Byggingarnefnd (2000-2006)
1291. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 12. október 2004 kl. 17:00.
Mættir á fundi: |
Guðmundur Magnússon Helgi Ingólfsson Geir Guðjónsson, varaformaður |
Auk þeirra voru mættir |
Skúli Lýðsson, byggingarfulltrúi sem ritaði fundargerð |
1. |
Æðaroddi - Umhverfi, fok frá öðrum lóðum |
|
Mál nr. SU040079 |
151162-5849 Jón Sólmundarson, Stillholt 8, 300 Akranesi
Erindi vísað frá Skipulags- og Umhverfisnefnd, 73. fundi dags. 21. sep. 2004.
Í byggingarskilmálum lóða í Höfðaseli eru ákvæði um girðingar. Byggingarnefnd hefur þegar ritað lóðarhöfum bréf vegna málsins. Skipulags- og umhverfisnefnd óskar eftir að byggingarnefnd taki málið upp aftur og fylgi því eftir. Bergþór sat hjá við afgreiðslu.
Nefndin ítrekar bókun sína frá því í janúar sl. þess efnis að lóðarhafar girði lóðir sínar til þess að koma veg fyrir fok frá lóðum.
2. |
Bárugata 15, umsögn um áfengisleyfi |
(000.951.05) |
Mál nr. BN040083 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf bæjarritara dags. 31. ágúst 2004 varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir veitingastaðinn Breiðin, Bárugötu15 Akranesi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.
3. |
Grenjar, Vesturgata - Bakkatún 16, viðbygging og lenging bílskúrs |
|
Mál nr. SU040049 |
310159-2129 Sturla J Aðalsteinsson, Bakkatún 16, 300 Akranesi
Erindi vísað frá Skipulags- og Umhverfisnefnd, 72. fundi dags. 6. sep. 2004.
Á fundi nefndarinnar 17. maí 2004 var bókað að skipulags- og umhverfisnefnd gerði ekki athugasemd við breytinguna og hefur grenndarkynning farið fram fyrir eigendum Bakkatúni 18 án athugasemda.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að breytingin verði send bæjarstjórn til samþykktar.
Afgreiðsla skipulagsnefndar lögð fram.
4. |
Grenjar,Vesturgata - Vesturgata 53, breytt notkun á húsnæði |
|
Mál nr. SU040062 |
040146-2299 Daníel Daníelsson, Furugrund 29, 300 Akranesi
Erindi vísað frá Skipulags- og Umhverfisnefnd, 72. fundi dags. 6. sep. 2004.
Athugasemdir bárust frá íbúum við Krókatún 3. Ekki eru gerðar athugasemdir við breytta notkun hússins en lagfæring verði gerð á afstöðumynd skv. athugasemdum aðrar athugasemdir sem fram komu snúa að byggingarnefnd. Lagt er til að breytingin verði send bæjarstjórn til samþykktar.
Afgreiðsla skipulagsnefndar lögð fram.
5. |
Meistararéttindi, húsamiður |
|
Mál nr. BN040095 |
111249-4669 Ólafur Jóhann Óskarsson, Reykjamörk 1a, 810 Hveragerði
Umsókn Ólafs um heimild til þess að mega standa fyrir og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness.
Ljósrit af meistarablaði og ferliskrá
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 1. október 2004
6. |
Meistararéttindi, húsasmiður |
|
Mál nr. BN040082 |
130560-3779 Magnús Ingimundarson, Einigrund 23, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar um heimild til þess að standa fyrir og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. september 2004
7. |
Þjóðbraut 13, gámaleyfi |
(000.591.02) |
Mál nr. BN040090 |
490169-5399 Sýslumaðurinn á Akranesi, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Jóns S. Ólafssonar yfirlögregluþjóns um heimild til þess að koma fyrir gámi innan girðingar á lóðinni.
Samþykki granna aðliggjandi lóða liggur fyrir.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. september 2004. Stöðuleyfi veitt í eitt ár.
8. |
Þjóðbraut 42, rif húss |
(001.633.03) |
Mál nr. BN040086 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Þorvaldar Vestmann fh. Akraneskaupstaðar, um heimild til þess að rífa húsið.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. september 2004
9. |
Ásabraut 10, sólstofa |
(001.934.19) |
Mál nr. BN040073 |
151231-4039 Janus Bragi Sigurbjörnsson, Ásabraut 10, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Janusar Braga um heimild til þess að byggja sólstofu við húsið samkvæmt uppdráttum Runólfs.
Samþykki meðeigenda fylgir.
