfram jákvæður.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn gerir einnig bókun bæjarráðs frá 13. mars síðastliðnum að sinni:
Ýmsar áskoranir hafa verið uppi í rekstrarumhverfi sveitarfélaga undanfarin misseri og hefur Akraneskaupstaður ekki farið varhluta af því, hvort sem litið er til lækkandi tekna eða aukinna útgjalda. Framundan er einnig mögulega tekjulækkun fyrir Akraneskaupstað vegna áforma um breytingar á úthlutunarlíkani jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
Bæjarstjórn telur nauðsynlegt að bregðast við með sterku taumhaldi í fjármálum, samhliða því að lokið verður við setningu fjárhagslegra markmiða. Bæjarráð, í samráði við önnur fagráð, mun leiða vinnu við endurskoðun fjárhagsáætlunar og greiningu á hagræðingarverkefnum. Verkefnin fram undan eru lækkun rekstrarkostnaðar, frestun útgjalda og endurskoðun á fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun. Markmiðið er að tryggja áfram fjárhagslega sjálfbærni Akraneskaupstaðar til skemmri og lengri tíma.
Bæjarstjórn er sammála því að skipulags- og umhverfisráð yfirfari fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun ársins og forgangsraði enn frekar verkefnum en eðli máls samkvæmt verði skoðað hvort frestun leiði af sér kostnaðarauka síðar meir.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn samþykkir að ráðist verði í greiningu á reiknilíkönum grunn- og leikskóla og að sviðsstjóri skóla- og frístundasvið og fagráð skólamála fylgi málinu eftir.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn beinir því til allra fagráða, sviðsstjóra og forstöðumanna að tryggja áfram eftirfylgni við samþykkta fjárhagsáætlun og leiti jafnframt allra leiða til að standast framsett fjárhagsleg markmið.
Samþykkt 9:0
Hafin er vinna við fjárhagslega úttekt á velferðar- og mannréttindasviði sbr. fyrirliggjandi samning og verkefnaáætlun við KPMG. Sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs og fagráð velferðarmála fylgir málinu eftir.
LL, RBS, LÁS, EBr, HB, VLJ úr stóli forseta, RBS, LL og LÁS.
Bæjarstjórn samþykkir fjárhagsleg markmið Akraneskaupstaðar sem fela í sér eftirfarandi varðandi A- hluta Akraneskaupstaðar:
- Framlegðarhlutfall rekstrar verði 7,5% á yfirstandandi ári (í fjárhagsáætlun ársins 2025 er það áætlað 5,3%).
- Veltufé frá rekstri verði 11,5% á yfirstandandi ári (í fjárhagsáætlun ársins 2025 er það áætlað 9,9%).
- Launahlutfall verði innan 60% á yfirstandandi ári (í fjárhagsáætlun ársins 2025 er það áætlað 59,3% áður en nýir kjarasamningar eru endurreiknaðir).
- Skuldaviðmið til lengri tíma (2028) verði ekki hærra en 80% (í fjárhagsáætlun ársins 2025 er það áætlað 65,3%).
- Þriggja ára jöfnuður verði áfram jákvæður.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn gerir einnig bókun bæjarráðs frá 13. mars síðastliðnum að sinni:
Ýmsar áskoranir hafa verið uppi í rekstrarumhverfi sveitarfélaga undanfarin misseri og hefur Akraneskaupstaður ekki farið varhluta af því, hvort sem litið er til lækkandi tekna eða aukinna útgjalda. Framundan er einnig mögulega tekjulækkun fyrir Akraneskaupstað vegna áforma um breytingar á úthlutunarlíkani jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
Bæjarstjórn telur nauðsynlegt að bregðast við með sterku taumhaldi í fjármálum, samhliða því að lokið verður við setningu fjárhagslegra markmiða. Bæjarráð, í samráði við önnur fagráð, mun leiða vinnu við endurskoðun fjárhagsáætlunar og greiningu á hagræðingarverkefnum. Verkefnin fram undan eru lækkun rekstrarkostnaðar, frestun útgjalda og endurskoðun á fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun. Markmiðið er að tryggja áfram fjárhagslega sjálfbærni Akraneskaupstaðar til skemmri og lengri tíma.
