Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1302. fundur 27. desember 2005 kl. 17:00 - 18:00

1302. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 27. desember 2005 kl. 17:00.


 

Mættir á fundi:         

Jóhannes Snorrason

Björn Guðmundsson

Ingþór Bergmann Þórhallsson

Guðmundur Magnússon

Auk þeirra voru mættir

Skúli Lýðssonbyggingarfulltrúi, Þráinn Ólafsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.


 

1.

Garðagrund / Garðar, umsögn um áfengisleyfi

(001.975.03)

Mál nr. BN050134

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 7. desember  2005, varðandi umsögn um endurnýjun á áfengisleyfi fyrir Garðakaffi safnaskálanum að Görðum.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

2.

Kalmansvellir 2, stöðuleyfi gáma

(000.543.10)

Mál nr. BN050132

 

470100-3030 Björgunarfélag Akraness, Kalmannsvöllum 2, 300 Akranesi

Umsókn Gísla S. Þráinssonar kt. 131184-3369 fh. Björgunarfélagsins um stöðuleyfi til eins árs, fyrir gám á lóðinni eins of fram kemur á meðfylgjandi rissi.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. desember 2005.

Stöðuleyfið gildir í eitt ár.

 

3.

Meistararéttindi, málarameistari

 

Mál nr. BN050137

 

250953-4459 Hjalti K Kristófersson, Vallarbraut 5, 300 Akranesi

Umsókn Hjalta um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem málarameistari.

Meðfylgjandi:  Meistarabréf, útgefið 4. desember 1979.

Staðfestur verkefnalisti fyrir árin 1996-1998.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. desember 2005 í samræmi við bréf Umhverfisráðuneytisins dags. 25. nóvember 2005.

 

4.

Meistararéttindi, málarameistari

 

Mál nr. BN050136

 

060259-5779 Lárus Jóhann Guðjónsson, Smáraflöt 16, 300 Akranesi

Umsókn Lárusar Jóhanns um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem málarameistari.

Meðfylgjandi:  Meistarabréf, útgefið 14. desember 1982.

Staðfestur verkefnalisti fyrir árin 1996-2005.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. desember 2005 í samræmi við bréf Umhverfisráðuneytisins dags. 25. nóvember 2005.

 


5.

Smiðjuvellir 20, stöðuleyfi fyrir dúkskemmu

(000.545.07)

Mál nr. BN050130

 

510483-0659 Borgarprýði,gróðurhús, Smiðjuvöllum 10-20, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Borgarprýði, um stöðuleyfi fyrir dúkskemmu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærðir:  1.440,0 m2  -  5.875,-,0 m3

Gjöld kr.: 303.455,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. nóvember 2005.

Stöðuleyfið gildir í 6 ár.

 

6.

Stillholt 16-18, umsögn um áfengisleyfi

(000.821.03)

Mál nr. BN050129

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 17. nóvember 2004, varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir veitingastaðinn Galito að Stillholti 16-18, Akranesi.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

7.

Vogar 17, listaverk

(000.334.17)

Mál nr. BN050133

 

010137-2339 Ármann Gunnarsson, Eyrarflöt 13, 300 Akranesi

Umsókn Ármanns um heimild til þess að koma fyrir listaverki á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi rissi.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. desember 2005.

 

8.

Æðaroddi 25, hætt við framkvæmdir

(000.322.07)

Mál nr. BN050143

 

171057-4429 Sæmundur Víglundsson, Ásabraut 17, 300 Akranesi

Erindi Sæmundar þar sem tilkynnt er að hætt sé við fyrirhugaða viðbyggingu og framkvæmdir á lóðinni.

Afgreiðsla byggingarfulltrú frá 28. október sl. felld úr gildi.

Álögð gjöld endurgreidd að undanskyldum byggingarleyfisgjöldum kr. 14.765,- sbr. reglugerð nr. 441/1998 gr. 27.4  

 

9.

Einigrund 30, viðbygging sólstofa

(001.811.13)

Mál nr. BN050128

 

110946-4149 Áslaug Rafnsdóttir, Einigrund 30, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Áslaugar um heimild til þess að byggja við húsið sólstofu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Samþykki meðeigenda fylgir.

Stærð viðbyggingar:  10,7 m2  -  30,7 m3

Gjöld kr.:  104.018,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. nóvember 2005.

 

10.

Esjubraut 45, sjálfsafgreiðslustöð

(000.532.02)

Mál nr. BN050142

 

500269-3249 Olíuverslun Íslands hf, Sundagörðum 2, 104 Reykjavík

Umsókn Hafsteins Guðmundssonar fh. Olíuverslun Íslands hf. um heimild til þess að koma fyrir sjálfsafgreiðslustöð á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ólafs Óskars Axelssonar kt. 041251-3019 arkitekts.

Gjöld kr.: 5.206,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. desember 2005.

 

11.

Hólmaflöt 5, breyttir aðaluppdrættir

(001.846.10)

Mál nr. BN050040

 

511104-2030 Frakkastígur ehf byggingafélag, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi

Umsókn Þorgeirs Jósefssonar kt. 020659-5729 fh. Frakkastígs ehf. byggingarfélags um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum af einbýlishúsi með bílgeymslu á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sigríðar Sigurðardóttur  kt. 260266-4709 arkitekts.

Stærðir húss eftir breytingu:

hæð:    187,7 m2  -  765,4 m3 mismunur 16,9 m2 - 172,8 m3

bílg.:       43,1 m2  -  128,0 m3 mismunur - 9,6 m2 - 34,6 m3

Gjöld kr.:  425.151,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. nóvember 2005.

