Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1292. fundur 16. nóvember 2004 kl. 17:00 - 17:45

1292. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 16. nóvember 2004 kl. 17:00.

 

Mættir á fundi:         

Jóhannes Snorrason

Björn Guðmundsson formaður

Ingþór Bergmann Þórhallsson

Helgi Ingólfsson

Guðmundur Magnússon

Auk þeirra voru mættir

Skúli Lýðssonbyggingarfulltrúi sem ritaði fundargerð

 

1.

Kalmansvellir 6, hætt við framkvæmdir

(000.543.04)

Mál nr. BN040106

 

510789-3939 Jón Þorsteinsson ehf, Kalmannsvöllum 6, 300 Akranesi

Bréf Jóns Þorsteinssonar fh. Jóns Þorsteinssonar ehf. þar sem tilkynnt er að hætt sé við fyrirhugaða viðbyggingu og framkvæmdir á lóðinni.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa frá 19. ágúst og 11. október felldar úr gildi.

Álögð gjöld endurgreidd að undanskyldum byggingarleyfisgjöldum kr. 108.395,- sbr. reglugerð nr. 441/1998 gr. 27.4  

 

2.

Kirkjubraut 11, umsögn um áfengisleyfi

(000.865.01)

Mál nr. BN040110

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 8. nóvember 2004, varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir veitingahúsið Hótel Barbró, Kirkjubraut 11, Akranesi.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

3.

Kirkjubraut 39, breytt notkun

(000.832.02)

Mál nr. BN040105

 

590602-3610 Atlantsolía ehf, Þrastanesi 16, 210 Garðabær

Fyrirspurn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Atlantsolíu ehf. um álit nefndarinnar á staðsetningu og fyrirkomulagi bensínstöðvar á lóðinni.

Umboð Loga Jóhannssonar liggur fyrir.

Nefdin getur fallist á erindið enda verði leitað umsagnar Brunamálastofnunar og heilbrigðisnefndar Akraness.

 

4.

Smádreifistöðvar, rafmagns

 

Mál nr. BN040099

 

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Erindi Baldurs Einarssonar, deildarstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, varðandi dreifistöðvaskápa fyrir flutningskerfi rafveitna.

Orkuveitan lítur svo á að ekki þurfi að sækja um byggingarleyfi fyrir þessa dreifistöðvaskápa heldur þurfi þeir aðeins afmarkaða lóð.

Byggingarfulltrúi fellst á túlkun deildarstjóra Orkuveitunnar en lítur svo á að þá sé framkvæmdin framkvæmdaleyfisskyld sbr. byggingarreglugerð nr. 441/1998 gr. 2.4 og háð samþykki skipulagsfulltrúa.

 

5.

Stillholt 16-18, umsögn um áfengisleyfi

(000.821.03)

Mál nr. BN040107

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 4. nóvember 2004, varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir veitingastaðinn Galito að Stillholti 16-18, Akranesi.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

6.

Strætisvagn, biðskýli

 

Mál nr. BN040098

 

681279-0249 Skagaverk ehf, Skarðsbraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Gunnars Þ. Garðarssonar kt. 070148-4209 fh. Skagaverks ehf. um heimild til þess að koma fyrir  biðskýlum, við áningastaði strætisvagns á nokkrum stöðum í bænum

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið en óskar eftir nánari upplýsingum um staðsetningu skýlanna.

 

7.

Brekkuflöt 5, breytt útlit og innlit

(001.856.07)

Mál nr. BN040103

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi

Umsókn Halldórs Stefánssonar kt. 291261-5909 fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts.

Gjöld kr.:  4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. október 2004

 

8.

Brekkuflöt 7, breytt útlit og innlit

(001.856.08)

Mál nr. BN040102

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi

Umsókn Halldórs Stefánssonar kt. 291261-5909 fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts.

Gjöld kr.:  4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. október 2004

 

9.

