Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1274. fundur 07. janúar 2003 kl. 17:00 - 18:00

1274. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 7. janúar 2003 kl. 17:00.

_________________________________________________________________

 

Mættir á fundi:  Björn Guðmundsson formaður,Guðmundur Magnússon,Jóhannes Snorrason,Ingþór B. Þórhallsson
Auk þeirra voru mættir  Skúli Lýðsson bygingarfulltrúi, Jóhanes K. Engilbertsson  og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

_________________________________________________________________


1. Kirkjubraut 11, umsögn um áfengisleyfi (000.865.01) Mál nr. BN990169
150941-3779 Hanna Rúna Jóhannsdóttir, Jaðarsbraut 29, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 19. desember 2002, varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir Hótel Barbró að Kirkjubraut 11, Akranesi
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

2. Sandabraut 6, uppteikning v. eignaskiptasamnings (000.852.06) Mál nr. BN990171
090157-2489 Runólfur Þór Sigurðsson, Leynisbraut 37, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs fh. húsfélags Sandabrautar 6, um samþykkt á uppdráttum Gísla S. Sigurðssonar sem gerðir eru vegna eignaskiptasamnings.
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. desember 2002.

 

3. Suðurgata 35, breytt útlit (000.912.07) Mál nr. BN990174
250861-5759 Einar Ásgeirsson, Háholti 1, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 Leynisbraut 37 fh. húseigenda um heimild til þess að breyta útliti hússins samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 3.300,-
Samþykkt af byggignarfulltrúa þann 3. janúar 2003.

 

4. Vesturgata 102, breytt útlit (000.833.04) Mál nr. BN990176
490981-0399 Svæðisstjórn málefni fatlaðra, Vesturgata 102, 300 Akranesi

Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar kt.080635-3039 fh. Svæðisstjórnar um heimild til þess að breyta sólstofuþaki samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar.
Gjöld kr.:  3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30.12.2002.

 

5. Dalbraut 10, breytt útlit (000.592.03) Mál nr. BN990177

Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 fh. Fjöliðjunnar um heimild til þess að breyta sólstofugluggum samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar.
Gjöld kr.: 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. desember 2002.

 

6. Brekkubraut 31, bílgeymsla (000.563.02) Mál nr. BN990170
151260-5199 Sigurður Karl Ragnarsson, Brekkubraut 31, 300 Akranesi

Umsókn Sigurðar um heimild til þess að reisa bílgeymslu á lóðinni samkvæmt uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759, arkitekts.
Meðfylgjandi samþykki meðeiganda og granna aðliggjandi lóðar.
Stærðir 35,7 m2 - 117,5 m3
Gjöld kr.:  130.053,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. desember 2002

 

7. Stillholt 16-18, breytt innra skipulag (000.821.03) Mál nr. BN990175
501199-3039 Ægisbraut 9 ehf., Jaðarsbraut 25, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðsson kt. 090157-2489 Leynisbraut 37, um heimild til þess að breyta innréttingu hluta nr. 01-01-04 samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gísla S. Sigurðssonar kt. 041134-4459.
Gjöld kr.: 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. janúar 2003.

 

8. Ferlimál fatlaðra, bréf bæjarstjórnar  Mál nr. BN990172
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara fh. bæjarstjórnar dags. 18.desember, varðandi úrbætur í málefnum fatlaðra.
Byggingarnefnd leggur áherslu á að greinagerð byggingarfulltrúa frá 1999 varðandi aðgengi fatlaðra og kostnaðarmat vegna endurbóta á aðgengi fatlaðra að opinberum byggingum sem gerð var 2002 verði höfð til hliðsjónar þegar ráðist verður í endurbætur í viðkomandi stofnunum. 

 

9. Byggingarskýrsla 2002,   Mál nr. BN990173
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Byggingarskýrsla fyrir árið 2002 lögð fram.
Lagt fram.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00