Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1268. fundur 17. september 2002 kl. 17:00 - 17:30

1268. byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 17. september 2002 kl. 17:00.

Mættir á fundi:  Jóhannes Snorrason,
 Helgi Ingólfsson,
 Guðmundur Magnússon,
 Björn Guðmundsson, formaður,
 Ingþór Bergmann Þórhallsson.
Auk þeirra voru mættir Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi sem einnig ritaði fundargerð.

1. Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

1.1 Skólabraut 25, breytt útlit   (00.086.711) Mál nr. BN990134
190172-4229 Helgi Ólafur Jakobsson, Skólabraut 25, 300 Akranesi
290772-3629 Anna Sigfríður Reynisdóttir, Skólabraut 25, 300 Akranesi
Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar fh. húseigenda Skólabrautar 25. um heimild til þess að endurbyggja svalir úr timbri samkvæmt meðfylgjandi teikningum Jóhannesar byggingarfræðings.
Gjöld kr.:  3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 2.8.02.

1.2. Garðagrund (Klapparh) 29A, breytt útlit   (00.183.306) Mál nr. BN990135
200540-2209 Lárus Pálsson, Garðagrund 29a, 300 Akranesi
Umsókn Stefáns um heimild til þess að endurnýja klæðningu hússins að utan með timburpanel.
Gjöld kr.:  3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 9.9.02.

1.3. Vesturgata   3-9, niðurrif   (00.094.203) Mál nr. BN990136
600169-1149 Haraldur Böðvarsson hf., Bárugötu 8-10, 300 Akranesi
Umsókn Gunnars Ólafssonar kt. 140650-6689 fh. Haraldar Böðvarssonar hf.  um heimild til þess að rífa hluta húseignarinnar nr. 3 við Vesturgötu.
Gjöld kr.:  3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 9.9.02.

1.4. Skólabraut 21, breytt notkun   (00.086.713) Mál nr. BN990137
430866-0289 Bjarg ehf., verslun, Skólabraut 21, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fh. Bjargs ehf. um heimild til þess að breyta útliti hússins og notkun 1. og 2. hæðar úr verslun í íbúðir.
Gjöld kr.:  3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 9.9.02.

Liðir  1.1 ? 1.4 hafa verið samþykktir af byggingarfulltrúa samkvæmt samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans á Akranesi nr. 842/2000.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslur byggingar- og skipulagsfulltrúa og leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindin.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:30

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00