Byggingarnefnd (2000-2006)
1269. byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 17:00.
Mættir á fundi: Björn Guðmundsson formaður,
Jóhannes Snorrason,
Helgi Ingólfsson,
Guðmundur Magnússon,
Ingþór Bergmann Þórhallsson.
Auk þeirra voru mættir Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi sem einnig ritaði fundargerð.
1. Krókatún 22-24, viðbygging (00.074.303) Mál nr. SN020025
700498-2209 Skaginn hf, Bakkatún 26, 300 Akranesi
Erindi Magnúsar H. Ólafssonar fh. Skagans hf. varðandi viðbyggingu við húsið nr. 22-24 við Krókatún.
Erindið hefur verið grenndarkynnt íbúum við Bakka-, Deildar-, Grunda- og Krókatún. Ein athugasemd barst frá Orkuveitu Reykjavíkur dags. 29.08.2002.
Bókun Skiupulags- og umhverfisnefndar:
Erindið var grenndarkynnt íbúum við Bakka-, Deildar-, Grunda- og Krókatún með bréfi dags. 12. ágúst 2002 skv. 43 gr. skipulags- og byggingalaga. Ein athugasemd barst frá Orkuveitu Reykjavíkur varðandi hugsanlegan flutning á lögnum. Afrit af bréfi OR verður sent umsækjanda. Heimilt er að afgreiða málið í byggingarnefnd.
Lagt fram.
2. Steinsstaðaflöt 25, bréf byggingarfulltrúa (00.183.113) Mál nr. BN990141
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02, þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Frestað til næsta fundar, þann 15.10.02.
3. Steinsstaðaflöt 27, bréf byggingarfulltrúa (00.183.114) Mál nr. BN990142
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02, þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Frestað til næsta fundar, þann 15.10.02.
4. Steinsstaðaflöt 29, bréf byggingarfulltrúa (00.183.115) Mál nr. BN990143
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02, þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Frestað til næsta fundar, þann 15.10.02.
5. Steinsstaðaflöt 31, bréf byggingarfulltrúa (00.183.116) Mál nr. BN990144
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02, þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Frestað til næsta fundar, þann 15.10.02.
6. Steinsstaðaflöt 33, bréf byggingarfulltrúa (00.183.117) Mál nr. BN990145
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02, þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Frestað til næsta fundar, þann 15.10.02.
7. Steinsstaðaflöt 35, bréf byggingarfulltrúa (00.183.118) Mál nr. BN990146
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02, þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Frestað til næsta fundar, þann 15.10.02.
8. Afgreiðslur byggingarfulltrúa.
8.1 Steinsstaðaflöt 1, nýbygging (00.183.102) Mál nr. BN990138
090673-3359 Hafþór Magnússon, Jaðarsbraut 7, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270471-4899 Ásabraut 5 fh. Hafþórs um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðunum 1-3 við Steinsstaðaflöt, samkvæmt meðfylgjandi teikningum Arnars Þórs Halldórssonar kt. 090665-5029 arkitekts, Mávahlíð 35, Reykjavík.
Stærðir: hús- 137,2 m2 - 619,2
bílg- 40,0 m2 - 140,8
Sameinuð lóð-760,0 m2
Gjöld kr.: 1.694.648,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 24.09.02
8.2 Vesturgata 139, breytt útlit (00.071.205) Mál nr. BN990140
250366-3539 Einar Pétur Bjargmundsson, Vesturgötu 139, 300 Akranesi
Umsókn Einars um heimild til þess að gera nýja útihurð á kjallara samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 24.09.02
Liðir 8.1 og 8.2 hafa verið samþykktir af byggingarfulltrúa samkvæmt samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans á Akranesi nr. 842/2000.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslur byggingar- og skipulagsfulltrúa og leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindin.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:37