Stærð viðbyggingar: 14,1 m2 - 43,3 m3
Gjöld kr.: 24.540,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18. ágúst 2004
10. |
Bakkatún 16, viðbygging |
(000.752.15) |
Mál nr. BN040089 |
310159-2129 Sturla J Aðalsteinsson, Bakkatún 16, 300 Akranesi
Umsókn Sturlu um heimild til þess að byggja við húsið og bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings.
Stærðaraukning:
Hús: 6,1 m2 - 17,5 m3
bílg: 22,5 m2 - 89,4 m3
Gjöld kr.: 177.200,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. september 2004
11. |
Brekkubraut 16, viðbygging |
(000.565.01) |
Mál nr. BN040081 |
220457-7619 Björn Gunnarsson, Brekkubraut 16, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Björns, um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi teikningum Runólfs.
Stærðir: 1,54 m2 - 4,16 m3
Gjöld kr.: 25.238,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. ágúst 2004
12. |
Brekkuflöt 2, einbýlishús |
(001.856.14) |
Mál nr. BN040085 |
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum og reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir:
Íbúð: 89,4 m2 - 323,3 m3
bílg.: 28,6 m2 - 101,8 m3
Gjöld kr.: 1.226.222,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. september 2004
13. |
Brekkuflöt 3, einbýlishús |
(001.856.06) |
Mál nr. BN040084 |
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að þess að breyta áður samþykktum teikningum og reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir:
Íbúð: 89,4 m2 - 323,3 m3
bílg.: 28,6 m2 - 101,8 m3
Gjöld kr.: 1.226.222,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. september 2004
14. |
Dalbraut 27, klæðning húss |
(000.582.20) |
Mál nr. BN040032 |
250641-4789 Guðmundur Hallgrímsson, Dalbraut 27, 300 Akranesi
020950-3669 Hólmfríður Héðinsdóttir, Dalbraut 27, 300 Akranesi
Umsókn Guðmundar og Hólmfríðar um heimild til þess að klæða gafl og hlið bílgeymslu með litaðri álklæðningu.
Meðfylgjandi burðarþolsyfirlýsing frá
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2004
15. |
Eyrarflöt 11, nýtt hús |
(001.845.10) |
Mál nr. BN040060 |
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.
Stærðir:
hús: 115,2 m2 - 398,1 m3
bílg.: 31,1 m2 - 92,0 m3
gjöld kr.: 1.407.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2004
16. |
Eyrarflöt 2, Nýtt fjölbýlishús |
(001.845.04) |
Mál nr. BN990288 |
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Leiguliða ehf. um heimild til þess að reisa 8 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar
Sótt er sérstaklega um að sameina þvottherbergi og geymslu.
Stærðir:
hús: 629,0 m2 - 2210,8 m3
gjöld kr.: 1.287.900,-
Nefndin getur ekki samþykkt að þvottaherbergi og geymsla verði sameinuð sbr. gr. 81.2 í byggingarreglulgerð nr. 441/1998
17. |
Hafnarbraut 3, hrognatankur |
(000.934.03) |
Mál nr. BN040096 |
541185-0389 Grandi hf, Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Umsókn Gunnars Ólafssonar fh. HB- Granda hf. um heimild til þess að reisa hrognatank við suðurhlið hússins samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Héðni.
Stærð: 7,5 m2 - 60,0 m3
Gjöld kr.: 49.954,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. október 2004
18. |
Hjarðarholt 6, breyttir uppdrættir |
(000.562.03) |
Mál nr. BN040088 |
080736-2589 Elías Magnússon, Hjarðarholt 6, 300 Akranesi
Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 fh. Elíasar Magnússonar um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum af bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar.
Rúmmálsbreyting: 30,1 m3
Gjöld kr.: 29.970,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 17. september 2004
19. |
Höfðabraut 12, breyttar teikningar |
(000.683.06) |
Mál nr. BN040092 |
040875-4419 Sigurður Óskar Guðmundsson, Höfðabraut 12, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H Ólafssonar arkitekts fyrir hönd Sigurðar Óskars Guðmundssonar um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum Magnúsar H. Ólafssonar.
Skriflegt samþykki meðeigenda fylgir.
Stærð viðbyggingar: 24,8 m2 - 54,0 m3
Gjöld kr.: 119.859,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. október
20. |
Höfðasel 3, viðbygging |
(001.321.05) |
Mál nr. BN040066 |
550104-3770 Tarfur ehf, Smiðjuvöllum 26, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Tarfs ehf. um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar.
