Byggingarnefnd (2000-2006)
1293. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 14. desember 2004 kl. 17:00.
Mættir á fundi: |
Björn Guðmundsson Ingþór Bergmann Þórhallsson Helgi Ingólfsson Guðmundur Magnússon |
Auk þeirra voru mættir |
Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, Guðlaugur Þórðarson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð. |
1. |
Háteigur 11, flutningur húss |
(000.931.09) |
Mál nr. BN040111 |
530959-0159 Byggðasafn Akraness og nærsv, Görðum, 300 Akranesi
Erindi Jóns Allanssonar fh. Byggðasafns Akraness og nærsveita um heimild til þess að flytja húsið til varðveislu á lóð safnsins.
Meðfylgjandi uppdrættir af húsinu og ljósmyndir ásamt mynd af staðsetningu hússins á safnasvæði.
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 22. nóvember 2004
2. |
Akurgerði 19, rif bílgeymslu |
(000.871.08) |
Mál nr. BN040115 |
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík
Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 130764-4529 fh. Sveinsbjörns Sigurðssonar ehf. um heimild til þess að rífa og fjarlægja bílgeymslu á lóðinni.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004
3. |
Akursbraut 11B, klæðning húss |
(000.913.21) |
Mál nr. BN040052 |
621297-5709 Blikksmiðja Guðm J. Hallgr ehf, Akursbraut 11b, 300 Akranesi
Umsókn Finnboga Rafns Guðmundssonar kt. 200965-2999 hf. Blikksmiðjunnar um heimild til þess að klæða húsið að utan með áli.
Meðfylgjandi úttekt burðarþolshönnuðar Njarðar Tryggvasonar og samþykki meðeigenda.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004
4. |
Bakkaflöt 1, nýtt hús |
(001.856.01) |
Mál nr. BN040122 |
110574-5689 Runólfur Bjarnason, Suðurgata 25, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Runólfs Bjarnasonar um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærðir:
hús: 128,6 m2 - 405,1 m3
bílg: 42,8 m2 - 171,4 m3
Gjöld kr.: 1.175.336,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004
5. |
Bakkaflöt 3, nýtt hús |
(001.856.02) |
Mál nr. BN040123 |
110574-5689 Runólfur Bjarnason, Suðurgata 25, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Runólfs Bjarnasonar um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærðir:
hús: 127,0 m2 - 400,1 m3
bílg: 39,0 m2 - 122,9 m3
Gjöld kr.: 1.152.305,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004
6. |
Bakkaflöt 5, nýtt hús |
(001.856.03) |
Mál nr. BN040124 |
110574-5689 Runólfur Bjarnason, Suðurgata 25, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Runólfs Bjarnasonar um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærðir:
hús: 127,0 m2 - 400,1 m3
bílg: 39,0 m2 - 122,9 m3
Gjöld kr.: 1.152.305,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004
7. |
Bakkaflöt 7, nýtt hús |
(001.856.04) |
Mál nr. BN040125 |
110574-5689 Runólfur Bjarnason, Suðurgata 25, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Runólfs Bjarnasonar um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærðir:
hús: 127,0 m2 - 400,1 m3
bílg: 39,0 m2 - 122,9 m3
Gjöld kr.: 1.152.305,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004
8. |
Bakkaflöt 9, nýtt hús |
(001.856.16) |
Mál nr. BN040126 |
110574-5689 Runólfur Bjarnason, Suðurgata 25, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Runólfs Bjarnasonar um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærðir:
hús: 127,0 m2 - 400,1 m3
bílg: 39,0 m2 - 122,9 m3
Gjöld kr.: 1.152.305,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004
9. |
Dalbraut 8, breyting inni |
(000.592.02) |
Mál nr. BN040040 |
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Umsókn Sigurjóns Hannessonar kt. 180838-3099 fh. Orkuveitunnar um heimild til þess að breyta innra skipulagi eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sigurjóns.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004
10. |
Dalsflöt 2, nýtt hús |
(001.845.23) |
Mál nr. BN040116 |
690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Sigurjóns Skúlasonar fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmd meðfylgjandi uppdráttum Einars V. Tryggvasonar kt. 170242-4599 arkitekts.
Stærðir húss: 134,1 m2 - 402,3 m3
bílgeymsla: 31,1 m2 - 93,3 m3
Gjöld kr.: 1.126.329,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004
11. |
Dalsflöt 4, nýtt hús |
(001.845.22) |
Mál nr. BN040117 |
690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Sigurjóns Skúlasonar fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmd meðfylgjandi uppdráttum Einars V. Tryggvasonar kt. 170242-4599 arkitekts.
