Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1291. fundur 12. október 2004 kl. 17:00 - 18:15

1291. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 12. október 2004 kl. 17:00.


 

Mættir á fundi:         

Guðmundur Magnússon

Helgi Ingólfsson

Geir Guðjónsson, varaformaður

Auk þeirra voru mættir

Skúli Lýðsson, byggingarfulltrúi sem ritaði fundargerð


  

1.

Æðaroddi - Umhverfi, fok frá öðrum lóðum

 

Mál nr. SU040079

 

151162-5849 Jón Sólmundarson, Stillholt 8, 300 Akranesi

Erindi vísað frá Skipulags- og Umhverfisnefnd, 73. fundi dags. 21. sep. 2004.

Í byggingarskilmálum lóða í Höfðaseli eru ákvæði um girðingar.  Byggingarnefnd hefur þegar ritað lóðarhöfum bréf vegna málsins. Skipulags- og umhverfisnefnd óskar eftir að byggingarnefnd taki málið upp aftur og fylgi því eftir.  Bergþór sat hjá við afgreiðslu.

Nefndin ítrekar bókun sína frá því í janúar sl. þess efnis að lóðarhafar girði lóðir sínar til þess að koma veg fyrir fok frá lóðum.

 

2.

Bárugata 15, umsögn um áfengisleyfi

(000.951.05)

Mál nr. BN040083

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 31. ágúst 2004 varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir veitingastaðinn Breiðin, Bárugötu15 Akranesi.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

3.

Grenjar, Vesturgata - Bakkatún 16, viðbygging og lenging bílskúrs

 

Mál nr. SU040049

 

310159-2129 Sturla J Aðalsteinsson, Bakkatún 16, 300 Akranesi

Erindi vísað frá Skipulags- og Umhverfisnefnd, 72. fundi dags. 6. sep. 2004.

Á fundi nefndarinnar 17. maí 2004 var bókað að skipulags- og umhverfisnefnd gerði ekki athugasemd við breytinguna og hefur grenndarkynning farið fram fyrir eigendum Bakkatúni 18 án athugasemda.

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að breytingin verði send bæjarstjórn til samþykktar.

Afgreiðsla skipulagsnefndar lögð fram.

 

4.

Grenjar,Vesturgata - Vesturgata 53, breytt notkun á húsnæði

 

Mál nr. SU040062

 

040146-2299 Daníel Daníelsson, Furugrund 29, 300 Akranesi

Erindi vísað frá Skipulags- og Umhverfisnefnd, 72. fundi dags. 6. sep. 2004.

Athugasemdir bárust frá íbúum við Krókatún 3.  Ekki eru gerðar athugasemdir við breytta notkun hússins en lagfæring verði gerð á afstöðumynd skv. athugasemdum aðrar athugasemdir sem fram komu snúa að byggingarnefnd. Lagt er til að breytingin verði send bæjarstjórn til samþykktar.

Afgreiðsla skipulagsnefndar lögð fram.

 

 

5.

Meistararéttindi, húsamiður

 

Mál nr. BN040095

 

111249-4669 Ólafur Jóhann Óskarsson, Reykjamörk 1a, 810 Hveragerði

Umsókn Ólafs um heimild til þess að mega standa fyrir og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness.

Ljósrit af meistarablaði og ferliskrá

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 1. október 2004

 

6.

Meistararéttindi, húsasmiður

 

Mál nr. BN040082

 

130560-3779 Magnús Ingimundarson, Einigrund 23, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar um heimild til þess að standa fyrir og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness.

Gjöld kr.:  4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. september 2004

 

7.

Þjóðbraut 13, gámaleyfi

(000.591.02)

Mál nr. BN040090

 

490169-5399 Sýslumaðurinn á Akranesi, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn Jóns S. Ólafssonar yfirlögregluþjóns um heimild til þess að koma fyrir gámi innan girðingar á lóðinni.

Samþykki granna aðliggjandi lóða liggur fyrir.

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. september 2004.  Stöðuleyfi veitt í eitt ár.

 

8.

Þjóðbraut 42, rif húss

(001.633.03)

Mál nr. BN040086

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn Þorvaldar Vestmann fh. Akraneskaupstaðar, um heimild til þess að rífa húsið.

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. september 2004

 

9.

Ásabraut 10, sólstofa

(001.934.19)

Mál nr. BN040073

 

151231-4039 Janus Bragi Sigurbjörnsson, Ásabraut 10, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Janusar Braga um heimild til þess að byggja sólstofu við húsið samkvæmt uppdráttum Runólfs.

Samþykki meðeigenda fylgir.

