Byggingarnefnd (2000-2006)
1290. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 10. ágúst 2004 kl. 17:00.
Mættir á fundi: Björn Guðmundsson formaður,
Ingþór Bergmann Þórhallsson
Helgi Ingólfsson
Guðmundur Magnússon
Auk þeirra voru mættir Skúli Lýðssong byggingarfulltrúi, Guðlaugur Þórðarson slökkviliðsstjóri og Hafdís Siguþórsdóttir sem ritaði fundargerð.
1. Faxabraut 11, Stöðuleyfi (000.883.03) Mál nr. BN990290
560269-5369 Sementsverksmiðjan hf, Mánabraut 20, 300 Akranesi
Umsókn Gunnars H. Sigurðssonar fyrir hönd Sementsverksmiðjunnar um heimild til að setja niður færanlegt stálsíló samkvæmt teikningum frá Iðntækni ehf., Grundatanga.
Gjöld kr. 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29.6.2004
2. Kirkjubraut 15, umsögn um áfengisleyfi (000.862.10) Mál nr. BN040075
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf bæjarritara dags. 3. ágúst sl. varðandi umsögn um umsókn Rebekku Jóhannsdóttur kt. 180681-4429 um leyfi til áfengisveitinga fyrir veitingastaðinn Kaffi 15, Kirkjubraut 15, Akranesi
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.
3. Melteigur 16B, sólpallur (000.914.12) Mál nr. BN040063
230475-3859 Jakob Baldursson, Melteigur 16b, 300 Akranesi
Umsókn Jakobs um heimild til þess að koma fyrir sólpalli við húsið samkvæmt meðfylgjandi lýsingu og rissi.
Samþykki granna á Sóleyjargötu 12, hvað staðsetningu varðar, liggur fyrir.
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. júlí 2004
4. Skólabraut 14, umsögn um áfengisleyfi (000.912.01) Mál nr. BN040048
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Erindi bæjarritara dags. 2. júní 2004 varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir veitingastaðinn Café Mörk, Skólabraut 14, Akranesi.
Byggingarfulltrúi og eldvarnareftirlit gera ekki athugsemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.
5. Vogabraut 42, gróðurhús (000.571.19) Mál nr. BN040064
160444-2079 Guðmundur Kristjánsson, Vogabraut 42, 300 Akranesi
060546-3479 Ragnheiður Grímsdóttir, Vogabraut 42, 300 Akranesi
Umsókn Guðmundar og Ragnheiðar um heimild til þess að koma fyrir ál gróðurhúsi á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Samþykki granna á Vogabrautar 40 og 44 á staðsetningu, liggur fyrir.
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. júlí 2004
6. Meistararéttindi, pípulagningameistari Mál nr. BN990287
260750-2679 Gestur Kristinsson, Brávallagata 44, 101 Reykjavík
Umsókn Gests um heimild til þess að standa fyrir og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem pípulagningameistari.
Meðfylgjandi:
Afrit af sveinsbréfi dags. 11. mars 1977 og meistarabréfi dags. 13. sept. 1980.
Listi staðfestur af byggingarfulltrúa Reykjavíkur yfir helstu verk Gests.
Gjöld kr. 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23.júní 2004
7. Bakkatún 30, rif húss (000.744.01) Mál nr. BN040034
470999-2419 Geca hf, Pósthússtræti 7, 101 Reykjavík
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Geca hf. um heimild til þess að rífa pressuhús sambyggt skipasmiðju.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 22. júlí 2004
8. Brekkubraut 7, sólpallur (000.811.05) Mál nr. BN040072
301041-3149 Helgi Ingólfsson, Brekkubraut 7, 300 Akranesi
041043-7419 Sigríður G Kristjánsdóttir, Brekkubraut 7, 300 Akranesi
Umsókn Sigríðar um heimild til þess að breyta útliti hússins og byggja sólpall við húsið ásamt setlaug, samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. júlí 2004. Helgi Ingólfsson vék af fundi meðan málið var rætt.
