Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1284. fundur 02. desember 2003 kl. 17:00 - 17:45

1284. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 2. desember 2003 kl. 17:00.


Mættir á fundi:  Jóhannes Snorrason,Ólafur Rúnar Guðjónsson,Björn Guðmundsson formaður,Ingþór Bergmann Þórhallsson, Helgi Ingólfsson
Auk þeirra voru mættir  Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir ritari.



1. Dalsflöt 11, stækkun  Mál nr. BN990259
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Stefánssonar kt. 291261-5909 fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum af einbýlishúsi á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts kt. 150550-4759.
Stærðir eftir breytingu:
Hús: 131,8 m2 462,6 m3
Bílg:   34,4 m2 122,9 m3
Mismunur:
Hús: 7,0 m2 20,2 m3
Bílg: 1,9 m2 5,5 m3
lóð:   735,4 m2
Gjöld kr: 46.825,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa Þann 22. október 2003.

 

2. Dalsflöt 5, stækkun  Mál nr. BN990256
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Stefánssonar kt. 291261-5909 fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts kt. 150550-4759.
Stærðir eftir breytingu:
Hús: 131,8 m2 462,6 m3
Bílg: 34,4 m2    122,9 m3
Mismunur:
Hús: 7,0 m2    20,2 m3
Bílg:   1,9 m2  5,5 m3
lóð:   707,2 m2
Gjöld kr: 46.825,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 22. október 2003
 

3. Esjuvellir 11, viðbygging, sólstofa (000.581.09) Mál nr. BN990241
300549-2259 Maggi Guðjón Ingólfsson, Esjuvellir 11, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 fh. Magga um heimild til þess að byggja við húsið sólstofu eins og fram kemur á meðfylgjandi teikningum Magnúsar.
Stærðir:   8,0 m2   20,8 m3
Gjöld kr.:  29.945,-
Afgreiðsla byggingarfulltrúa:  Vísað til skipulags- og umhverfisnefndar til grenndarkynningar þann 2. september 2003.
Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar:  Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að erindið verði grenndarkynnt skv. 7. mgr. 43. gr skipulags- og byggingarlaga eigendum fasteigna við Esjuvelli 9, 15 og 17.
Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 31. október 2003, þar sem tilkynnt er um að engar athugasemdir hafi borist.
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 31.10.03.

 

4. Grundartún 1, breytt útlit (000.751.27) Mál nr. BN990273
090258-4439 Rannveig María Gísladóttir, Grundartún 1, 300 Akranesi
Umsókn Rannveigar um heimild til þess að breyta útliti hússins samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. október 2003.

 

5. Laugarbraut 8, breyting innandyra (000.867.19) Mál nr. BN990271
540169-4119 Félagmálaráðuneytið, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 101 Reykjavík
Umsókn Árna Kjartanssonar arkitekts, teiknistofunni Glámu Kím fh. Félagsmálaráðuneytisins um heimild til þess að breyta skipulagi innandyra eins og fram kemur á meðfylgjandi teikningum Árna
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. október 2003.

 

6. Smáraflöt 20, breytt útlit (001.974.20) Mál nr. BN990223
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Stefánssonar, fh. Trésmiðjunar Akurs, um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar.
Gjöld kr:  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. október 2003.

 

7. Vesturgata 131, breytt útlit og innlit (000.712.09) Mál nr. BN990272
191272-4719 Hallgrímur Guðmundsson, Vesturgata 131, 300 Akranesi
Umsókn Hallgríms um heimild til þess að setja kvisti á þak hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi teikningum Runólfs Þ. Sigurðssonar tæknifræðings.
Rúmmálsaukning:  47.7 m3
Gjöld kr.:  121.363,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. október 2003.
 

8. Ægisbraut 28, breytt útlit (000.551.07) Mál nr. BN990274
650898-2309 Bifreiðarverksæði Hjalta ehf., Dalbraut 26, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings, fh. Bifreiðaverkstæðis Hjalta ehf. um heimild til þess að breyta útliti hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30.10.03.

 

9. Smáraflöt 16, breyttir aðalauppdrættir (001.974.18) Mál nr. BN990275
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Stefánssonar fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759.
Gjöld kr. 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 13. nóvember 2003.

 

10. Bárugata 15, breytt útlit (000.951.05) Mál nr. BN990276
450396-2579 H. Björnsson ehf., Kirkjubraut 8, 300 Akranesi
Umsókn Hreins Björnssonar kt. 260556-2909 um heimild til þess að setja glugga hægra megin við aðalinngang hússins við Bárugötu samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.:  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. nóvember 2003.

 

11. Höfðabraut 14-16, breytt skráning  Mál nr. BN990277
670184-0489 Verk - Vík ehf., Þykkvabæ 13, 110 Reykjavík
Umsókn  Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 fh. Verk- Vík ehf. um heimild til þess að breyta notkun kjallara í íbúðir samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. nóvember 2003

 

12. Skólabraut  2-4, breytt notkun (000.912.19) Mál nr. BN990278
300657-5169 Þorsteinn Vilhjálmsson, Skarðsbraut 1, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fh. Þorsteins um heimild til þess að breyta notkun fyrstu hæðar hússins úr verslunarhúsi í íbúðir samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Gjöld kr.:  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. nóvember 2003
 

13. Kirkjubraut 15, umsögn um áfengisleyfi (000.862.10) Mál nr. BN990270
290656-3979 Linda Guðbjörg Samúelsdóttir, Tunga 1, 301 Akranes
Bréf bæjarritara dags. 27. október 2003 varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir Humar Akraness að kirkjubraut 15 Akranesi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:45

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00