Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1267. fundur 03. september 2002 kl. 17:00 - 18:00

1267. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 3. september 2002 kl. 17:00.

Mættir:  Björn Guðmundsson formaður,
 Jóhannes Snorrason,
 Helgi Ingólfsson,
 Guðmundur Magnússon,
 Ingþór Bergmann Þórhallsson.
Auk þeirra Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi sem ritaði fundargerð.

1. Afgreiðslur byggingarfulltrúa

1.1 Háholt 19, breytt útlit   (00082217) Mál nr. BN020081
070661-7569 Jón Karl Svavarsson, Háholti 19, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489, fh. Jóns Karls, um heimild til þess að breyta um klæðningu á kvistum hússins úr álklæðningu í STENI klæðningu samkvæmt meðfygljandi  verklýsingu Runólfs Sigurðssonar byggingar- tæknifræðings.
Gjöld kr.:  3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 17.7.2002

1.2 Suðurgata 17, breytt notkun   (00093108) Mál nr. BN020082
090469-5929 Anna Júlía Þorgeirsdóttir, Bjarkargrund 39, 300 Akranesi
Umsókn Önnu Júlíu um heimild til þess að breyta notkun 1. hæðar hússins úr snyrtistofu í íbúð.
Gjöld kr.:  3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 17.7.2002

1.3 Reynigrund 32, breytt útlit   (00194208) Mál nr. BN020086
170358-4739 Ásgrímur Gísli Ásgrímsson, Reynigrund 32, 300 Akranesi
061170-5619 Gerður Guðjónsdóttir, Reynigrund 32, 300 Akranesi
Umsókn Ásgíms og Gerðar um heimild til þess að breyta útliti hússins sakvæmt meðfylgjandi teikningum Samúels Smára Hreggviðssonar hjá teiknistofunni Húsey, Selfossi.
Gjöld kr.: 3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 28. ágúst 2002.

1.4 Þjóðbraut 13, auglýsingaskilti   (00059102) Mál nr. BN020087
410169-4369 Áfengis-og tóbaksversl.ríkisins, Þjóðbraut 13, 300 Akranesi
Bréf Jóhanns Steinssonar fh. ÁTVR um heimild til þess að breyta og  koma fyrir nýju skilti utan á húsið.
Gjöld kr.  3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 28. ágúst 2002.
 1.5 Garðabraut 2, nýbygging   (00068101) Mál nr. BN020084
501199-3039 Ægisbraut 9 ehf. , Jaðarsbraut 25, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fh. Ægisbrautar 9 ehf. um heimild til þess að reisa þriggja hæða fjöleignahús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Gísla S. Sigurðssonar kt. 041134-4459
Stærðir:  1.697,9 m2  -  5.891,5 m3
Gjöld kr.  6.032.666,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 17.7.2002

1.6 Steinsstaðaflöt 10, nýtt hús   (00.183.119) Mál nr. BN020079
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fyrir hönd Akurs um heimild til að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð. Teikning gerð af  Magnúsi H. Ólafssyni arkitekt, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss:       159,6 m2    -    524,0 m3
Stærðir bílskúrs:   44,2 m2    -    152,7 m3
Gjöld kr.  1.494.759,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 27. júlí 2002.

1.7 Klasi 7-8, spennistöð    Mál nr. BN020085
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 34, 108 Reykjavík
Umsókn Magnúsar H. Ólafssoanr fh. Orkuveitunnar um heimild til þess að reisa spennistöð fyrir Flatahverfi í klasa 7-8.
Stærðir:  18,53 m2 - 107,5 m3
Gjöld kr.  201.082,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 28. ágúst 2002.

1.8 Steinsstaðaflöt 2, nýtt parhús   (00183124) Mál nr. BN020088
160853-4179 Sigurjón Skúlason, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar fh. Sigurjóns um heimild til þess að reisa parhús á lóðinni, samkvæmt meðfylgjandi teikningum Arnar þórs Hallssonar kt. 090665-5029.
Stærðir:
Hús:  132,1 m2  - 456,9 m3
Bílg.     29,7 m2  - 102,6 m3
Lóð    593,0 m2
Gjöld kr.: 959.175,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 28. ágúst 2002.

1.9 Steinsstaðaflöt 4, nýtt parhús   (00183123) Mál nr. BN020089
160853-4179 Sigurjón Skúlason, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar fh. Sigurjóns um heimild til þess að reisa parhús á lóðinni, samkvæmt meðfylgjandi teikningum Arnar þórs Hallssonar kt. 090665-5029.
Stærðir:
Hús:  132,1 m2  - 456,9 m3
Bílg.     29,7 m2  - 102,6 m3
Lóð    459,0 m2
Gjöld kr.: 952.909,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 28. ágúst 2002.

Liðir  1.1 ? 1.9 hafa verið samþykktir af byggingarfulltrúa samkvæmt samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans á Akranesi nr. 842/2000.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslur byggingar- og skipulagsfulltrúa og leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindin.

2. Hafnarbraut 16, niðurfelling byggingarleyfis.   (00095403) Mál nr. BN020083
590269-6979 Skóflan h.f., Faxabraut 9, 300 Akranesi
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Guðmundar Guðjónssonar fh. Skóflunar h.f. og Halldórs Stefánssonar fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að fella úr gildi byggingarleyfi fyrir áfangana C, D, E, F og G sem eru fimm hlutar af tíu sem fyrirhugað var að byggja á lóðinni. 
Nefndin samþykkir að sá hluti byggingarleyfis sem veitt var 20.3.1986 og ekki hefur verið notað, verði fellt úr gildi, sbr. gr. 14.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00