Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2024 - A hluti
2502248
Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2024 - A hluti.
Bæjarráð hefur staðfest ársreikninga Aðalsjóðs og Eignasjóðs með undirritun sinni og leggur til við bæjarstjórn að ársreikningar Aðalsjóðs, Eignasjóðs, Byggðasafnsins í Görðum og Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. vegna ársins 2024 verði samþykktir.
Bæjarráð hefur staðfest ársreikninga Aðalsjóðs og Eignasjóðs með undirritun sinni og leggur til við bæjarstjórn að ársreikningar Aðalsjóðs, Eignasjóðs, Byggðasafnsins í Görðum og Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. vegna ársins 2024 verði samþykktir.
Forseti leggur fram tillögu um að ræða dagskrárliði nr. 1 til og með 3 saman undir dagskrárlið nr. 1 og að gerð verði grein fyrir umræðunni þar þó hvert og eitt mál verði eðli máls samkvæmt afgreitt sérstaklega undir viðeigandi dagskrárlið.
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða A-hluta fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, er neikvæð um 146,3 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 2,2 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða A-hluta er jákvæð um 73,8 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 112,9 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur A-hluta:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er 494,170 en nam 927,6 m.kr. árið 2023.
Skuldaviðmið er 71% en var 53% árið 2023.
EBITDA framlegð er 2,24% en var 1,88% árið 2023.
Veltufé frá rekstri er 6,70% en var 12,03% árið 2023.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 121% en var 95% árið 2023.
Eiginfjárhlutfall er 43% en var 51% árið 2023.
Veltufjárhlutfall er 1,05 en var 0,60 árið 2023.
Til máls tóku:
HB sem gerði grein fyrir niðurstöðu ársreikning Akraneskaupstaðar fyrir árið 2024.
Framhald umræðu:
LL, RBS, ÞG, LÁS, KHS, JMS, LL, KHS, RBS, KHS og RBS.
Bæjarstjórn samþykkir að ársreikningur A- hluta Akraneskaupstaðar verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fram fer þann 13. maí nk.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða A-hluta fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, er neikvæð um 146,3 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 2,2 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða A-hluta er jákvæð um 73,8 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 112,9 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur A-hluta:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er 494,170 en nam 927,6 m.kr. árið 2023.
Skuldaviðmið er 71% en var 53% árið 2023.
EBITDA framlegð er 2,24% en var 1,88% árið 2023.
Veltufé frá rekstri er 6,70% en var 12,03% árið 2023.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 121% en var 95% árið 2023.
Eiginfjárhlutfall er 43% en var 51% árið 2023.
Veltufjárhlutfall er 1,05 en var 0,60 árið 2023.
Til máls tóku:
HB sem gerði grein fyrir niðurstöðu ársreikning Akraneskaupstaðar fyrir árið 2024.
Framhald umræðu:
LL, RBS, ÞG, LÁS, KHS, JMS, LL, KHS, RBS, KHS og RBS.
Bæjarstjórn samþykkir að ársreikningur A- hluta Akraneskaupstaðar verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fram fer þann 13. maí nk.
Samþykkt 9:0
2.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2024 - B-hluti.
2502247
Bæjarráð hefur staðfest ársreikning Gámu með undirritun sinni og leggur til við bæjarstjórn að ársreikningar Fasteignafélagsins ehf., Gámu, Háhita ehf. og Höfða hjúkrunar og dvalarheimilis vegna ársins 2024 verði samþykktir.
Rekstrarniðurstaða B-hluta fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði var neikvæð um 41,7 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 17,9 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða B-hluta var neikvæð um 69,3 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 110,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Bæjarstjórn samþykkir að ársreikningum B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2024 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 13. maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða B-hluta var neikvæð um 69,3 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 110,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Bæjarstjórn samþykkir að ársreikningum B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2024 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 13. maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
3.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2024 - samstæðureikningur.
2502246
Samstæðureikningur Akraneskaupstaðar 2024.
Bæjarráð hefur staðfest samstæðuársreikning Akraneskaupstaðar 2024 með undirritun og leggur til við bæjarstjórn að reikningurinn verði samþykktur.
Bæjarráð hefur staðfest samstæðuársreikning Akraneskaupstaðar 2024 með undirritun og leggur til við bæjarstjórn að reikningurinn verði samþykktur.
Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar, A- og B- hluta, fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, var neikvæð um 154,7 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 28,2 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða samstæðureiknings Akraneskaupstaðar með óreglulegum liðum var jákvæð um 4,5 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 2,9 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur samstæðu:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er um 222,4 en nam um 796,2 m.kr. árið 2023.
Skuldaviðmið er 67% en var 52% árið 2023.
EBITDA framlegð er 2,13% en var 1,66% árið 2023.
Veltufé frá rekstri er 5,73% en var 10,06% árið 2023.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 113% en var 90% árið 2023.
Eiginfjárhlutfall er 40% en var 48% árið 2023.
Veltufjárhlutfall er 0,95 en var 0,57 árið 2023.
Bæjarstjórn samþykkir að samstæðurreikningi A- og B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2024 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 13. maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða samstæðureiknings Akraneskaupstaðar með óreglulegum liðum var jákvæð um 4,5 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 2,9 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur samstæðu:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er um 222,4 en nam um 796,2 m.kr. árið 2023.
Skuldaviðmið er 67% en var 52% árið 2023.
