Byggingarnefnd (2000-2006)
1294. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 17:00.
Mættir á fundi: |
Jóhannes Snorrason Björn Guðmundsson, formaður. Ingþór Bergmann Þórhallsson Helgi Ingólfsson Guðmundur Magnússon |
Auk þeirra voru mættir |
Halldór Jónsson varaslökkviliðsstjóri, |
Afgreiðslur byggingarfulltrúa:
1. |
Garðagrund (Garðal.) 21, rif skúra |
(001.844.04) |
Mál nr. BN050008 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs Akraneskaupstaðar um heimild til þess að rífa geymsluskúra á lóðinni. (fastanr. 210-2534 og 221-9022)
Gjöld kr.: 4.384,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. janúar 2005.
2. |
Reynigrund 7, breytt notkun |
(001.941.18) |
Mál nr. BN050013 |
210762-7799 Lilja Björk Högnadóttir, Grenigrund 7, 300 Akranesi
Umsókn Lilju um heimild til þess að breyta notkun mhl. 02 úr tannsmíðaverkstæði í bílgeymslu.
Gjöld kr.: 4.384,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. febrúar 2005.
3. |
Bakkatún 22, breytt notkun |
(000.752.18) |
Mál nr. BN050001 |
180930-3299 Sigríður Hjartardóttir, Bakkatún 22, 300 Akranesi
Umsókn Sigríðar um heimild til þess að breyta notkun matshluta 02 á lóðinni úr þvotthúsi í bílgeymslu.
Gjöld kr.: 4.384,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18. janúar 2005.
4. |
Eyrarflöt 4, nýtt hús |
(001.845.16) |
Mál nr. BN050004 |
670184-0489 Verkvík ehf, Þykkvabæ 13, 110 Reykjavík
Umsókn Lofts þorsteinssonar kt. 170754-4099 fh. Verkvíkur ehf. um heimild til þess að reisa 8 íbúða fjölbýlishús, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Lofts.
Stærðir: 839,1 m2 - 2.840,4 m3
Gjöld kr.: 3.078.406,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. janúar 2005.
5. |
Kirkjubraut 12, afturköllun byggingarleyfis |
(000.873.01) |
Mál nr. BN050014 |
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík
Erindi bæjarritara dags. 27. janúar 2005 varðandi bréf frá úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála um útgáfu byggingarleyfis á lóðinni.
Fundur haldinn með byggingarstjóra Kirkjubrautar 12, og hönnuði hússins, ásamt sviðsstjóra tæknisviðs Akraneskaupstaðar, þar sem farið var yfir þau atriði varðandi byggingarnefndarteikningar fyrir Kirkjubraut 12, Akranesi, sem komið hafa í ljós að voru ekki í samræmi við skilmála deiliskipulags og byggingarreglugerðar. Var það samróma niðurstaða fundarins að annmarkar hafi verið slíkir að óhjákvæmilegt væri að fella úr gildi byggingarleyfi vegna Kirkjubrautar 12, Akranesi, útgefið af byggingarfulltrúa Akraneskaupstaðar þann 13. desember 2004.
Í samræmi við niðurstöðu fundarins er hér með framangreint byggingarleyfi fellt úr gildi og er skorað á félagið að gera úrbætur sem fyrst. Þá skal áréttað að þar til nýtt byggingarleyfi hefur verið gefið út er óheimilt að standa fyrir framkvæmdum á lóðinni.
6. |
Smáraflöt 1, nýtt hús |
(001.974.15) |
Mál nr. BN050005 |
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf, Keflavíkurflugvelli, 235 Keflavíkurflugvöllu
Umsókn Sigurðar Hreinssonar fh. Íslenskra aðalverktaka hf. um heimild til þess að reisa 8 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Páls Gunnlaugssonar kt. 210552-2199 arkitekts FAÍ.
Stærðir: 703,6 m2 - 2.449,4
Gjöld kr.: 2.729.345,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. janúar 2005.
7. |
Smiðjuvellir 14, dúkskemma |
(000.545.05) |
Mál nr. BN050011 |
510483-0659 Borgarprýði,gróðurhús, Smiðjuvöllum 10-20, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Borgarprýði, um stöðuleyfi fyrir dúkskemmu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Stærðir: 800,0 m2 - 3.260,0 m3
Gjöld kr.: 196.773,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. febrúar 2005.
