Byggingarnefnd (2000-2006)
1285. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 16. desember 2003 kl. 17:00.
Mættir á fundi: Jóhannes Snorrason Björn Guðmundsson Ingþór Bergmann Þórhallsson Helgi Ingólfsson Guðmundur Magnússon
Auk þeirra voru mættir Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.
1. Vogar 17, vinnuskúr á lóð Mál nr. BN990150
010137-2339 Ármann Gunnarsson, Garðagr Steinsstaðir, 300 Akranesi
Bréf byggingarfulltrúa dags. 10. september, 2003, varðandi vinnuskúr á ofangreindri lóð.
Afrit af bréfum byggingarfulltrúa til lóðarhafa lögð fram.
Bréf Ármanns Gunnarssonar dags. október 2003 og 10. desember 2003, þar sem Ármann sækir um stöðuleyfi fyrir vinnuskúrinn.
Gjöld kr. 4000,-
Byggingarnefnd veitir stöðuleyfi fyrir ofangreindum vinnuskúr á lóðinni til 1 árs.
2. Höfðasel 4, steypuleyfi (001.321.14) Mál nr. BN990261
701267-0449 Þorgeir og Helgi h.f., Höfðaseli 4, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Geirs Þorgeirssonar fh. Steypustöðvar Þorgeirs og Helga um endurnýjun á leyfi til steinsteypuframleiðslu.
Meðfylgjandi:
Úttektir Hönnunar á framleiðslunni dags. 16.12.2003.
Gjöld kr. 5000,-
Byggingarnefnd samþykkir starfsleyfið til næstu tveggja ára.
3. Eyrarflöt 6, fjölbýlishús Mál nr. BN990279
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf., Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489, fh. Sveinbjarnar Sigurðssonar ehf. um heimild til þess að reisa 17 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt teikningum Runólfs Þ. Sigurðssonar.
Stærðir: 1.515,4 m2 - 4.790,8 m3
Gjöld kr.: 4.838.775,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11.12.2003.
Bréf brunamálastofnunar dags.16. des. 2003 varðandi lengd svalagangs, þar sem veitt er undanþága frá 15m lengd á grundvelli gr. 142 í byggingarreglugerð.
4. Steinsstaðaflöt 3, breyttar stærðir (001.831.03) Mál nr. BN990138
090673-3359 Hafþór Magnússon, Jaðarsbraut 7, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270471-4899 Ásabraut 5 fh. Hafþórs um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum af einbýlishúsi á lóð 3 við Steinsstaðaflöt, samkvæmt meðfylgjandi teikningum Ásmundar Jóhannssonar kt. 170441-4519 byggingarfræðings.
Stærðir: hús- 149,6 m2 - 548,9 m3
bílg- 29,3 m2 - 107,5 m3
Mismunur: hús- 70,3 m3
bíg.- 33,3 m3
Sameinuð lóð-760,0 m2
Gjöld endurgreidd kr.: -210.525,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16.12.2003.
5. Brekkuflöt 8, nýtt hús Mál nr. BN990280
040561-8039 Guðgeir Svavarsson, Jörundarholt 12, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 0901557-2489 fh. Guðgeirs um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Stærðir:
Hús: 129,8 m2 - 469,0 m3
Bílg: 34,9 m2 - 126,0 m3
Gjöld kr.: 1.558.670,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16.12.2003.
6. Tindaflöt 5, athugasemd (001.832.06) Mál nr. BN020060
180964-5769 Engilbert Runólfsson, Maríubaugur 5, 113
Bréf Engilberts dags. 15.12.2003, varðandi niðurfall í sorpgeymslu og handrið í stigahúsi.
Byggingarfulltrúa falið að ræða við bréfritara.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:10