Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1276. fundur 04. mars 2003 kl. 17:00 - 18:00

1276. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 17:00.

______________________________________________________________

Mættir á fundi:  Björn Guðmundsson, Ingþór Bergmann Þórhallsson, Helgi Ingólfsson, Guðmundur Magnússon.
Auk þeirra voru mættir  Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

______________________________________________________________
1. Meistararéttindi, húsasmíðameistari  Mál nr. BN990184
071245-3659 Jóhann Steinsson, Seiðakvísl 37, 110 Reykjavík
Umsókn Jóhanns um heimild til þess að mega standa fyrir og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem húsasmíðameistari.
Meðfylgjandi: Samþykktir frá öðrum bæjarfélögum  og sveinsbréf dags. 21. apríl 1967 og meistarabréf dags. 22. apríl 1970.
Gjöld kr. 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 13. janúar 2003

 

2. Garðabraut 2, breytt útlit og innlit (mhl. 01) (000.681.01) Mál nr. BN990185
501199-3039 Ægisbraut 9 ehf., Jaðarsbraut 25, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 fh. Ægisbrautar 9 ehf. um heimild til þess að breyta notkun úr skemmti- og matsölustað í fjöleignahús og innrétta íbúðir á fyrstu og annarri hæð samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gísla S. Sigurðssonar kt. 041134-4459.
Gjöld kr.: 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 13. febrúar 2003

 

3. Faxabraut 7, nýbygging (000.921.14) Mál nr. BN990186
490269-6819 Nótastöðin hf., Faxabraut 7, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 fh. Nótastöðvarinnar um heimild til þess að reisa nýbyggingu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir:  581,8 m2 - 2.707,6 m3
Gjöld kr.: 3.448.008,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18. febrúar 2003 þar sem erindið er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.
 

4. Vesturgata 61, viðbygging og niðurrif (000.732.10) Mál nr. BN990188
290859-3019 Sigríður Arnórsdóttir, Vesturgata 61, 300 Akranesi
Umsókn Sigríðar um heimild til þess að rífa bílgeymslu á lóðinni og endurbyggja að nýju ásamt því að byggja við húsið, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ivon Stefán Cilia kt. 141155-4159 teiknistofunni T.ark ehf. Brautarholti 6, Reykjavík.
Samþykki granna lóðanna nr. 59 og 63 við Vesturgötu
Stærðir:  212,8 m2 - 603,3 m3
Viðbygging húss: 6,6 m2 - 16,5 m3
Viðbygging bílgeymsla: 32,1 m2 - 83,4 m3
Rif bílgeymslu: 24,7 m2 - 62,0 m3
Stærðaraukning  v. bílgeymslu: 7,4 m2 - 21,4 m3
Gjöld:  90.457,00
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 17. febrúar 2003 þar sem erindið er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

 

5. Höfðagrund 14 a, nýtt hús  Mál nr. BN990189
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa parhús á ofangreindri lóð samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar.
Stærðir:  93,2 m2  - 347,6 m3
Gjöld kr.: 825.663,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18.02.03, þar sem erindið er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

 

6. Höfðagrund 14 b, nýtt hús  Mál nr. BN990190
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa parhús á ofangreindri lóð samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar.
Stærðir:  93,2 m2  - 347,6 m3
Gjöld kr.: 825.663,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18.02.03, þar sem erindið er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

 

7. Höfðagrund 14 c, nýtt hús  Mál nr. BN990191
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa parhús á ofangreindri lóð samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar.
Stærðir:  93,2 m2  - 347,6 m3
Gjöld kr.: 825.663,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18.02.03, þar sem erindið er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.
 

8. Höfðagrund 14 d, nýtt hús  Mál nr. BN990192
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa parhús á ofangreindri lóð samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar.
Stærðir:  93,2 m2  - 347,6 m3
Gjöld kr.: 825.663,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18.02.03, þar sem erindið er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

 

9. Smáraflöt 12, nýtt hús (001.974.12) Mál nr. BN990193
660169-2379 Íslenskir Aðalverktakar hf.,  Keflavíkurflugvelli, 235 Keflavíkurflugvelli.
Umsókn Halldórs Stefánssonar kt.  fh. Íslenskra Aðalvertaka hf. kt. 660169-2379, um heimild til þess að reisa parhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429, byggingarfræðings.
Stærðir:
Hús:      131,7 m2 - 488,5 m3              
Bílg.:        27,5 m2 - 102,0 m3
Lóð:       573,5 m2
Gjöld kr.:  1.195.027,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. febrúar 2003 þar sem erindið er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

 

10. Smáraflöt 14, nýtt hús (001.974.13) Mál nr. BN990194
660169-2379 Íslenskir Aðalverktakar hf.,  Keflavíkurflugvelli, 235 Keflavíkurflugvelli.
Umsókn Halldórs Stefánssonar kt.  fh. Íslenskra Aðalvertaka hf. kt. 660169-2379, um heimild til þess að reisa parhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429, byggingarfræðings.
Stærðir:
Hús:      123,3 m2 - 459,0 m3              
Bílg.:        27,5 m2 - 102,0 m3
Lóð:       572,5 m2
Gjöld kr.:   1.140.941,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. febrúar 2003 þar sem erindið er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

 

11. Garðagrund / Garðar, umsögn um veitingaleyfi (001.975.03) Mál nr. BN990195
131045-7199 Þorsteinn Þorleifsson, Suðurgata 80, 300 Akranesi
Bréf bæjarritara dags. 19. febrúar 2002, varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir Maríu- kaffi, Safnaskálanum Görðum, Akranesi
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.
 

12. Kirkjubraut 40, breyting innanhúss (000.841.19) Mál nr. BN990196
690975-1659 Verslunarmannafélag Akraness, Kirkjubraut 40, 300 Akranesi
Umsókn Jóhannesar Þórðarsonar arkitekts kt. 121057-6039 fh. Verslunarmannafélags Akraness Kirkjubraut 40 um heimild til þess að breyta innréttingum á 2. hæð hússins samkvæmt meðfylgjandi teikningum.
Gjöld kr.: 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. febrúar 2003 þar sem erindið er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00