9. Brekkuflöt 1, nýtt hús Mál nr. BN040025
160564-4319 Helga Ingibjörg Pálmadóttir, Lindarbraut 11, 170 Seltjarnarnes
Umsókn Arnar Felixsonar 131256-4699 fh. Helgu um heimild til þess að reisa einbýlishús með bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Sigurðar Sigurðssonar kt. 021146-2349, tæknifræðings
Stærðir:
íbúð: 163,2 m2 - 563,0 m3
bílg.: 31,1 m2 - 107,3 m3
Gjöld kr: 1.846.738,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. júlí 2004
10. Dalbraut 21, pallur og pottur (000.582.23) Mál nr. BN040062
190452-3609 Jens Benedikt Baldursson, Dalbraut 21, 300 Akranesi
060648-2719 Ragnheiður Þóra Grímsdóttir, Dalbraut 21, 300 Akranesi
Umsókn Benedikts og Þóru um heimild til þess að reisa skjólgirðingu og garðhús og koma fyrir setlaug eins og fram kemur á meðfylgjandi rissi.
Setlaug verði með læsanlegu loki og 0,4 m. yfir göngusvæði. Meðfylgjandi er samþykki granna: Bjarni Kristófersson og Lilja Þórðardóttir Esjuvöllum 24, Braagi Þórðarson og Elín Þorvaldsdóttir Dalsbraut 17, Þórður Magnússon og Halldóra Böðvarsdóttir Dalbraut 15, Ólafía Sigurðardóttir og Elvar Þórðarson, Dalbraut 19.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18. júní 2004
11. Eyrarflöt 1, nýtt hús (001.845.05) Mál nr. BN040053
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.
Stærðir:
hús: 115,2 m2 - 398,1 m3
bílg.: 31,1 m2 - 92,0 m3
gjöld kr.: 1.287.900,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. júní 2004
12. Eyrarflöt 3, nýtt hús (001.845.06) Mál nr. BN040054
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.
Stærðir:
hús: 102,8 m2 - 355,1 m3
bílg.: 31,1 m2 - 92,0 m3
gjöld kr.: 1.287.900,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. júní 2004
13. Eyrarflöt 5, nýtt hús (001.845.07) Mál nr. BN040055
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.
Stærðir:
hús: 102,8 m2 - 355,1 m3
bílg.: 31,1 m2 - 92,0 m3
gjöld kr.: 1.287.900,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. júní 2004
14. Eyrarflöt 7, nýtt hús (001.845.08) Mál nr. BN040056
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.
Stærðir:
hús: 102,8 m2 - 355,1 m3
bílg.: 31,1 m2 - 92,0 m3
gjöld kr.: 1.287.900,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. júní 2004
15. Eyrarflöt 9, nýtt hús (001.845.09) Mál nr. BN040058
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.
Stærðir:
hús: 102,8 m2 - 355,1 m3
bílg.: 31,1 m2 - 92,0 m3
gjöld kr.: 1.287.900,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. júní 2004
16. Garðabraut 31, viðbygging (000.675.15) Mál nr. BN990292
300660-3719 Jónas Theodór Sigurgeirsson, Garðabraut 31, 300 Akranesi
280163-3259 Edda Bára Vigfúsdóttir, Garðabraut 31, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4729, arkitekts fh. Jónasar og Eddu um heimild til þess að stækka anddyri hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðaraukning: 1,93 m2 - 6,7 m3
Gjöld kr.: 27.504,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. júlí 2004
17. Garðagrund (Garðal.) 20, rif húss (001.855.05) Mál nr. BN040057
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Þorvaldar Vestmann, sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að rífa skúr (Mhl 02) geymslu á lóðinni.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. júní 2004
18. Jörundarholt 37, viðbygging (001.962.10) Mál nr. BN040065
230158-5849 Þorbjörn Svanur Jónsson, Jörundarholt 37, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429, byggingarfræðings fh. Þorbjörns um heimild til þess að reisa viðbyggingu við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærð viðbyggingar er 13,8 m2 - 46,5 m3
Gjöld kr.: 134.250,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. júlí 2004
19. Merkurteigur 1, viðbygging (000.911.20) Mál nr. BN040068
140857-2469 Gissur Bachmann Bjarnason, Merkurteigur 1, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna O.V. Þóroddssonar kt. 111243-4259 tæknifræðings fh. Gissurar um heimild til þess að byggja við kvist samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærðaraukning: 7,5 m3
Gjöld kr.: 14.804,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 22. júlí 2004
20. Reynigrund 26, heitur pottur (001.941.31) Mál nr. BN040050
200954-2709 Valentínus Ólason, Reynigrund 26, 300 Akranesi
Umsókn Valentínusar um heimild til þess að koma fyrir setlaug á verönd.
