Bæjarstjórn
1.Skýrsla bæjarstjóra.
1301269
Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri, fór yfir helstu atriði í störfum sínum frá síðasta bæjarstjórnarfundi.
2.Heiðarbraut 40, Stofnanareitur deiliskipulagsbreyting
1303009
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 16. mars sl. að leggja til við bæjarstjórn að veita Skarðseyri ehf. heimild til að leggja fram breytingu á deiliskipulagi Stofnanareits.
Bæjarstjórn samþykkir erindið 9:0.
3.Vesturgata 83 - deiliskipulagsbreyting Krókatún - Vesturgata
1303108
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti á fundi sínum þann 18. mars sl. að leggja til við bæjarstjórn að Hróbjartur Darri fái heimild til að leggja fram breytingu á deiliskipulagi.
Bæjarstjórn samþykkir erindið 9:0.
4.Menningarráð - aðalfundur 2013 og tilnefning
1302202
Bæjarstjórn samþykkir tilnefningu Harðar Helgasonar í Menningarráð Vesturlands f.h. Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 9:0.
5.Stjórnskipulagsbreytingar.
1302096
Til máls tóku: EB, SK, HR
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að 1. áfanga að útfærslu á nýju skipuriti Akraneskaupstaðar sem samþykkt var í bæjarstjórn Akraness 11. desember 2012.
Samþykkt 9:0.
6.Bæjarstjórn - 1166
1303005
Fundargerðin staðfest 9:0.
7.Bæjarráð - 3182
1303006
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Stjórn Akranesstofu - 59
1302022
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Skipulags- og umhverfisnefnd - 86
1303008
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Fjölskylduráð - 111
1303012
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Framkvæmdaráð - 94
1302032
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2013
1301219
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Yfirkjörstjórn - fundargerðir 2013
1303081
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið.
Gunnhildur Björnsdóttir varamaður sat fundinn í stað Ingibjargar Valdimarsdóttur aðalmanns.