Bæjarstjórn
1.Framkvæmdaráð. Kosning þriggja aðalmanna og þriggja til vara samkvæmt ákvæðum 70. gr.samþykktar um s
906089
2.Ársreikningur 2008 - Byggðasafnið í Görðum.
905076
Samþykkt 9:0.
3.Ársreikningur 2008 - samantekinn.
905077
Samþykkt 9:0.
4.Ársreikningur 2008 - Lífeyrissjóður.
905078
Samþykkt 9:0.
5.Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs skv. 14. gr. samþykktar um stjórn Akraneskaupstaðar og fu
906090
Fram fór skrifleg kosning. Gunnar Sigurðsson hlaut 9 atkvæði. Gunnar er því réttkjörinn forseti bæjarstjórnar Akraness til eins árs.
Nýkjörinn forseti, Gunnar Sigurðsson, hélt áfram við stjórn fundarins og þakkaði það traust sem honum var sýnt með kjöri hans sem forseta.
6.Kosning 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs skv. 14. gr. samþykktar um stjórn Akraneskaupstaða
906091
Fram fór skrifleg kosning. Eydís Aðalbjörnsdóttir hlaut 9 atkvæði. Eydís er því réttkjörin 1. varaforseti bæjarstjórnar til eins árs.
7.Kosning 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs skv. 14. gr. samþykktar um stjórn Akraneskaupstaða
906092
Fram fór skrifleg kosning. Rún Halldórsdóttir hlaut 9 atkvæði. Rún er því réttkjörin 2. varaforseti bæjarstjórnar til eins árs.
8.Bæjarráð. Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmenn og jafnmarga til vara skv. 38. gr. sveitarstjór
906087
Tilnefning kom fram um eftirtalda:
Aðalmenn:
Karen Jónsdóttir, formaður (D)
Gunnar Sigurðsson, varaformaður (D)
Hrönn Ríkharðsdóttir (S)
Varamenn:
Sæmundur Víglundsson (D)
Eydís Aðalbjörnsdóttir (D)
Björn Guðmundsson (S)
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og eru því framangreindir aðilar réttkjörnir í bæjarráð til eins árs.
Fleiri tilnefningar bárust ekki og teljast framangreindir því réttkjörnir í bæjarráð.
9.Kosning áheyrnarfulltrúa í bæjarráð sbr. 3. mgr. 58. gr. samþykktar um stjórn Akraneskaupstaðar og f
906101
Fram fór skrifleg kosning. Rún Halldórsdóttir hlaut 9 atkvæði. Rún er því réttkjörin áheyrnarfulltrúi í bæjarráð til eins árs.
10.Fjölskylduráð. Kosning þriggja aðalmanna og þriggja til vara samkvæmt ákvæðum 64. gr. samþykkta um s
906088
Tilnefning kom fram um eftirtalda:
Aðalmenn:
Eydís Aðalbjörnsdóttir, formaður (D)
Karen Jónsdóttir, varaformaður (D)
Guðmundur Páll Jónsson (B)
Varamenn:
Halldór Jónsson (D)
Hildur Karen Aðalsteinsdóttir (D)
Magnús Guðmundsson (B)
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og teljast framangreindir því réttkjörnir í fjölskylduráð.
11.Ársreikningur 2008 - Gáma.
905075
12.Fundargerðir bæjarráðs 2009.
906096
Fundargerðin frá 9/6 er í 32 töluliðum og frá 10/6 í 10 töluliðum.
Lagðar fram til kynningar.
Til máls tók GS um 15. tl. fundargerðar frá 9/6 - starfshópur eigenda Orkuveitu Reykjavíkur - og lagði til að fulltrúi Akraneskaupstaðar í starfshópnum yrði Jóhann Þórðarson endurskoðandi.
Samþykkt 9:0.
Til máls tók GS um 29 tl. fundargerðar frá 9/6 - Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2009 - og lagði til að Rún Halldórsdóttir bæjarfulltrúi, yrði áheyrnarfulltrúi Akraneskaupstaðar í stjórn Faxaflóahafna sf. næsta ár.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
13.Fundargerðir skipulags- og umhverfisnefndar 2009.
902034
Fundargerðin frá 25/5 er í 2 töluliðum og frá 2/6 í 6 töluliðum.
Lagðar fram til kynningar.
14.Fundargerðir stjórnar Akranesstofu 2009.
906099
Til máls tóku: HR, SK.
Lögð fram til kynningar.