Stærð viðbyggingar:  14,1 m2  -  43,3 m3

Gjöld kr.: 24.540,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18. ágúst 2004

 

10.

Bakkatún 16, viðbygging

(000.752.15)

Mál nr. BN040089

 

310159-2129 Sturla J Aðalsteinsson, Bakkatún 16, 300 Akranesi

Umsókn Sturlu um heimild til þess að byggja við húsið og bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings.

Stærðaraukning:

Hús:   6,1 m2  -  17,5 m3

bílg: 22,5 m2  -  89,4 m3

Gjöld kr.:  177.200,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. september 2004

 

11.

Brekkubraut 16, viðbygging

(000.565.01)

Mál nr. BN040081

 

220457-7619 Björn Gunnarsson, Brekkubraut 16, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Björns, um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi teikningum Runólfs.

Stærðir:  1,54 m2  -  4,16 m3

Gjöld kr.: 25.238,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. ágúst 2004

 

12.

Brekkuflöt 2, einbýlishús

(001.856.14)

Mál nr. BN040085

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum og reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Stærðir:

Íbúð:  89,4 m2  -  323,3 m3

bílg.:  28,6 m2  -  101,8 m3

Gjöld kr.:  1.226.222,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. september 2004

 

13.

Brekkuflöt 3, einbýlishús

(001.856.06)

Mál nr. BN040084

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að þess að breyta áður samþykktum teikningum og reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Stærðir:

Íbúð:  89,4 m2  -  323,3 m3

bílg.:  28,6 m2  -  101,8 m3

Gjöld kr.:  1.226.222,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6.  september 2004

 

14.

Dalbraut 27, klæðning húss

(000.582.20)

Mál nr. BN040032

 

250641-4789 Guðmundur Hallgrímsson, Dalbraut 27, 300 Akranesi

020950-3669 Hólmfríður Héðinsdóttir, Dalbraut 27, 300 Akranesi

Umsókn Guðmundar og Hólmfríðar um heimild til þess að klæða gafl og hlið bílgeymslu með litaðri álklæðningu.

Meðfylgjandi  burðarþolsyfirlýsing frá

Gjöld kr.:  4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2004

  

15.

Eyrarflöt 11, nýtt hús

(001.845.10)

Mál nr. BN040060

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.

Stærðir:

hús: 115,2 m2  -  398,1 m3

bílg.:  31,1 m2  -    92,0 m3

gjöld kr.:  1.407.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2004

 

16.

Eyrarflöt 2, Nýtt fjölbýlishús

(001.845.04)

Mál nr. BN990288

 

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Leiguliða ehf. um heimild til þess að reisa  8 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar

Sótt er sérstaklega um að sameina þvottherbergi og geymslu.

Stærðir:

hús: 629,0 m2  -  2210,8 m3

gjöld kr.:  1.287.900,-

Nefndin getur ekki samþykkt að þvottaherbergi og geymsla verði sameinuð sbr. gr. 81.2 í byggingarreglulgerð nr. 441/1998

 

17.

Hafnarbraut 3, hrognatankur

(000.934.03)

Mál nr. BN040096

 

541185-0389 Grandi hf, Norðurgarði 1, 101 Reykjavík

Umsókn Gunnars Ólafssonar fh. HB- Granda hf. um heimild til þess að reisa hrognatank við suðurhlið hússins samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Héðni.

Stærð:  7,5 m2 -  60,0 m3

Gjöld kr.:  49.954,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. október 2004

 

18.

Hjarðarholt 6, breyttir uppdrættir

(000.562.03)

Mál nr. BN040088

 

080736-2589 Elías Magnússon, Hjarðarholt 6, 300 Akranesi

Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 fh. Elíasar Magnússonar um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum af bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar.

Rúmmálsbreyting: 30,1 m3

Gjöld kr.:  29.970,- 

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 17. september 2004

 

19.

Höfðabraut 12, breyttar teikningar

(000.683.06)

Mál nr. BN040092

 

040875-4419 Sigurður Óskar Guðmundsson, Höfðabraut 12, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H Ólafssonar arkitekts fyrir hönd Sigurðar Óskars Guðmundssonar um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum Magnúsar H. Ólafssonar.

Skriflegt samþykki meðeigenda fylgir.

Stærð viðbyggingar:  24,8 m2  -  54,0 m3

Gjöld kr.: 119.859,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. október

  

20.

Höfðasel 3, viðbygging

(001.321.05)

Mál nr. BN040066

 

550104-3770 Tarfur ehf, Smiðjuvöllum 26, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Tarfs ehf. um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar.