Stærðaraukning: 516,2 m2 - 3599,1 m3
Gjöld kr.: 3.249.293,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. september 2004
21. |
Jörundarholt 15, setlaug |
(001.961.06) |
Mál nr. BN040078 |
220351-2709 Sigríður Kristín Óladóttir, Reynigrund 24, 300 Akranesi
Umsókn Sigríðar um heimild til þess að koma fyrir setlaug á verönd.
Setlaugin verður með læsanlegu loki og amk. 0,40 m. yfir göngusvæði.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. ágúst 2004
22. |
Kalmansvellir 6, stækkun viðbyggingar |
|
Mál nr. BN040076 |
510789-3939 Jón Þorsteinsson ehf, Kalmannsvöllum 6, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Jóns Þorsteinssonar ehf. um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.
Stærðaraukning: 592,9 m2 - 2.380,0 m3
gjöld kr.: 3.637.267
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. ágúst 2004
23. |
Kalmansvellir 6, stækkun viðbyggingar |
|
Mál nr. BN040076 |
510789-3939 Jón Þorsteinsson ehf, Kalmannsvöllum 6, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Jóns Þorsteinssonar ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum af viðbyggingu við húsið samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.
Stærðaraukning: 4,9 m2 - 37,6 m3
gjöld kr.: 34.006,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. október 2004
24. |
Kirkjubraut 14, niðurrif |
(000.871.09) |
Mál nr. BN040079 |
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík
Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 130764-4529 fh. SS verktaka ehf., um heimild til þess að rífa húsið vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. ágúst 2004
25. |
Kirkjubraut 18, niðurrif |
(000.871.10) |
Mál nr. BN040080 |
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík
Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 130764-4529 fh. SS verktaka ehf., um heimild til þess að rífa húsið vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. ágúst 2004
26. |
Presthúsabraut 34, viðbygging |
(000.553.18) |
Mál nr. BN040087 |
090169-5059 Heimir Kristjánsson, Presthúsabraut 34, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 fh. Heimis um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Stærð viðbyggingar: 13,9 m2 - 42,5 m3
Gjöld kr.: 124.403,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. september 2004
27. |
Reynigrund 38, viðbygging |
(001.942.05) |
Mál nr. BN040069 |
140649-2609 Kristján Gunnarsson, Fagrabrekka, 301 Akranes
Umsókn Kristjáns um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Guðmundar Gunnarssonar kt. 160751-2159 arkitekts.
Stærðaraukning: 15,7 m2 - 43,9 m3
Gjöld kr.: 127.881,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18.8.2004
28. |
Smáraflöt 18, breyting inni |
(001.974.19) |
Mál nr. BN040093 |
220970-2999 Eyþór Kristjánsson, Vallarbraut 9, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Eyþórs um heimild til þess að breyta skipulagi innanhúss eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. október 2004
29. |
Sóleyjargata 18, breytt útlit |
(000.912.13) |
Mál nr. BN040077 |
140152-3909 Teitur Benedikt Þórðarson, Svíþjóð,
Umsókn Teits um heimild til þess að breyta glugga á suðvesturhlið hússins í gönguhurð, sem aðkomu að sólpalli samkvæmt meðf. rissi.
Gjöld kr. : 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18. ágúst 2004
30. |
Vesturgata 53, breytt notkun |
(000.751.08) |
Mál nr. BN040074 |
040146-2299 Daníel Daníelsson, Furugrund 29, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fh. Daníels um heimild til þess að breyta notkun hússins úr félagsmiðstöð í íbúðarhús samkvæmt meðfylgjandi teikningum Runólfs.
Stærðir 188,6 m2 - 663,6 m3
Gjöld kr.: 14.494,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. október 2004
31. |
Vogabraut 5, fjarlægja lausa kennslustofu |
(000.564.02) |
Mál nr. BN040094 |
681178-0239 Fjölbrautaskóli Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranesi
Umsókn Harðar Ó. Helgasonar skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands um heimild til þess að fjarlægja lausa kennslustofu við húsið og flytja burt.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. október 2004
32. |
Þjóðvegur 17, nýtt íbúðarhús |
(000.344.06) |
Mál nr. BN040059 |
220676-3669 Gunnar Sigurðsson, Suðurgata 99, 300 Akranesi
Umsókn Hlédísar Sveinsdóttur kt.020565-3659 Arkitekts fh. Gunnars um heimild til þess að reisa einbýlishús með bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi teikningum Hlédísar.
Stærðir:
Hús: 194,2 m2 - 728,8 m3
bílg.: 65,4 m2 - 223,8 m3
Gjöld kr.: 295.841,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. ágúst 2004
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:15