Byggingarnefnd (2000-2006)
1289. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 25. maí 2004 kl. 17:00.
Mættir á fundi: |
Jóhannes Snorrason Helgi Ingólfsson Geir Guðjónsson |
Auk þeirra voru mættir |
Skúli Lýðsson |
1. |
Búseta í ósamþykktu húsnæði, bréf |
|
Mál nr. BN990178 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf Ástu R. Kristjánsdóttur dags. 15.apríl 2004, Bjarna H. Þorsteinssonar ódagsett og Guðbjörns Odds Bjarnasonar dags. 21. maí 2004 varðandi búsetu í ósamþykktu húsnæði.
Nefndin felur byggingarfulltrúa að svara bréfriturum í samræmi við umræður á fundinum.
2. |
Esjubraut 49, nýtt hús |
(000.544.01) |
Mál nr. BN040036 |
621191-1449 Tölvuþjónustan á Akranesi ehf, Vesturgötu 48, 300 Akranesi
Umsókn Alexanders Eiríkssonar fh. Tölvuþjónustunnar um heimild til þess að reisa verslunarhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Einars V. Tryggvasonar kt. 170242-4599 arkitekts.
Stærðir: 378,0 m2 - 1.648,0m2
Gjöld kr.: 3.154.172,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 1.apríl 2004.
3. |
Garðagrund (Garðal.) 20, rif á skúr |
(001.855.05) |
Mál nr. BN040041 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Þorvaldar Vestmann, sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að rífa skúr (Mhl 04) gripahús á lóðinni.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. apríl 2004.
4. |
Höfðasel 1, stöðuleyfi |
(001.321.04) |
Mál nr. BN040039 |
420597-2159 Sandblástur Sigurjóns ehf, Jörundarholti 40, 300 Akranesi
Umsókn Sigurjóns Runólfssonar kt. 010961-5649, um heimild til þess að staðsetja vinnubúðir fyrir starfsmannaðstöðu á lóðinni til bráðabirgða.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. apríl 2004.
Leyfið gildir í eitt ár.
5. |
Suðurgata 107, niðurrif |
(000.843.13) |
Mál nr. BN040024 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Þorvaldar Vestmann sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að láta rífa og fjarlægja húseignina.
Erindinu vísað ( 26.2.04) til umsagnar forstöðumanns Byggðasafns Akraness vegna ákvæða um umsögn húsafriðunarnefndar ríkisins.
Skilaboð bárust símleiðis þann 7. apríl um að húsafriðunarnefnd geri ekki athugasemd við niðurrif hússins. skilaboðin munu verða staðfest formlega eftir páska.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. apríl 2004
6. |
Þjóðvegur 17, nýtt gripahús |
(000.344.06) |
Mál nr. BN040038 |
280252-7199 Guðný Jóhannesdóttir, Jörundarholt 26, 300 Akranesi
Umsókn Hjörleifs Jónssonar kt. 040754-7419 fh. Guðnýjar um heimild til þess að reisa gripahús á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Hlédísar Sveinsdóttur kt. 020565-3659 arkitekts.
Stærðir: 450,0 m2 - 2.019,- m3
Gjöld kr.: 219.134,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. apríl 2004.
7. |
Þjóðvegur 17, rif skúra |
(000.344.06) |
Mál nr. BN040037 |
280252-7199 Guðný Jóhannesdóttir, Jörundarholt 26, 300 Akranesi
Umsókn Guðnýjar um heimild til þess að rífa skúra á lóðinni.
Gjöld kr. : 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 1. apríl 2004.
8. |
Leynisbraut 29, sólpallur |
(001.933.26) |
Mál nr. BN040042 |
270735-4449 Rafn Hjartarson, Leynisbraut 29, 300 Akranesi
Umsókn Rafns um heimild til þess að byggja skýli yfir hluta sólpallar við húsið, samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. apríl 2004.
9. |
Meistararéttindi, múrarameistari |
|
Mál nr. BN040043 |
041124-2459 Sæmundur Jóhannsson, Hraunbær 107a, 110 Reykjavík
Umsókn Sæmundar um heimild til þess að bera ábyrgð á og standa fyrir framkvæmdum sem múrarameistari innan lögsagnarumdæmis Akraness.
Meðfylgjandi: Samþykktir byggingarnefnda
Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Mosfellsbæjar og fl.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. apríl 2004.
10. |
Suðurgata 88, breytt útlit |
(000.882.01) |
Mál nr. BN040044 |
121157-6679 Gísli Breiðfjörð Árnason, Suðurgata 88, 300 Akranesi
Umsókn Gísla um heimild til þess að endurnýja múrklæðningu hússins að utan og einangra og jafnframt að gera tvær hurðir samkvæmt meðfylgjandi skissu.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. maí 2004.
11. |
Brúarflöt 4, nýtt hús |
(001.856.09) |
Mál nr. BN040035 |
280969-3039 Grétar Már Steindórsson, Víðihvammur 14, 200 Kópavogur
Umsókn Grétars um heimild til þess að reisa sjö íbúða fjölbýlishús samkvæmt meðfylgjandi teikningum Ríkharðs Oddsonar kt. 270261-5159 byggingarfræðings.
Stærðir: 840,7 m2 - 2763,1 m3
Gjöld kr.: 2.726.430,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. maí 2004.
12. |
Vesturgata 94, viðbygging |
(000.861.20) |
Mál nr. BN040047 |
180839-3649 Hjalti Björnsson, Óstaðsettir í hús, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489, tæknifræðings fh. Hjalta um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi teikningum Runólfs.
Stærð viðbyggingar 61,6 m2 - 197,3 m3
Gjöld kr.: 592.922,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. maí 2004.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:40