Byggingarnefnd (2000-2006)
1279. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 20. maí 2003 kl. 17:00.
Mættir á fundi: Björn Guðmundsson, Ingþór Bergmann Þórhallsson, Guðmundur Magnússon, Finnbogi Rafn Guðmundsson.
Auk þeirra voru mættir Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.
1. Búseta í iðnaðarhúsnæði, bréf byggingarfulltrúa Mál nr. BN990178
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi.
Bréf Ástu R. Kristjánsdóttur Vesturgötu 117 dags. 25. apríl 2003, varðandi búsetu í bílgeymslu á ofangreindri lóð og bréf Guðbjörns Odds Bjarnasonar dags. 14. maí 2003, varðandi búsetu í iðnaðar og verslunarhúsnæði.
Varðandi bréf Guðbjörns Odds er byggingarfulltrúa falið að vinna að málinu.
Varðandi bréf Ástu R. er byggingarfulltrúa falið að tilkynna bréfritara að veittur verður 10 mánaða frestur til úrbóta.
2. Skólabraut 18, breytt notkun (000.911.02) Mál nr. BN990215
180264-2489 Jón Arnar Sverrisson, Skólabraut 18, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429, fh. Jóns um heimild til þess að breyta notkun neðri hæðar úr verslun í íbúðarherbergi og geymslur og sameina íbúð á efri hæð.
Gjöld kr.: 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 13.5.03
3. Smáraflöt 2-10, breytt útlit (001.974.07) Mál nr. BN990216
610596-2829 Trésm. Þráins E Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fh. Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar um heimild til þess að breyta gluggum húsanna eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Gjöld kr.: 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. maí 2003.
4. Leynisbraut 2, viðbygging sólstofa (001.933.08) Mál nr. BN990217.
280254-7119 Pétur Ármann Jóhannsson, Leynisbraut 2, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 hf. Péturs um heimild til þess að byggja við húsið sólstofu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærðir: 8,1 m2 - 30,5 m3
Gjöld kr: 32.308,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. maí 2003.
5. Vesturgata 145, rif á skúr (000.712.02) Mál nr. BN990218.
260355-3769 Þröstur Unnar Guðlaugsson, Vesturgata 145, 300 Akranesi
210365-4519 Jóhanna Steinunn Hauksdóttir, Vesturgata 145, 300 Akranesi
Umsókn Þrastar um heimild til þess að rífa geymsluskúr á lóðinni.
Stærðir: 18,0 m2 - 45,0 m3
Gjöld kr.: 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 13. maí 2003
6. Jörundarholt 148, breytt útlit (001.964.24) Mál nr. BN990219.
050418-3409 Sveinn Hjálmarsson, Jörundarholt 148, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 fh. Sveins um heimild til þess að byggja þak út yfir aðalinngang hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Gjöld kr.: 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. maí 2003.
7. Esjubraut 45, breytt innlit (000.532.02) Mál nr. BN990220.
500269-3249 Olíuverslun Íslands HF, Suðurgötu 10, 300 Akranesi
Umsókn Hafsteins Guðmundssonar fh. Olíuverslunarinnar um heimild til þess að breyta innréttingum stöðvarinnar samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Reynis Sæmundssonar arkitekts FAÍ.
Gjöld kr.: 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. maí 2003.
8. Smáraflöt 16, nýtt hús (001.974.18) Mál nr. BN990221.
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759, fh. Trésmiðjunar Akurs og ÍAV, um heimild til þess að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð samkvæmt uppdráttum Magnúsar.
Stærðir:
hús: 124,8 m2 - 442,4 m3
bílg: 36,3 m2 - 128,4 m3
lóð: 770,0 m2
Gjöld kr: 1.114.342,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20. maí 2003.
9. Smáraflöt 18, nýtt hús (001.974.19) Mál nr. BN990222.
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759, fh. Trésmiðjunar Akurs og ÍAV, um heimild til þess að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð samkvæmt uppdráttum Magnúsar.
Stærðir:
hús: 109,9 m2 - 389,7 m3
bílg: 36,0 m2 - 127,2 m3
lóð: 759,5 m2
Gjöld kr: 1.284.423,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20. maí 2003.
10. Smáraflöt 20, nýtt hús (001.974.20) Mál nr. BN990223.
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759, fh. Trésmiðjunar Akurs og ÍAV, um heimild til þess að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð samkvæmt uppdráttum Magnúsar.
Stærðir:
hús: 87,3 m2 - 313,6 m3
bílg: 37,1 m2 - 133,7 m3
lóð: 571,0 m2
Gjöld kr: 1.106.977,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20. maí 2003.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:50