Fara í efni  

Bæjarstjórn

1142. fundur 28. febrúar 2012 kl. 17:00 - 18:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
  • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Einar Benediktsson aðalmaður
  • Anna María Þórðardóttir varamaður
  • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
  • Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Dagskrá
Forseti bauð velkomna til fundar, Önnu Maríu Þórðardóttur, sem situr sinn fyrsta fund í bæjarstjórn.

1.

1.1.Þjónustu- og upplýsingasvið - starfsmat

1106159

1.2.Aðalskipulag Akraness 2011, endurskoðun.

1012111

1.3.Byggingarskýrsla 2011

1202218

2.Skipulags- og umhverfisnefnd - 62

1202017

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 23. febrúar 2012.

Lögð fram.

2.1.Menningarráð Vesturlands - fundargerðir 2012

1202065

2.2.Menningarráð Vesturlands fundargerðir 2011

1101174

2.3.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2012

1202024

2.4.Samstarfsnefnd 2012

1202030

2.5.Búkolla - starfsmat

1202035

2.6.Grenjar-hafnarsvæði, deiliskipulag

1202219

2.7.Málefni fatlaðra - nýráðningar

1202029

2.8.Íþróttamannvirki - starfsmat

1202028

2.9.Mat á menntun - launahækkun

1202025

2.10.Mannauðssjóður

1202027

2.11.Kjarasamningur - bókanir

1202023

2.12.Samstarfsnefnd - 147

1202003

2.13.Samband íslenskra sveitarfélaga - XXVI. landsþing

1202168

2.14.Sorpurðun Vesturlands - aðalfundur

1202145

2.15.Mótun Landskipulagsstefnu

1202216

2.16.Fjárhagsáætlun 2012 - Skipulags- og umhverfisstofa

1110098

2.17.Umhverfisvaktin við Hvalfjörð - mælingar á mengandi efnum í neysluvatni.

1201426

Til máls tóku: GS, bæjarstjóri, SK.

2.18.Langisandur sem "bláfánaströnd".

1202217

3.Fjölskylduráð - 85

1202014

Fundargerð fjölskylduráðs frá 21. febrúar 2012.

Lögð fram.

3.1.Bakvaktir

1006157

3.2.Fjárlagabeiðnir 2012

1110107

3.3.Ályktun kirkjuþings 2011

1202158

3.4.Fjárhagsáætlun 2012 Fjölskyldustofa - niðurskurður

1201203

4.Framkvæmdaráð - 72

1201020

Fundargerð framkvæmdaráðs dags. 16. febrúar 2012.

Lögð fram.

4.1.Vinnuskóli Akraness - starfsskýrsla 2011

1202081

4.2.Vélhjólaíþróttafélag Akraness - motorcrossmót 2012

1202153

4.3.Fjárhagsáætlun 2012 - Framkvæmdastofa

1110097

5.Fundargerðir stjórnar OR 2012

1202192

Fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 20. janúar 2012.

Lögð fram.

6.Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2012

1201149

Fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 10. febrúar 2012.

Lögð fram.

6.1.Fráveitugjöld - krafa um endurgreiðslu (v/Grenjar ehf.)

1201197

7.Reglur um innkaupakort

1201211

Bréf bæjarráðs dags. 20.2.2012 þar sem reglum um innkaupakort er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Til máls tóku: Bæjarstjóri, GS, bæjarstjóri.

Bæjarstjórn samþykkir reglurnar með áorðnum breytingum 9:0.

8.Almenningssamgöngur milli Vesturlands og höfuðborgarsvæðisins.

1109059

Bréf bæjarráðs dags. 20. febrúar 2012, þar sem samningi um almenningssamgöngur dags. 29. desember 2011, er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar með athugasemd.

Til máls tóku: HR, SK, bæjarstjóri, GS, SK, GPJ, HR, SK, ÞÓ, E.Ben, bæjarstjóri, SK.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs á samningnum 7:0. Hjá sat HR. Hjá sat DJ með vísan til vanhæfisreglna sveitarstjórnarlaga.

9.Gjaldskrá Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar

1202132

Bréf bæjarráðs dags. 20. febrúar 2012 þar sem tillögu að gjaldskrá Slökkviliðs Akraness og Borgarfjarðar er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir gjaldskránna 9:0.

10.Grenjar-hafnarsvæði, deiliskipulag

1202219

Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 24. febrúar 2012 þar sem lagt er til við bæjarstjórn að lýsing verkáætlunar vegna deiliskipulagstillögu fyrir hafnarsvæðið Grenjar verði auglýst.

Til máls tóku: HR, GS.

Hrönn lagði til að afgreiðslu málsins verði vísað til frekari umfjöllunar í bæjarráði.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

11.Bæjarstjórn - 1141

1202008

Fundargerð bæjarstjórnar frá 14. febrúar 2012.

Fundargerðin staðfest 9:0.

12.Bæjarráð - 3146

1202006

Fundargerð bæjarráðs frá 16. febrúar 2012.

Lögð fram.

12.1.Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki - reglur Akraneskaupstaðar

1111088

12.2.Háhiti ehf - fjárveiting

1202073

12.3.Reglur um innkaupakort

1201211

12.4.Almenningssamgöngur milli Vesturlands og höfuðborgarsvæðisins

1109059

12.5.OR - úttektarnefnd

1201419

12.6.Akraneshöfn 2012 - starfshópur v. uppbyggingar

1112153

12.7.Heiðarbraut 40, breytt deiliskipulag

1105061

12.8.Suðurgata 57 (Landsbankahús) - hugsanleg nýting

1201238

12.9.Aðstoð vegna húsnæðis

1107396

13.Fjárhagsáætlun til 3 ára - 2013-2015

1201106

Bréf bæjarráðs dags. 20.2.2012 þar sem 3 ára áætlun er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fjárhagsáætlunin samþykkt 7:0. Hjá sátu GS, AMÞ.

13.1.Frumvarp til laga - stjórn fiskveiða, mál nr. 202

1202047

13.2.Frumvarp til laga - samgönguáætlun 2011-2022 mál nr. 393.

1202057

13.3.Frumvarp til laga, mál nr. 342 - fjarskiptaáætlun til tólf ára

1202102

13.4.Frumvarp til laga, mál nr. 343 - fjarskiptaáætlun til fjögurra ára

1202103

13.5.Frumvarp til laga - stjórn fiskveiða mál. 408

1202072

13.6.FVA - ársskýrsla 2011

1202058

13.7.Fjárhagsáætlun til 3 ára - 2013-2015

1201106

13.8.Menningarráð Vesturlands - ársreikningur 2011

1202066

13.9.Gjaldskrá Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar

1202132

13.10.Hreyfingin - stjórn fiskveiða

1202097

13.11.Strætó bs. - útboð á akstri

1103168

13.12.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2011

1106063

13.13.Dreyri - leiðrétting á fasteignagjöldum

1202124

13.14.Hagræðingar í skólakerfinu á Akranesi

1202091

13.15.Grundaskóli - þemavika

1202032

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00