Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1301. fundur 08. nóvember 2005 kl. 17:00 - 17:45

1301. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 8. nóvember 2005 kl. 17:00.


 

Mættir á fundi:         

Jóhannes Snorrason,

Björn Guðmundsson, formaður,

Ingþór Bergmann Þórhallsson,

Helgi Ingólfsson,

Guðmundur Magnússon.

Auk þeirra voru mættir

Þráinn Ólafsson, slökkviliðsstjóri, Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð og Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi.


 

1.

Sunnubraut 15, staðfærðir uppdrættir

(000.842.08)

Mál nr. BN050120

 

090337-4599 Kristbjörg Hulda Pétursdóttir, Sunnubraut 15, 300 Akranesi

 

Erindi Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489  vegna reyndaruppdrátta af húsinu þar sem stuðst er við eldri fyrirliggjandi uppdrætti.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

2.

Háholt 28 - bílskúr, deiliskipulagsbreyting, stækkun byggingarreits

 

Mál nr. SU050051

 

020770-4149 Björgvin Steinar Valdemarsson, Háholt 28, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings dags. 9. ágúst  2005 f.h. Björgvins Valdimarssonar, um að fá að byggja 45 m2 bílskúr en byggingarreitur skv. gildandi deiliskipulagi er 32 m2.

Stærðir skúrs: 45,0 m2  -  138,0 m3

Gjöld kr.: 305.240,-

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði  samþykkt, enda hefur breytingin verið grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 fyrir eigendum íbúða við Háholt 26 og 28 og Skagabrautar 33 og allir aðilar samþykktu breytinguna.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

3.

Holtsflöt 6,, nýtt 19 íbúða fjölbýlishús

(001.858.05)

Mál nr. BN050080

 

500501-2350 Rúmmeter ehf, Suðurlandsbraut 4a, 108 Reykjavík

Umsókn Hermanns Hermannssonar kt. 111163-5029 fh. Rúmmeters ehf. um heimild til þess að reisa 19 íbúða fjölbýlishús á fimm hæðum samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Kristins Ragnarssonar kt. 1209442669 arkitekts.

Stærðir húss: 2.022,4 m2  -  6.480,6 m3

Gjöld kr.:  7.016.602,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20. september 2005

 

4.

Hólmaflöt 1, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.846.14)

Mál nr. BN050058

 

621191-1449 Tölvuþjónustan á Akranesi ehf, Esjubraut 49, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Tölvuþjónustunnar ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.

Stærð íbúðar:         195,6 m2  -  669,7 m3

Stærð bílgeymslu:  37,9 m2  -  123,2 m3

Gjöld kr.:  2.306.998,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. október 2005

 

5.

Innnesvegur 1, nýtt hús

(001.857.03)

Mál nr. BN050106

 

621297-7679 Bílver ehf, Akursbraut 13, 300 Akranesi

Umsókn Reynis Sigurbjörnssonar kt.130461-5659 fh. Bílvers ehf. um heimild til þess að reisa verslunar- og þjónustuhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Njarðar Tryggvasonar kt. 280137-4139 verkfræðings.

Stærðir:  1.012,5 m2  -  4.737,0 m3

Gjöld kr.: 8.028.400,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. október 2005

 

6.

Jaðarsbakkar 1,, brunahönnun

(000.641.01)

Mál nr. BN050121

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Brunahönnun hússins lögð fram.  Samþykki Brunamálastofnunar ríkisins liggur fyrir.

Brunahönnun hússins miðast við það að húsið verði eingöngu notað með tilliti til íþróttastarfsemi.  Hámarksfjöldi áhorfenda, keppenda og starfsmanna er 2.600 manns.

Setja skal upp skilti við aðalinngang hússins um leyfða starfsemi í húsinu (2600 manns og íþróttastarfsemi)

Ef nota á húsið til annarrar starfsemi en brunahönnun gerir ráð fyrir, eins og td. sölusýningar lítur Brunamálastofnun svo á að sækja þurfi um  leyfi fyrir hverja einstaka sýningu og sýna fram á með ljósum hætti byggðum á raunhæfum viðmiðunum, rannsóknum eða útreikningum að ákvæði 137 gr. í byggingarreglugerð nr. 441/1998 séu uppfyllt.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005.