Bæjarstjórn er sammála því að skipulags- og umhverfisráð yfirfari fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun ársins og forgangsraði enn frekar verkefnum en eðli máls samkvæmt verði skoðað hvort frestun leiði af sér kostnaðarauka síðar meir.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn samþykkir að ráðist verði í greiningu á reiknilíkönum grunn- og leikskóla og að sviðsstjóri skóla- og frístundasvið og fagráð skólamála fylgi málinu eftir.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn beinir því til allra fagráða, sviðsstjóra og forstöðumanna að tryggja áfram eftirfylgni við samþykkta fjárhagsáætlun og leiti jafnframt allra leiða til að standast framsett fjárhagsleg markmið.
Samþykkt 9:0
Hafin er vinna við fjárhagslega úttekt á velferðar- og mannréttindasviði sbr. fyrirliggjandi samning og verkefnaáætlun við KPMG. Sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs og fagráð velferðarmála fylgir málinu eftir.
2.Kosning í ráð og nefndir tímabilið 2022 - 2026
2206003
Tillaga um breytingar á skipan fulltrúa í stjórn Samtaka Sveitarfélaga á Vesturlandi.
Til máls tók: LL.
Gerð er tillaga um að Einar Brandsson taki sæti Lífar Lárusdóttur sem aðalmaður í stjórn Samtaka Sveitarfélaga á Vesturlandi.
Samþykkt 9:0
Gerð er tillaga um að Ragnheiður Helgadóttir taki sæti Einars Brandssonar sem varamaður í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
Samþykkt 9:0
Til máls tók:
VLJ úr stóli forseta og þakkaði LL fyrir hennar störf sem aðalmaður í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
Gerð er tillaga um að Einar Brandsson taki sæti Lífar Lárusdóttur sem aðalmaður í stjórn Samtaka Sveitarfélaga á Vesturlandi.
Samþykkt 9:0
Gerð er tillaga um að Ragnheiður Helgadóttir taki sæti Einars Brandssonar sem varamaður í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
Samþykkt 9:0
Til máls tók:
VLJ úr stóli forseta og þakkaði LL fyrir hennar störf sem aðalmaður í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
3.Fundargerðir 2025 - bæjarráð
2501002
3589. fundargerð bæjarráðs frá 13. mars 2025
Til máls tóku:
EBr um dagskrárliði nr. 2, nr. 4 og þakkaði Laufeyju Jónsdóttur fyrir samstarfið á vettvangi Akraneskaupstaðar, nr. 9 og nr. 14.
RBS um dagskrárliði nr. 8 og nr. 12.
GIG um dagskrárlið nr. 12.
JMS um dagskrárlið nr. 12.
EBr um dagskrárliði nr. 8 og nr. 12.
RBS um dagskrárliði nr. 8 og nr. 12.
KHS um dagskrárlið nr. 12.
LÁS um dagskrárlið nr. 12.
EBr um dagskrárlið nr. 12.
JMS um dagskrárlið nr. 12.
RBS um dagskrárlið nr. 12.
Forseti um fundarsköp.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
EBr um dagskrárliði nr. 2, nr. 4 og þakkaði Laufeyju Jónsdóttur fyrir samstarfið á vettvangi Akraneskaupstaðar, nr. 9 og nr. 14.
RBS um dagskrárliði nr. 8 og nr. 12.
GIG um dagskrárlið nr. 12.
JMS um dagskrárlið nr. 12.
EBr um dagskrárliði nr. 8 og nr. 12.
RBS um dagskrárliði nr. 8 og nr. 12.
KHS um dagskrárlið nr. 12.
LÁS um dagskrárlið nr. 12.
EBr um dagskrárlið nr. 12.
JMS um dagskrárlið nr. 12.
RBS um dagskrárlið nr. 12.
Forseti um fundarsköp.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
4.Fundargerðir 2025 - velferðar- og mannréttindaráð
2501003
242. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 18. mars 2025.