 

12.

Hólmaflöt 6, breyttir aðaluppdrættir

(001.846.09)

Mál nr. BN050028

 

461076-0259 Mjölnir ehf, Jaðarsbraut 25, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Mjölnis ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum af einbýlishúsi með bílgeymslu á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.

Stærðir:

húss  119,1 m2  -   408,7 m3 mismunur  -17,2 m2- 76,8 m3

bílg.     26,8 m2  -   119,1 m3 mismunur  -  3,2  m2- +18,5 m3

Gjöld kr.: - 183.025,- endurgreitt

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. nóvember 2005.

 

13.

Kirkjubraut 15, breytt notkun

(000.862.10)

Mál nr. BN050100

 

080163-4879 Jóhannes Helgi Einarsson, Lyngholt 19, 230 Keflavík

Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings fh. Jóhannesar Helga um heimild til þess að breyta notkun hússins úr atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar.

Gjöld kr.:   4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. nóvember 2005.

 

14.

Presthúsabraut 22, geymsluskúr á lóð

(000.553.12)

Mál nr. BN050122

 

241069-5759 Árni Sverrisson, Presthúsabraut 22, 300 Akranesi

130972-5439 Heiðbjört Hlín Stefánsdóttir, Presthúsabraut 22, 300 Akranesi

Umsókn Árna og Heiðbjartar Hlínar um heimild til þess að koma fyrir geymsluskúr á lóð samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Stefáns Agnars Magnússonar kt. 130552-2429

Stærð skúrs:  21,0 m2 -  68,8 m3

Gjöld kr.:  157.911,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. nóvember 2005.

 

15.

Presthúsabraut 31 - Stofnanareitur, viðbygging og bílgeymsla

 

Mál nr. SU050036

 

311051-4159 Ragnheiður Gunnarsdóttir, Presthúsabraut 31, 300 Akranesi

Umsókn Ragnheiðar Gunnarsdóttur um heimild til þess að byggja við húsið og reisa sambyggða bílgeymslu við húsið. Erindið var tekið fyrir í skipulags- og umhverfisnefnd og grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Engar athugasemdir bárust.

Stærð viðbyggingar:  27,0 m2  -  94,9 m3

bílgeymsla:  73,5 m2  -  249,2 m3

Gjöld kr.:   745.504,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. nóvember 2005.

 

16.

Skógarflöt 10, tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu

(001.879.11)

Mál nr. BN050140

 

310555-3719 Röðull Bragason, Jörundarholt 180, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðsson kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Röðuls um heimild til þess að reisa tvíbýlishús með sambyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærðir húss:  151,5 m2  -  462,2 m3

bílgeymsla:       34,2 m2  -   116,7 m3

Gjöld kr.:  1.788.591 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. desember 2005.

 

17.

Skógarflöt 12, tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu

(001.879.09)

Mál nr. BN050141

 

070472-4069 Óskar Gunnar Óskarsson, Vesturgata 137, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðsson kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Óskars Gunnars um heimild til þess að reisa tvíbýlishús með sambyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærðir húss:  146,0 m2  -  456,5 m3

bílgeymsla:       43,0 m2  -   129,0 m3

Gjöld kr.:  1.780.940,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. desember 2005.

 

18.

Skógarflöt 13, nýtt einbýlishúshús með bílgeymslu

(001.879.08)

Mál nr. BN050138

 

050379-3459 Sveinbjörn Geir Hlöðversson, Jörundarholt 218, 300 Akranesi.

 

Umsókn Ómars Péturssonar kt. 050571-5569 byggingarfræðings fh. Sveinbjarnar Geirs um heimild til þess að reisa einbýlishús með sambyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ómars.

Stærðir húss:  185,3 m2  -  630,6 m3

bílgeymsla:       31,3 m2  -     97,8 m3

Gjöld kr.:  2.443.738,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. desember 2005.

 

19.

Skógarflöt 15, nýtt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu

(001.879.06)

Mál nr. BN050135

 

100677-5049 Herdís Guðmundsdóttir, Hjarðarholt 4, 300 Akranesi

Umsókn Herdísar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vigfúsar Halldórssonar kt. 100760-5849 byggingarfræðings BFÍ.

Stærðir húss:  153,0 m2  -  543,2 m3

bílgeymsla:       50,0 m2  -  160,0

Gjöld kr.:  2.209.475,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. desember 2005.

 

20.

Skógarflöt 23, einbýlishúsnýtt hús með bílgeymslu

(001.879.23)

Mál nr. BN050139

 

260556-2909 Hreinn Björnsson, Stillholti 14, 300 Akranesi

Umsókn Ómars Péturssonar kt. 050571-5569 byggingarfræðings fh. Hreins um heimild til þess að reisa einbýlishús með sambyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ómars.

Stærðir húss:  182,7 m2  -  553,7 m3

bílgeymsla:       27,4 m2  -     93,2 m3

Gjöld kr.:  2.395.807,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. desember 2005.

 

21.

Smiðjuvellir 9, viðbygging

(000.542.06)

Mál nr. BN050131

 

680904-2350 Fasteignafélagið Smiðjuvellir 9, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Fasteignafélagsins Smiðjuvalla 9 um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.

Stærð viðbyggingar 18,6 m2  -  58,1 m3

Gjöld kr.:  115.993,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. desember 2005.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00