 

7.

Kirkjubraut 2, breytt notkun 1. hæðar

(000.873.08)

Mál nr. BN050110

 

281161-5129 Elínborg Lárusdóttir, Vesturgata 147, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Elínborgar um heimild til þess að sameina verslunareiningar á fyrstu hæð hússins í eina einingu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

8.

Suðurgata 16, breytt notkun

(000.932.08)

Mál nr. BN050123

 

240165-3179 Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Suðurgötu 16, 300 Akranesi

Umsókn Skúla um heimild til þess að breyta notkun hússins úr tvíbýlishúsi í einbýlishús.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. október 2005

 

9.

Suðurgata 18 - Aðflutt hús, umsókn um byggingarlóð

 

Mál nr. SU050032

 

200350-4139 Þuríður Maggý Magnúsdóttir, Oddagata 16, 101 Reykjavík

080551-3559 Jón Jóel Einarsson, Oddagata 16, 101 Reykjavík

Umsókn Jóns Jóels Einarssonar og Þuríðar Maggýjar Magnúsdóttur um að flytja hús á lóðina Suðurgötu 18.  Húsið er kjallari, hæð og ris samkvæmt teikningum Gunnars Borgarssonar arkitekts kt. 180858-4129.

Stærð íbúðar:  186,7 m2  -  450,5 m3

Gjöld kr.: 2.267.606,-

 

Erindið var grenndarkynnt skv. 43 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997  fyrir eigendum fasteignanna Suðurgötu 16,17, 19, 21 og 23, 25 og 26  Háteig 16 og Akursbraut 3. Einnig var lóðareiganda á Suðurgötu 22 send grenndarkynning.

Afgreiðsla Skipulags- og umhverfisnefndar:  Skipulags- og umhverfisnefnd gerir greinargerð sviðsstjóra að sinni. Ekki er hægt að taka undir athugasemdir um skert útsýni. Tekið er undir sjónarmið íbúa um bílastæði og lagt til að krafa verði gerð um 2 bílastæði á lóð nr. 18 við Suðurgötu.

Skipulags- og umhverfisnefnd vísar málinu til afgreiðslu byggingarnefndar með framangreindum athugasemdum um bílastæði.

 

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

10.

Suðurgata 65, nýjar svalir

(000.873.07)

Mál nr. BN050118

 

190378-3309 Jón Ingi Þórðarson, Suðurgata 65, 300 Akranesi

Umsókn Sæmundar Víglundssonar kt.171057-4429 tæknifræðings fh. Jóns Inga um heimild til þess að byggja svalir við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt.150550-4759 arkitekts.

Gjöld kr: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16. september 2005

 

11.

Suðurgata 83, breytt notkun og svalir

(000.873.03)

Mál nr. BN050124

 

241267-3189 Sigurður V Haraldsson, Háteigur 14, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Sigurðar um heimil til þess að breyta notkun hússins úr verslunarhúsnæði í íbúðarhúsnæði og gera nýjar svalið á suðvesturhlið, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. október 2005

 

12.

Vallarbraut 2, nýtt raðhús með innbyggðri bílgeymslu

(000.671.02)

Mál nr. BN050111

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Gunnars Kr. Ottóssonar kt. 050965-3179 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gunnars.

Stærðir húss 95,4 m2  -  298,1 m3

bílgeymsla    30,1 m2  -    90,7 m3

Gjöld kr.: 947.070,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

13.

Vallarbraut 4, nýtt raðhús með innbyggðri bílgeymslu

(000.671.03)

Mál nr. BN050112

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Gunnars Kr. Ottóssonar kt. 050965-3179 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gunnars.

Stærðir húss 94,0 m2  -  293,8 m3

bílgeymsla    30,1 m2  -    90,7 m3

Gjöld kr.: 937.974,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

14.

Vallarbraut 6, nýtt raðhús með innbyggðri bílgeymslu

(000.671.04)

Mál nr. BN050113

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Gunnars Kr. Ottóssonar kt. 050965-3179 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gunnars.

