Bæjarstjórn
1.Fjölskylduráð - 71
1108012
Lögð fram.
Til máls tóku: GS, SK, GPJ, HR, IV, RÞE, E.Ben, GS, E.BR.
Gunnar Sigurðsson lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Bæjarstjórn Akraness samþykkir á fundi sínum þann 13. september 2011 að verðlauna Knattspyrnufélag ÍA með krónum 1.500.000.- vegna góðs árangurs meistaraflokks karla, 2. flokks karla og 2. flokks kvenna á árinu 2011.
Gert verði ráð fyrir upphæðinni í fjárhagsáætlun ársins 2012 og að upphæðin verði greidd á því ári."
Greinargerð:
- Meistaraflokkur karla varð deildarmeistari 1. deildar 2011 og setti jafnframt stigamet í þeirri deild þannig að félagið leikur aftur meðal þeirra bestu á næsta ári.
- 2. flokkur karla lendir í 2. sæti Íslandsmóts flokksins eftir harða baráttu um sigurinn í allt sumar.
- 2. flokkur kvenna lenti í 2. sæti Íslandsmóts flokksins. Þessar stelpur munu spila sem meistaraflokkur í 1. deild á næsta ári.
Gunnar Sigurðsson (sign).
Forseti lagði til að tillögunni verði vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2012. Samþykkt 8:1. Á móti DJ.
2.Fundargerðir Höfða 2011
1102004
Lögð fram.
3.Faxaflóahafnir sf - Fundargerðir 2011
1101169
Lögð fram.
4.Fundargerðir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur - 2011
1101190
Til máls tóku: GS, SK, HR.
Lagðar fram.
4.1.Faxabraut 3, eignarhluti Akraneskaupstaðar.
907040
5.Fasteignafélag Akraneskaupstaðar - 26
1109006
Lögð fram.
5.1.Uppsögn á starfi
1108192
5.2.Starf í þjónustumiðstöð og dýraeftirlit
1009113
5.3.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2011
1106063
6.Framkvæmdaráð - 64
1109005
Til máls tóku: GS, bæjarritari, GPJ, SK.
Gunnar lagði fram fyrirspurn til bæjarstjóra um eignarnámsbætur vegna lóða við Vesturgötu og óskaði skriflegra svara við þeim spurningum.
Lögð fram.
6.1.Forvarnarmál - notkun munntóbaks
1108091
6.2.Starfshópur um skólamál
1108133
6.3.Starfshópur um íþrótta- og æskulýðsmál
1108134
6.4.Starfshópur um félagsþjónustu
1108132
6.5.Samningur um heimakstur máltíða fyrir elli- og örorkuþega jan. 2010
1001075
6.6.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2011
1106063
7.Skólaárið 2011-2012 - starfsmannahald o.fl
1108040
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs 8:0.
Hrönn sat hjá með vísan til hæfisreglna sveitarstjórnarlaga.
7.1.Atvinnumálanefnd
1107114
Til máls tóku: E.Br, S.K.
7.2.Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2011.
1108152
7.3.Nefndir og stjórnir - breytingartillaga
1108153
7.4.Starfshópur um félagsþjónustu
1108132
7.5.Starfshópur um skólamál
1108133
7.6.Starfshópur um íþrótta- og æskulýðsmál
1108134
7.7.Slökkviliðsmenn á Akranesi - opið golfmót
1108129
7.8.Grundaskóli - búnaðarkaup v. íþróttakennslu.
1108121
Til máls tók: GS, H.R, bæjarritari.
7.9.Jafnréttisáætlun.
912027
7.10.Skólaárið 2011-2012 - starfsmannahald o.fl
1108040
Til máls tók: H.R.
8.Bæjarráð - 3124
1108009
Lögð fram.
9.Bæjarstjórn - 1130
1108014
Samþykkt 9:0.
10.Bæjarstjórn - 1129
1108008
Samþykkt 9:0.
11.Atvinnumálanefnd
1107114
Til máls tóku: E.Br, GPJ, IV, SK, E.Ben, GS, E.Br, IV, SK.
Forseti lagði til að fyrirliggjandi erindisbréf fyrir nefndina verði samþykkt. Samþykkt 8:1. E.Br. greiðir atkvæði á móti.
Tillaga er um að eftirtaldir aðilar skipi nefndina:
Ingibjörg Valdimarsdóttir, formaður,
Hörður Svavarsson,
Ólafur Adolfsson,
Sævar Freyr Þráinsson,
Guðni Tryggason.
Tilnefningin samþykkt 9:0.
12.Slökkviliðsmenn á Akranesi - móttaka gesta
1108129
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs 9:0.
Fundi slitið - kl. 18:25.
Samþykkt 9:0.