Stöðuleyfið gildir í 6 ár.
8. |
Smiðjuvellir 16, viðbygging |
(000.545.04) |
Mál nr. BN050012 |
510483-0659 Borgarprýði,gróðurhús, Smiðjuvöllum 10-20, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þórs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Borgarprýði um heimild til þess að byggja við gróðurhús tengigang samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Stærðir: 100,0 m2 - 246,7 m3
Gjöld kr.: 323.387,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. febrúar 2005.
9. |
Smiðjuvellir 20, dúkskemma |
(000.545.07) |
Mál nr. BN050007 |
510483-0659 Borgarprýði,gróðurhús, Smiðjuvöllum 10-20, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Borgarprýði, um stöðuleyfi fyrir dúkskemmu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Stærðir: 960,0 m2 - 3.912,0 m3
Gjöld kr.: 196.773,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. febrúar 2005.
Stöðuleyfið gildir í 6 ár.
10. |
Vesturgata 119, rif spennistöðvar |
(000.721.06) |
Mál nr. BN050002 |
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Umsókn Baldurs Einarssonar deildarstjóra Dreifingar og umsýslu fasteigna Orkuveitu Reykjavíkur um heimild til þess að rífa spennistöð sem stendur á ofangreindri lóð.
Gjöld kr.: 4.384,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18. janúar 2005.
Afgreiðslur byggingarnefndar:
11. |
Byggingarskýrsla, fyrir árið 2004 |
|
Mál nr. BN050003 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Byggingarskýrsla fyrir árið 2004 lögð fram.
Skýrsla lögð fram og rædd.
12. |
Húsverndunarsjóður, 2005 |
|
Mál nr. BN050009 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Byggingarfulltrúi leggur til að auglýsing varðandi umsóknir um styrki Húsverndunarsjóðs Akraneskaupstaðar verði birt í byrjun mars.
Nefndin leggur til að auglýsa í byrjun mars.
13. |
Vesturgata 48, fyrirspurn |
(000.912.17) |
Mál nr. BN050010 |
421293-2799 Fasteignamiðlun Vesturlands ehf, Kirkjubraut 40, 300 Akranesi
Fyrirspurn Soffíu Magnúsdóttur fasteignasala varðandi breytta notkun fyrstu hæðar úr verslun í íbúðir og að skipta mhl. 030101 í tvær bílgeymslur.
Byggingarnefnd getur fallist á að húsnæðinu verði breytt í íbúðarhúsnæði og bílgeymslur.
14. |
Kirkjubraut 39, bensínstöð |
(000.832.02) |
Mál nr. BN050006 |
590602-3610 Atlantsolía ehf, Þrastanesi 16, 210 Garðabær
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Atlantsolíu ehf. um heimild til þess að setja upp bensínafgreiðslustöð á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna.
Gjöld kr.: 4.384,-
Samþykkt af byggingarnefnd, enda verði leitað álits heilbrigðisfulltrúa varandi frágang og mengunarvarnir.
15. |
Vogar 17, vinnuskúr á lóð |
(000.873.01) |
Mál nr. BN050014 |
010137-2339 Ármann Gunnarsson, Garðagr Steinsstaðir, 300 Akranesi
Umsókn Ármanns Gunnarssonar um framlengingu á stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á lóðinni.
Gjöld kr. 4.384,-
Byggingarnefnd samþykkir stöðuleyfi til 1 árs.
16. |
Kirkjubraut 12, endurnýjun byggingarleyfis |
|
Mál nr. |
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík
Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 130764-4529 um endurnýjun byggingarleyfis Kirkjubrautar 12 sem fellt var úr gildi þann 2. febrúar 2005.
Meðfylgjandi eru breyttir aðaluppdrættir ásamt greinargerð Verkfræðistofu Snorra Ingimarssonar varðandi sambrunahættu sbr. gr. 142 í byggingarreglugerð nr. 441/1998 og rafpóstur frá Guðmundi Gunnarssyni hjá Brunamálastofnun, þar sem Brunamálastofnun getur fallist á niðurstöðu VSI þess efnis að ekki sé sambrunahætta á milli húsanna samkvæmt gefnum forsendum.
Byggingarnefnd samþykkir endurnýjun byggingarleyfis.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:33.