Stærðir húss: 135,3 m2 - 405,9 m3
bílgeymsla: 31,9 m2 - 95,7 m3
Gjöld kr.: 1.136.655,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004
12. |
Dalsflöt 6, nýtt hús |
(001.845.21) |
Mál nr. BN040118 |
690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Sigurjóns Skúlasonar fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmd meðfylgjandi uppdráttum Einars V. Tryggvasonar kt. 170242-4599 arkitekts.
Stærðir húss: 137,3 m2 - 411,9 m3
bílgeymsla: 35,1 m2 - 105,3 m3
Gjöld kr.: 1.159.201,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004
13. |
Dalsflöt 8, nýtt hús |
(001.845.20) |
Mál nr. BN040119 |
690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Sigurjóns Skúlasonar fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmd meðfylgjandi uppdráttum Einars V. Tryggvasonar kt. 170242-4599 arkitekts.
Stærðir húss: 137,4 m2 - 412,2 m3
bílgeymsla: 36,1 m2 - 108,3 m3
Gjöld kr.: 1.163.037,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004
14. |
Dalsflöt 10, nýtt hús |
(001.845.15) |
Mál nr. BN040120 |
690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Sigurjóns Skúlasonar fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmd meðfylgjandi uppdráttum Einars V. Tryggvasonar kt. 170242-4599 arkitekts.
Stærðir húss: 139,6 m2 - 419,4 m3
bílgeymsla: 31,1 m2 - 93,9 m3
Gjöld kr.: 1.162.186,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004
15. |
Esjubraut 47, viðbygging |
(000.543.01) |
Mál nr. BN040100 |
640774-1189 Pípulagningaþjónustan ehf, Smiðjuvöllum 8, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Píulagningarþjónustunnar ehf. um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Stærðir: 767,2 m2 - 4.041,5 m3
Gjöld kr.: 7.583543,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004
16. |
Kirkjubraut 12, nýtt hús |
|
Mál nr. BN040127 |
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík
Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 1307644529 fh. Sveinbjarnar Sigurðssonar ehf. um heimild til þess að reisa fjöleignahús með 20 íbúðum og 7 verslunarrýmum ásamt niðurgrafinni bílageymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ríkharðs Oddssonar kt. 270261-5159 byggingarfræðings.
Meðfylgjandi þinglýst kvöð á lóð Akurgerði 19, varðandi takmörkun á byggingareit sbr. skjal nr. A002618.
Stærðir:
Íbúðir: 1.732,9 m2 - 6.357,8 m3
Verslanir: 666,1 m2 - 2.439,8 m3
Bílgeymslur: 550,0 m2 - 1.559,8 m3
Gjöld kr.: 12.424.704,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 13. desember 2004
17. |
Kirkjubraut 2, breytt notkun |
(000.873.08) |
Mál nr. BN040112 |
700498-2129 Markvert ehf Markaðstofa, Vesturgötu 41, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Markvert ehf. um heimild til þess að breyta notkun 2. hæðar hússins aftur til fyrri notkunar, úr verslunarhúsnæði í íbúðarhúsnæði, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Meðfylgjandi samþykki meðeigenda,
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. desember 2004
18. |
Sunnubraut 5, rif á bílgeymslu |
(000.871.06) |
Mál nr. BN040114 |
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík
Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 130764-4529 fh. Sveinsbjörns Sigurðssonar ehf. um heimild til þess að rífa og fjarlægja bílgeymslu á lóðinni.
Gjöld kr.: 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004
19. |
Þjóðbraut 9, breytt útlit |
(000.592.01) |
Mál nr. BN040113 |
541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Umsókn Sigurðar Einarssonar kt. 140432-4749 byggingarfræðings fh. Olíufélagsins ehf. um heimild til þess að breyta þaki hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sigurðar.
Stærðir eftir breytingu: 195,8 m3
Gjöld kr.: 368.179,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2004
20. |
Þjóðbraut 13, breytt útlit |
(000.591.02) |
Mál nr. BN040121 |
410169-4369 Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2, 110 Reykjavík
Umsókn Jóhanns Steinssonar kt. 071245-3659 fh. ÁTVR um heimild til þess að breyta útihurð og innréttingu verslunar.
Gjöld kr. 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. desember 2004
21. Afhentur var styrkur húsverndunarsjóðs að upphæð 400.000.- kr. vegna Suðurgötu 25, til Ágústu Friðfinnsdóttur og Runólfs Bjarnasonar.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:15