Byggingarnefnd (2000-2006)
1286. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 20. janúar 2004 kl. 17:00.
Mættir á fundi: Guðmundur Magnússon
Ingþór Bergmann Þórhallsson
Jóhannes Snorrason
Björn Guðmundsson
Auk þeirra voru mættir Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.
1. Bárugata 15, umsögn um veitingaleyfi (000.951.05) Mál nr. BN990281
260556-2909 Hreinn Björnsson, Kirkjubraut 8, 300 Akranesi
Bréf bæjarritara dags. 18. desember 2003 varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir veitingastaðinn Breiðin, Bárugötu15 Akranesi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.
2. Húsverndunarsjóður, auglýsing um styrki 2004 Mál nr. BN040007
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Byggingarfulltrúi leggur til að auglýsing varðandi umsóknir um styrki Húsverndunarsjóðs Akraneskaupstaðar verði auglýst í byrjun febrúar.
Byggingarfulltrúa falið að auglýsa eftir umsóknum.
3. Höfðasel, girðing lóða (001.321.04) Mál nr. BN990282
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Erindi bæjarritara dags. 29.12.03, varðandi fok frá lóðum í Höfðaseli
Byggingarnefnd samþykkir að lóðir skulu girtar á svæðinu til þess að fyrirbyggja fok. Byggingarfulltrúa falið að skrifa lóðarhöfum.
4. Eyrarflöt 4, nýtt hús Mál nr. BN040003
670184-0489 Verk - Vík ehf., Þykkvabæ 13, 110 Reykjavík
Fyrirspurn Gunnars Árnasonar kt. 101169-5379 hf. Verk- Vík ehf. um hvort fjölga megi íbúðum úr 6 í 8
Vísað til umfjöllunar í Skipulags- og umhverfisnefnd.
5. Byggingarskýrsla, fyrir árið 2003 Mál nr. BN990283
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Skýrsla byggingarfulltrúa um byggingarframkvæmdir á árinu 2003
Lagt fram.
6. Breiðargata 8, skipting húss og lóðar (000.953.20) Mál nr. BN040005
600169-1149 Haraldur Böðvarsson hf., Bárugötu 8-10, 300 Akranesi
Umsókn Lárusar Ársælssonar kt. 200862-5119 fh. Haraldar Böðvarssonar hf. um heimild til þess að skipta ofangreindri lóð og húsi eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdrætti Lárusar.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. janúar 2004
7. Brúarflöt 2, nýbygging Mál nr. BN990285
500501-2350 Rúmmeter ehf., Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík
Umsókn Hermanns Hinrikssonar kt. 11.11.63-5029 fh. Rúmmetra ehf. um heimild til þess að reisa 6 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Kristins Ragnarssonar kt. 120944-2669 arkitekts.
Stærðir: 836,9 m2 - 2.471,3 m3
Gjöld kr.: 2.395.512,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þan 7. janúar 2004.
8. Faxabraut 11, skipting lóðar (000.883.03) Mál nr. BN040004
560269-5369 Sementsverksmiðjan hf., Faxabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Gylfa Þórðarsonar kt. 051244-7969 fh. Sementverksmiðjunnar hf. um heimild til þess að skipta lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti Lárusar Ársælssonar kt. 200862-5119 og skipta skrifstofuhúsi verksmiðjunnar samkvæmt meðfylgjandi skiptayfirlýsingu Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. janúar 2004.
9. Faxabraut 7A, skipting húss Mál nr. BN040002
490269-6819 Nótastöðin hf., Faxabraut 7, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Nótastöðvarinnar um heimild til þess að skipta eigninni í tvo eignarhluta samkvæmt meðfylgjandi teikningu Magnúsar.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20. janúar 2004.
10. Höfðasel 2, viðbygging við einingaverksmiðju (001.321.03) Mál nr. BN990284
701267-0449 Þorgeir og Helgi h.f., Höfðaseli 4, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs G. Þorgeirssonar kt. 061170-5889 fh. Þorgeirs og Helga hf. um heimild til þess byggja við og breyta einingaverksmiðju eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Þorsteins Geirharðssonar kt. 180855-5999, arkitekts. og jafnframt að staðsetja til bráðabirgða skúra fyrir starfsmannaaðstöðu við hlið hússins.
Ennfremur er afmarkaður reitur fyrir geymslugáma.
Stærðir:
viðbygging: 32,4 m2 - 238,1 m3
Gjöld: 206.725,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 5. janúar 2004.
Stöðuleyfi fyrir starfsmannaðstöðu er leyfð til eins árs.
11. Ægisbraut 19, skipting húsnæðis (000.552.12) Mál nr. BN040001
500697-2109 Hús og bátar ehf., Ægisbraut 19, 300 Akranesi
Umsókn Hauks Hannessonar kt. 170353-2269, um heimild til þess að skipta húseigninni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20. janúar 2004.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00