EBITDA framlegð er 2,13% en var 1,66% árið 2023.
Veltufé frá rekstri er 5,73% en var 10,06% árið 2023.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 113% en var 90% árið 2023.
Eiginfjárhlutfall er 40% en var 48% árið 2023.
Veltufjárhlutfall er 0,95 en var 0,57 árið 2023.
Bæjarstjórn samþykkir að samstæðurreikningi A- og B- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2024 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þann 13. maí næstkomandi.
Samþykkt 9:0
4.Skammtímafjármögnun
2504062
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 10. apríl 2025 að óska eftir skammtímafjármögnun frá Arion Banka að höfuðstól allt að kr. 1.000.000.000,-, með lokagjalddaga þann 31. desember 2025.
Ástæður fyrir aukinni skammtímafjármögnun er vegna tekjufalls í væntum gatnagerðartekjum síðari hluta ársins 2024 og á sama tíma voru viðamiklar og kostnaðarsamar framkvæmdir í gangi hjá sveitarfélaginu og verða áframhaldandi nú fram eftir vorinu. Jafnframt samþykkti bæjarráð að veita Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra, kt. 230166-5529, fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Akraneskaupstaðar, að undirrita lánaskjöl við Arion banka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Ástæður fyrir aukinni skammtímafjármögnun er vegna tekjufalls í væntum gatnagerðartekjum síðari hluta ársins 2024 og á sama tíma voru viðamiklar og kostnaðarsamar framkvæmdir í gangi hjá sveitarfélaginu og verða áframhaldandi nú fram eftir vorinu. Jafnframt samþykkti bæjarráð að veita Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra, kt. 230166-5529, fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Akraneskaupstaðar, að undirrita lánaskjöl við Arion banka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Til máls tóku:
LL og RBS.
Bæjarstjórn samþykkir að óska eftir skammtímafjármögnun Arion Banka að höfuðstól allt að kr. 1.000.000.000,-, með lokagjalddaga þann 31. desember 2025.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að veita Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra, kt. 230166-5529, fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Akraneskaupstaðar, að undirrita lánaskjöl við Arion banka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Samþykkt 9:0
LL og RBS.
Bæjarstjórn samþykkir að óska eftir skammtímafjármögnun Arion Banka að höfuðstól allt að kr. 1.000.000.000,-, með lokagjalddaga þann 31. desember 2025.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að veita Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra, kt. 230166-5529, fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Akraneskaupstaðar, að undirrita lánaskjöl við Arion banka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Samþykkt 9:0
5.Fundargerðir 2025 - bæjarráð
2501002
3591. fundargerð bæjarráðs frá 10. apríl 2025.
3592. fundargerð bæjarráðs frá 22. apríl 2025.
3592. fundargerð bæjarráðs frá 22. apríl 2025.
Til máls tóku:
LL um fundargerð nr. 3591, dagskrárlið nr. 6.
RBS um fundargerð nr. 3591, dagskrárlið nr. 6.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
LL um fundargerð nr. 3591, dagskrárlið nr. 6.
RBS um fundargerð nr. 3591, dagskrárlið nr. 6.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2025 - skóla- og frístundaráð
2501004
261. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 16. apríl 2025.
Til máls tóku:
ÞG um dagskrárlið nr. 7.
JMS um dagskrárliði nr. 1, nr. 2 og nr. 7.
LÁS um dagskrárliði nr. 1, nr. 2 og nr. 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
ÞG um dagskrárlið nr. 7.
JMS um dagskrárliði nr. 1, nr. 2 og nr. 7.
LÁS um dagskrárliði nr. 1, nr. 2 og nr. 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2025 - skipulags- og umhverfisráð
2501005
324. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 14. apríl 2025.
Til máls tók:
GIG um dagskrárliði nr. 3, nr. 5, nr. 6, nr. 7 og nr. 8.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
GIG um dagskrárliði nr. 3, nr. 5, nr. 6, nr. 7 og nr. 8.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2025 o.fl. - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2501023
Fundargerðir stjórnar Höfða nr. 151, 152, 153, 154, 155, 156, 157, 158, 159 og 160 ásamt fylgigögnum.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2025 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2501029
973. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 14. mars 2025.
974. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 19. mars 2025.
975. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20. mars 2025.
976. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 4. apríl 2025.
974. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 19. mars 2025.
975. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20. mars 2025.
976. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 4. apríl 2025.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2025 - Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf.
2501021
51. fundargerð stjórnar Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. frá 14. apríl 2025.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2025 - Fasteignafélag Akraneskaupstaðar ehf.
2501022
25. fundur stjórnar Fasteignafélags Akraneskaupstaðar ehf., frá 14. apríl 2025.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2025 - Háhiti ehf.
2504115
20. fundur stjórnar Háhita ehf. frá 15. apríl 2025.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Forseti óskar eftir, með vísan til c. liðar 15. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013, fella út af dagskrá mál nr. 2504041 Suðurgata 126 sem fyrir mistök var sent út í fundarboði og að tekið verði inn með afbrigðum fundargerð bæjarráðs nr. 3592 frá 22. apríl 2025 sem verði bætt undir mál nr. 2501002 Fundargerðir bæjarráðs.
Verði framangreint samþykkt er fjöldi mála á dagskrá samtals 12 en ekki 13 líkt og útgefin dagskrá gerði ráð fyrir.
Samþykkt 9:0