Stærðaraukning:  516,2 m2  -  3599,1 m3

Gjöld kr.:  3.249.293,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. september 2004

 

21.

Jörundarholt 15, setlaug

(001.961.06)

Mál nr. BN040078

 

220351-2709 Sigríður Kristín Óladóttir, Reynigrund 24, 300 Akranesi

Umsókn Sigríðar um heimild til þess að koma fyrir setlaug á verönd.

Setlaugin verður með læsanlegu loki og amk. 0,40 m. yfir göngusvæði.

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. ágúst 2004

 

22.

Kalmansvellir 6, stækkun viðbyggingar

 

Mál nr. BN040076

 

510789-3939 Jón Þorsteinsson ehf, Kalmannsvöllum 6, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Jóns Þorsteinssonar ehf. um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.

Stærðaraukning:  592,9 m2  -  2.380,0 m3

gjöld kr.:  3.637.267

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. ágúst 2004

 

23.

Kalmansvellir 6, stækkun viðbyggingar

 

Mál nr. BN040076

 

510789-3939 Jón Þorsteinsson ehf, Kalmannsvöllum 6, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Jóns Þorsteinssonar ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum af viðbyggingu við húsið samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.

Stærðaraukning:  4,9 m2  -  37,6 m3

gjöld kr.: 34.006,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. október 2004

 

24.

Kirkjubraut 14, niðurrif

(000.871.09)

Mál nr. BN040079

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 130764-4529 fh. SS verktaka ehf., um heimild til þess að rífa húsið vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar.

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. ágúst 2004

 

25.

Kirkjubraut 18, niðurrif

(000.871.10)

Mál nr. BN040080

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 130764-4529 fh. SS verktaka ehf., um heimild til þess að rífa húsið vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar.

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. ágúst 2004

  

26.

Presthúsabraut 34, viðbygging

(000.553.18)

Mál nr. BN040087

 

090169-5059 Heimir Kristjánsson, Presthúsabraut 34, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 fh. Heimis um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærð viðbyggingar:  13,9 m2  -  42,5 m3

Gjöld kr.:  124.403,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. september 2004

 

27.

Reynigrund 38, viðbygging

(001.942.05)

Mál nr. BN040069

 

140649-2609 Kristján Gunnarsson, Fagrabrekka, 301 Akranes

Umsókn Kristjáns um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Guðmundar Gunnarssonar kt. 160751-2159 arkitekts.

Stærðaraukning:  15,7 m2  - 43,9 m3

Gjöld kr.:  127.881,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18.8.2004

 

28.

Smáraflöt 18, breyting inni

(001.974.19)

Mál nr. BN040093

 

220970-2999 Eyþór Kristjánsson, Vallarbraut 9, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Eyþórs um heimild til þess að breyta skipulagi innanhúss eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. október 2004

 

29.

Sóleyjargata 18, breytt útlit

(000.912.13)

Mál nr. BN040077

 

140152-3909 Teitur Benedikt Þórðarson, Svíþjóð,

Umsókn Teits um heimild til þess að breyta glugga á suðvesturhlið hússins í gönguhurð, sem aðkomu að sólpalli samkvæmt meðf. rissi.

Gjöld kr. : 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18. ágúst 2004

 

30.

Vesturgata 53, breytt notkun

(000.751.08)

Mál nr. BN040074

 

040146-2299 Daníel Daníelsson, Furugrund 29, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fh. Daníels um heimild til þess að breyta notkun hússins úr félagsmiðstöð í íbúðarhús samkvæmt meðfylgjandi teikningum Runólfs.

Stærðir 188,6 m2  -  663,6 m3

Gjöld kr.:  14.494,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. október 2004

 

31.

Vogabraut 5, fjarlægja lausa kennslustofu

(000.564.02)

Mál nr. BN040094

 

681178-0239 Fjölbrautaskóli Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranesi

Umsókn Harðar Ó. Helgasonar skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands um heimild til þess að fjarlægja lausa kennslustofu við húsið og flytja burt.

Gjöld kr.:  4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. október 2004

  

32.

Þjóðvegur 17, nýtt íbúðarhús

(000.344.06)

Mál nr. BN040059

 

220676-3669 Gunnar Sigurðsson, Suðurgata 99, 300 Akranesi

Umsókn Hlédísar Sveinsdóttur kt.020565-3659 Arkitekts fh. Gunnars um heimild til þess að reisa einbýlishús með bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi teikningum Hlédísar.

Stærðir:

Hús:  194,2 m2  -  728,8 m3

bílg.:    65,4 m2  -  223,8 m3

Gjöld kr.: 295.841,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. ágúst 2004

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:15

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00