15.Fundargerðir stjórnar Dvalarheimilisins Höfða 2009.
906100
Fundargerðin er í 6 töluliðum.
Lögð fram til kynningar.
16.Fundargerðir fjölskylduráðs 2009.
906097
Lögð fram til kynningar.
17.Fundargerðir skólanefndar Tónlistarskólans á Akranesi 2009.
902168
Fundargerðin er í 3 töluliðum.
Lögð fram til kynningar.
18.Fundargerðir framkvæmdaráðs 2009.
906098
Fundargerðin frá 8/6 er í 8 töluliðum og frá 11/6 í 1 tölulið.
Lagðar fram til kynningar.
19.Tillaga um umboð til handa bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.
906093
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði þriðjudaginn 25. ágúst n.k. Bæjarráði verði falin fullnaðarafgreiðsla mála í samræmi við 62. gr. samþykktar um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0.
20.Endurskoðun deilda Aðalskrifstofu.
906079
Úttekt og tillaga að endurskipulagningu liggi fyrir þann 15. júní 2009.
Staðfest 9:0.
21.Fjárveiting vegna breytinga á skrifstofuhúsnæði 1. hæð Stillholti 16-18.
906115
,,Bæjarstjórn Akraness samþykkir, að beiðni framkvæmdaráðs, að heimila ráðstöfun allt að 30 mkr. til framkvæmda við breytingar á skrifstofuhúsnæði 1. hæð Stillholti 16-18 eins og óskað hefur verið eftir. Inni í þeirri tölu eru kr. 683.361 og 1.530 þús.kr. sem óskað hefur verið samþykktar á skv. tl. 1a.
Fjármögnun er vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar ársins 2009."
Til máls tók: SK
Tillagan samþykkt 9:0.
22.Hvalfjarðarsveit - aðalskipulag
904138
23.Yfirvinnugreiðslur starfsmanna Akraneskaupstaðar.
906076
Bæjarráð Akraness samþykkir að umsamin greiðsla fastrar yfirvinnu starfsmanna Akraneskaupstaðar verði lækkuð um 7,5%. Yfirvinna sem færð hefur verið inn í föst laun skerðist einnig um 7,5%. Lagt er til að breytingin taki gildi 1. júlí 2009 og gildi út árið 2010, en verði endurskoðað að þeim tíma liðnum.
Þá er öll önnur yfirvinna en kjarasamningsbundin með öllu óheimil án heimildar bæjarstjóra frá sama tíma.
Staðfest 9:0.
24.Kaffimeðlæti
906074
Staðfest 9:0.
25.Innkaup á pappír og ritföngum.
906081
Staðfest 9:0.
26.Starfslokasamningar.
906077
Staðfest 9:0.
27.Endurfjármögnun lána.
906083
Staðfest 9:0.
28.Húsverndunarsjóður.
906082
Staðfest 9:0.
29.Almenn fundarstörf
906116
Fundargerð síðasta fundar borin upp og staðfest 9:0.
30.Innkaup á matar- og hreinlætisvörum.
906080
Staðfest 9:0.
31.Hátíðahöld og viðburðir.
906078
- Hátíð hafsins kr. 500.000
- 17. júní kr. 500.000
- Írskir dagar kr. 1.000.000
- Vökudagar kr. 500.000
- Aðrir viðburðir kr. 500.000
Staðfest 9:
32.Opnunartími bókasafns
906075
Staðfest 9:0.
33.Bókanir minnihluta bæjarstjórnar.
906132
Sveinn Kristinsson lagði fram eftirfarandi bókun:
Sveinn Kristinsson (sign)
Hrönn Ríkharðsdóttir (sign)
Guðmundur Páll Jónsson (sign)
Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir (sign)
34.Ársreikningur Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2008.
905079
35.Ársreikningur 2008 - Aðalsjóður.
905073
36.Ársreikningur 2008 - Eignasjóður.
905074
37.Ársreikningur 2008 - Fasteignafélag Akraneskaupstaðar ehf. og slf.
905065
Fundi slitið.
Tilnefning kom fram um eftirtalda:
Aðalmenn:
Sæmundur Víglundsson, formaður (D)
Þórður Þ. Þórðarson, varaformaður (D)
Sveinn Kristinsson (S)
Varamenn:
Haraldur Helgason (D)
Haraldur Friðriksson (D)
Guðmundur Þór Valsson (S)
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og teljast framangreindir því réttkjörnir í framkvæmdaráð.