Dalbraut 1, nýtt fjölbýlishús

 

Mál nr. BN040091

 

440403-3010 Skagatorg ehf, Stillholti 18, 300 Akranesi

Umsókn Kristins Ragnarssonar kt. 120944-2669 arkitekts fh. Skagatorgs ehf. um heimild til þess að reisa 37 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Kristins.

Stærðir: 

hús,  4.824,0 m2  -  14.074,9 m3

bílg.     686,4 m2  -    2.025,0 m3

Gjöld kr.:  14.960.222,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. nóvember 2004

 

10.

Dalsflöt 7, nýtt hús

 

Mál nr. BN990258

 

690102-2903 Sigurjón Skúlason ehf., Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar kt. 160853-4179 um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum  Ásmundar Jóhannssonar kt. 090665-5029 byggingarfræðings

Stærðir:

hús, 145,3 m2  -  543,2 m3

bílg.   42,0 m2  -  153,2 m3

Breyting: hús -4,7 m2  -  -3,5 m3

bílgeymsla:   15,0 m2 - 52,2 m3

Gjöld kr.:  63.707,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. október 2004

 

11.

Eyrarflöt 2, Nýtt fjölbýlishús

(001.845.04)

Mál nr. BN990288

 

450901-3420 Leiguliðar ehf, Garðsstöðum 62, 112 Reykjavík

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Leiguliða ehf. um heimild til þess að reisa  8 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar

Stærðir:

Hús: 655,2,0 m2  -  2210,8 m3

Gjöld kr.:  2.387.857,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. október 2004

 

12.

Höfðagrund 14, viðbygging sólstofa

(000.646.11)

Mál nr. BN040109

 

051031-4319 Hafsteinn Sigurbjörnsson, Höfðagrund 14, 300 Akranesi

Umsókn Hafsteins Sigurbjörnssonar um heimild til þess að byggja við húsið sólstofu, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings.

Samþykki meðeiganda fylgir

Stærðaraukning:  13,8 m2 -  32,2 m3

Gjöld kr.: 24.557,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. nóvember 2004

 

13.

Höfðagrund 8, breytt útlit

(000.646.09)

Mál nr. BN040104

 

190431-3399 Ingvar Sigmundsson, Sandabraut 4, 300 Akranesi

Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings fh. húseigenda um heimild til þess að breyta eldhúsglugga eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdrætti Jóhannesar.

Meðfylgjandi samþykki granna.

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrú þann 8. nóvember 2004

 

14.

Skagabraut 9-11, skyggni

(000.841.15)

Mál nr. BN040101

 

520670-0179 Verslun Einars Ólafssonar, Skagabraut 9-11, 300 Akranesi

Umsókn Guðna K. Einarssonar kt. 060279-3069 fh. Verslunar Einars Ólafssonar um heimild til þess að breyta skyggni á framhlið hússins samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts.

Gjöld kr.: 4.141,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. október 2004

 

15.

Smáraflöt 11, viðbygging sólstofa

(001.974.23)

Mál nr. BN040108

 

711000-3130 Trésmiðja Þráins Gíslasonar ehf, Vesturgötu 14, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fh. Trésmiðju Þráins, um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum Runólfs og byggja sólstofu við gafl hússins.

Stærðir eftir breytingu: 125,4 m2  -  347,5 m3

Mismunur:  15,0 m2  -  45,6 m3

Gjöld kr.: 25.136,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 5. nóvember 2004

 

16.

Vesturgata 65, bílgeymsla

(000.732.07)

Mál nr. BN040097

 

080962-5179 Ingimundur Sigfússon, Vesturgata 65, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Ingimundar Sigfússonar um heimild til þess að reisa bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærðir :  72,0 m2  -  243,6 m3

Gjöld kr.:

Erindið sent til skipulagsnefndar til umsagnar, óskað er eftir að erindið verði grenndarkynnt samkvæmt 43. gr. þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:45

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00