Setlaugin verður með læsanlegu loki og 0,40 m. yfir göngusvæði.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. júní 2004
21. Skagabraut 9-11, breytt útlit (000.841.15) Mál nr. BN040071
520402-2090 Verslunin Einar Ólafsson ehf, Skagabraut 9-11, 300 Akranesi
Umsókn Einars Gunnars Einarssonar kt. fh. Verslunarinnar um heimild til þess að breyta hurðum samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. júlí 2004
22. Smáraflöt 15, breyting (001.974.21) Mál nr. BN040067
711000-3130 Trésmiðja Þráins Gíslasonar ehf, Vesturgötu 14, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fh. Trésmiðju Þráins, um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum Runólfs og byggja sólstofu við gafl hússins.
Stærðir eftir breytingu: 125,4 m2 - 347,5 m3
Mismunur: 15,0 m2 - 45,6 m3
Gjöld kr.: 25.048,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 22. júlí 2004
23. Sunnubraut 17, viðbygging og skipting húss (000.842.07) Mál nr. BN040049
020926-7919 Kristján Ásgeirsson, Sunnubraut 17, 300 Akranesi
Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings fh. Kristjáns um heimild til þess að byggja við húsið og breyta notkun þess úr tvíbýlishúsi í þríbýlishús.
Stærði viðbyggingar 22,3 m2 - 61,8 m3
Gjöld kr.: 134.111,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. júní 2004
24. Sunnubraut 26, rif skúra (000.843.21) Mál nr. BN040061
170846-3549 Gunnar Örnólfur Hákonarson, Sunnubraut 26, 300 Akranesi
Umsókn Gunnars um heimild til þess að rífa bílskúr á lóðinni, matshluta 02, matsnúmer 210-1672.
Stærð skúrs 91,0 m3
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18. júní 2004
25. Tindaflöt 2-8, endurnýjun byggingarleyfis (001.832.12) Mál nr. BN040070
560692-2779 Dalshöfði ehf,byggingarfélag, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Umsókn Kristins Ragnarssonar kt. 120944-2669 arkitekts um endurnýjun byggingarleyfis samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Kristins.
Stærðir:
hús: 5.419,2 m2 - 11.290,4 m3
bílg.: 269,6 m2 - 741,4 m3
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. júlí 2004
26. Vesturgata 130, gervigrasvöllur (000.831.11) Mál nr. BN040051
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs, Þorvaldar Vestmann fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að koma fyrir gervigrasvelli á lóð hússins með tilheyrandi girðingum.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. júní 2004
27. Vesturgata 165, Breytt útlit (000.553.02) Mál nr. BN990286
121255-5299 Sveinn Rafn Ingason, Vesturgata 165, 300 Akranesi
Umsókn Sveins um heimild til þess að breyta póstum í stofuglugga hússins, samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. júní 2004
28. Þjóðbraut 13, Skilti utan á hús (000.591.02) Mál nr. BN990291
410169-4369 Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2, 110 Reykjavík
Umsókn Guðnýjar Ársælsdóttur dagsett 2. júlí 2004 þar sem hún fyrir hönd Vínbúðarinnar Akranesi biður um leyfi til að setja upp skilti með nafni búðarinnar samkvæmt meðfylgjandi ljósmynd.
Gjöld kr. 4.141-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. júlí 2004
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:45