Byggingarnefnd (2000-2006)
1299. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 2. ágúst 2005 kl. 17:00.
Mættir á fundi: |
Björn Guðmundsson, formaður Ingþór Bergmann Þórhallsson Helgi Ingólfsson Guðmundur Magnússon |
Auk þeirra voru mættir |
Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð. |
1. |
Hagaflöt 1, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.859.03) |
Mál nr. BN050053 |
490101-2170 Smiðjufell ehf, Smiðjuvöllum 3B, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Smiðjufells ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.
Stærð íbúðar: 163,6 m2 - 590,3 m3
Stærð bílgeymslu: 38,1 m2 - 160,3 m3
Gjöld kr.: 2.120.004,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. júlí 2005
2. |
Hagaflöt 3, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.859.04) |
Mál nr. BN050056 |
690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.
Stærð íbúðar: 163,6 m2 - 590,3 m3
Stærð bílgeymslu: 38,1 m2 - 160,3 m3
Gjöld kr.: 2.120.004,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 25. júlí 2005
3. |
Hagaflöt 5, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.859.05) |
Mál nr. BN050057 |
160853-4179 Sigurjón Skúlason, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Sigurjóns Skúlasonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.
Stærð íbúðar: 163,6 m2 - 590,3 m3
Stærð bílgeymslu: 38,1 m2 - 160,3 m3
Gjöld kr.: 2.120.004,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. júlí 2005
4. |
Háholt 1, breytt útlit |
(000.812.09) |
Mál nr. BN050099 |
250861-5759 Einar Ásgeirsson, Háholt 1, 300 Akranesi
Umsókn Einars um heimild til þess að breyta útliti hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sævars Geirssonar verkfræðistofunni Hamraborg.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. júlí 2005
5. |
Holtsflöt 1, nýtt parhús með bílgeymslu |
(001.859.11) |
Mál nr. BN050045 |
581200-3230 Trésmiðja Akraness ehf, Smiðjuvöllum 3a, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt.270464-4899 fh. Trésmiðju Akraness um heimild til þess að reisa parhúsá lóðinni samkvæmt uppdráttum Jóns M. Halldórssonar kt. 091162-3509 byggingarfræðings.
Stærðir húss: 156,0 m2 - 655,2 m3
Stærð bílgeymslu: 27,5 m2 - 82,5 m3
Gjöld kr.: 1.691.384,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. júlí 2005
6. |
Holtsflöt 3, nýtt parhús með bílgeymslu |
(001.859.12) |
Mál nr. BN050046 |
581200-3230 Trésmiðja Akraness ehf, Smiðjuvöllum 3a, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt.270464-4899 fh. Trésmiðju Akraness um heimild til þess að reisa parhúsá lóðinni samkvæmt uppdráttum Jóns M. Halldórssonar kt. 091162-3509 byggingarfræðings.
Stærðir húss: 130,1 m2 - 439,8 m3
Stærð bílgeymslu: 29,7 m2 - 102,3 m3
Gjöld kr.: 1.691.384,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. júlí 2005
7. |
Hólmaflöt 4, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.846.11) |
Mál nr. BN050041 |
690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt.270474-4899 fh. Sigurjóns Skúlasonar ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús með bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091162-3509 byggingarfræðings.
Stærð húss: 132,2 m2 - 423,4 m3
Stærð bílg.: 39,1 m2 - 117,3 m3
Gjöld kr.: 1.606.507,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. júlí 2005
8. |
Hólmaflöt 6, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.846.09) |
Mál nr. BN050028 |
461076-0259 Mjölnir ehf, Jaðarsbraut 25, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts um heimild til þess reisa einbýlishús með bílgeymslu á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir húss 136,8 m2 - 485,5 m3
Stærð bílg. 30,0 m2 - 100,6 m3
Gjöld kr.: 1.749.408,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. júlí 2005
9. |
Hólmaflöt 10, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.846.03) |
Mál nr. BN050062 |
701267-0449 Þorgeir og Helgi hf, Höfðaseli 4, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Þorgeirs og Helga hf. um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.
Stærð íbúðar: 209,7 m2 - 752,5 m3
Stærð bílgeymslu: 39,5 m2 - 126,4 m3
Gjöld kr.: 2.241.989,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. júlí 2005
10. |
Smáraflöt 11, skjólgirðing á lóðarmörkum |
(001.974.23) |
Mál nr. BN050102 |
220750-5079 Ólafur Ólafsson, Smáraflöt 11, 300 Akranesi
Umsókn Ólafs um heimild til þess að reisa skjólgirðingu á lóðarmörkum lóðarinnar og lóðar nr. 5 við Smáraflöt, samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Samþykki lóðarhafa Smáraflatar 5 fylgir með.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. júlí 2005
11. |
Smiðjuvellir 22, nýtt bifreiða- og verkstæðishúsnæði |
(000.545.01) |
Mál nr. BN050065 |
681279-0249 Skagaverk ehf, Skarðsbraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings fh. Skagaverks ehf. um heimild til þess að reisa bifreiða- og verkstæðishúsnæði á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar.
Stærðir: 662,4 m2 - 4.067,1 m3
Gjöld kr.: 3.166.749,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. júlí 2005
12. |
Suðurgata 7 og 9, Niðurrif |
(000.934.02) |
Mál nr. BN990293 |
541185-0389 HB Grandi hf, Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Umsókn Bergþórs Guðmundssonar fh. HB Granda um heimild til að rífa verslunarhúsið að Suðurgötu 7-9. Samkomulag er við Byggðasafnið að görðum um hluti innréttinga úr Axelsbúð fari á safnið. Meðfylgjandi er loftmynd af staðháttum og ljósmyndir af húsinu.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. júlí 2005
13. |
Þjóðbraut 9, breikkun akstursbrauta |
(000.592.01) |
Mál nr. BN050103 |
541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Umsókn Sigurðar Einarssonar kt. 140432-4749 byggingarfræðings fh. Olíufélagsins um heimild til þess að breikka akstursbrautir eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sigurðar.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. júlí 2005
14. |
Þjóðbraut 9, breyting inni |
(000.592.01) |
Mál nr. BN050098 |
541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Umsókn Sigurðar Einarssonar kt. 140432-4749 byggingarfræðings fh. Olíufélagsins ehf. um heimild til þess að breyta innréttingu hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sigurðar.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. júlí 2005
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00