Til máls tóku:
KHS um dagskrárlið nr. 1 og þakkaði Laufeyju Jónsdóttur fyrir samstarfið, fyrir hennar ýmsu störf á vettvangi Akraneskaupstaðar tengd velferðarmálum og óskaði henni áframhaldandi velfarnaðar í hennar störfum sem tengiráðgjafi í málefnum aldraðra undir hatti Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
LÁs um dagskrárlið nr. 1 og þakkaði sömuleiðis Laufeyju Jónsdóttur fyrir samstarfið á vettvangi Akraneskaupstaðar.
KHS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárlið nr. 1 og þakkaði Laufeyju Jónsdóttur fyrir samstarfið, fyrir hennar ýmsu störf á vettvangi Akraneskaupstaðar tengd velferðarmálum og óskaði henni áframhaldandi velfarnaðar í hennar störfum sem tengiráðgjafi í málefnum aldraðra undir hatti Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
LÁs um dagskrárlið nr. 1 og þakkaði sömuleiðis Laufeyju Jónsdóttur fyrir samstarfið á vettvangi Akraneskaupstaðar.
KHS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2025 - skóla- og frístundaráð
2501004
258. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 21. mars 2025.
Til máls tóku:
JMS um dagskrárlið nr. 2 og þakkaði Arnbjörgu Stefánsdóttur fráfarandi skólastjóra Brekkubæjarskóla fyrir hennar störf í þágu skólamála hjá Akraneskaupstað og óskaði henni velfarnaðar á nýjum vettvangi, nr.3, nr. 4 og nr. 7.
LÁS um dagskrárlið nr. 2 og þakkaði sömuleiðis Arnbjörgu Stefánsdóttur fráfarandi skólastjóra Brekkubæjarskóla fyrir hennar störf í þágu skólamála hjá Akraneskaupstað og óskaði henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
JMS um dagskrárlið nr. 2 og þakkaði Arnbjörgu Stefánsdóttur fráfarandi skólastjóra Brekkubæjarskóla fyrir hennar störf í þágu skólamála hjá Akraneskaupstað og óskaði henni velfarnaðar á nýjum vettvangi, nr.3, nr. 4 og nr. 7.
LÁS um dagskrárlið nr. 2 og þakkaði sömuleiðis Arnbjörgu Stefánsdóttur fráfarandi skólastjóra Brekkubæjarskóla fyrir hennar störf í þágu skólamála hjá Akraneskaupstað og óskaði henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2025 - skipulags- og umhverfisráð
2501005
322. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 17. mars 2025.
Til máls tóku:
GIG um dagskrárliði nr. 1, nr. 2, nr. 5, nr. 6, nr.7, nr. 8, nr. 9, nr. 11, nr. 12, nr. 13 og nr. 16.
VLJ um bókun í dagskrárlið nr. 6.
LÁS um bókanir í dagskrárliðum nr. 5 og nr. 6.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
GIG um dagskrárliði nr. 1, nr. 2, nr. 5, nr. 6, nr.7, nr. 8, nr. 9, nr. 11, nr. 12, nr. 13 og nr. 16.
VLJ um bókun í dagskrárlið nr. 6.
LÁS um bókanir í dagskrárliðum nr. 5 og nr. 6.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2025 - Heilbrigðisnefnd Vesturlands og fylgiskjöl
2501025
194. fundargerð Heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 10. mars 2025
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2025 - Orkuveita Reykjavíkur
2501028
360. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 27. janúar 2025.
Til máls tóku:
LÁS um dagskrárlið nr. 12.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 12.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
LÁS um dagskrárlið nr. 12.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 12.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2025 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2501029
964. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 7. febrúar 2025.
971. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. febrúar 2025.
972. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 11. mars 2025.
971. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. febrúar 2025.
972. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 11. mars 2025.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:50.
Forseti óskar eftir, með vísan til c. liðar 15. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013, að tekið verði inn með afbrigðum mál nr. 2206003 Kosning í ráð og nefndir tímabilið 2022 - 2026.
Málið verði dagskrárliður nr. 2, verði afbrigðin samþykkt, og númeraröð annarra mála á fundinum hliðrist sem því nemur og verði þá nr. 3 til 9.
Samþykkt 9:0