Stærðir húss 94,0 m2  -  293,8 m3

bílgeymsla    30,1 m2  -    90,7 m3

Gjöld kr.: 937.974,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

15.

Vallarbraut 8, nýtt raðhús með innbyggðri bílgeymslu

(000.671.05)

Mál nr. BN050114

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Gunnars Kr. Ottóssonar kt. 050965-3179 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gunnars.

Stærðir húss 94,0 m2  -  293,8 m3

bílgeymsla    30,1 m2  -    90,7 m3

Gjöld kr.: 937.974,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

16.

Vallarbraut 10, nýtt raðhús með innbyggðri bílgeymslu

(000.671.06)

Mál nr. BN050115

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Gunnars Kr. Ottóssonar kt. 050965-3179 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gunnars.

Stærðir húss 94,0 m2  -  293,8 m3

bílgeymsla    30,1 m2  -    90,7 m3

Gjöld kr.: 937.974,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

17.

Vallarbraut 12, nýtt raðhús með innbyggðri bílgeymslu

(000.671.07)

Mál nr. BN050116

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Gunnars Kr. Ottóssonar kt. 050965-3179 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gunnars.

Stærðir húss 94,0 m2  -  293,8 m3

bílgeymsla    30,1 m2  -    90,7 m3

Gjöld kr.: 937.974,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

18.

Vallarbraut 14, nýtt raðhús með innbyggðri bílgeymslu

(000.671.08)

Mál nr. BN050117

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Gunnars Kr. Ottóssonar kt. 050965-3179 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gunnars.

Stærðir húss 95,4 m2  -  298,1 m3

bílgeymsla    30,1 m2  -    90,7 m3

Gjöld kr.: 947.070,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

19.

Vesturgata 14, viðbygging

(000.951.13)

Mál nr. BN050127

 

610591-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar, Vesturgötu 14, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærð viðbyggingar:  56,7 m2  -  163,5 m3

gjöld kr.:   401.679,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. október 2005

 

20.

Vesturgata 17, breytt notkun og ný bílgeymsla

(000.942.01)

Mál nr. BN050105

 

290759-4989 Óskar Arnórsson, Vesturgata 17, 300 Akranesi

Umsókn Óskars Arnórssonar um heimild til þess að breyta notkun hússins úr tvíbýlishúsi í einbýlishús og byggja bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Sigurjóns Hannessonar kt. 180839-3099 húsasmíðameistara.

Stærð bílgeymslu: 40,5 m2  -  147,5 m3

Gjöld kr.:  301.273,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. október 2005

 

21.

Vesturgata 65, sólstofa, svalir og kvistir

 

Mál nr. SU050052

 

080962-5179 Ingimundur Sigfússon, Vesturgata 65, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Sigurðssonar dags. 9.8.2005 f.h. Ingimundar Sigfússonar, um að fá að byggja sólstofu, svalir og tvo kvisti á þak hússins við Vesturgötu 65.

Fyrir liggur skriflegt samþykki annarra meðeigenda í húsinu.

Stærðaraukning:  4,9m2 - 32,7 m3

Gjöld kr.:  56.280,-

Grenndarkynning skv. 43. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 hefur farið fram án athugasemda.

Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir breytinguna og vísar málinu til afgreiðslu bygginganefndar.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. september 2005

 

22.

Þjóðbraut 11, breyting inni

(000.591.03)

Mál nr. BN050125

 

620780-3249 Akranesdeild RKÍ, Þjóðbraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Akranesdeildar RKÍ um heimild til þess að breyta skipulagi innanhúss og koma fyrir rýmingarleið frá efri hæð.

Gjöld k.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa  þann 28. október 2005.

 

23.

Æðaroddi 25, viðbygging

(000.322.07)

Mál nr. BN050126

 

171057-4429 Sæmundur Víglundsson, Ásabraut 17, 300 Akranesi

Umsókn Sæmundar um heimild til þess að byggja við gripahúsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings.

Stærð viðbyggingar:  68,1 m2  -  217,8 m3

gjöld kr.:   465.561,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. október 2005.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00