Byggingarnefnd (2000-2006)
1304. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 14. mars 2006 kl. 17:00.
Mættir á fundi: |
Jóhannes Snorrason Björn Guðmundsson, formaður Ingþór Bergmann Þórhallsson Helgi Ingólfsson Guðmundur Magnússon |
Auk þeirra voru mættir |
Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð. |
1. |
Kirkjubraut 40, breytt auglýsingaskilti |
(000.841.19) |
Mál nr. BN990305 |
550500-3530 Íslandsbanki hf, Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík
Umsókn Hávarðar Finnbogasonar fh. Íslandsbanka hf. um heimild til þess að færa til og breyta auglýsingaskiltum utanhúss samkvæmt meðfylgjandi myndum.
Gjöld kr.: 5.349,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006
2. |
Meistararéttindi, pípulagningameistari |
|
Mál nr. BN990295 |
140962-3419 Guðmundur L Sverrisson, Aðalstræti 105, 450 Patreksfjörður
Umsókn Guðmundar um heimild til þess að bera ábyrgð á og starfa sem pípulagningameistari innan lögsagnarumdæmis Akraness.
Gjöld kr.: 5.349,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. mars 2006
3. |
Vogar 17, vinnuskúr á lóð |
|
Mál nr. BN990150 |
010137-2339 Ármann Gunnarsson, Eyrarflöt 13, 300 Akranesi
Umsókn Ármanns Gunnarssonar um framlengingu á stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á lóðinni.
Gjöld kr. 5.349,-
Samþykkt af byggingarfulltrú þann 2. mars 2006
4. |
Dalbraut 10, viðbygging |
(000.592.03) |
Mál nr. BN990316 |
540169-4119 Félagsmálaráðuneyti, Tryggvag Hafnarhúsi, 150 Reykjavík
Umsókn Árna Kjartanssonar kt. 040352-3099 arkitekts fh. Fjármálaráðuneytisins um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Árna.
Stærð viðbyggingar 506,8 m2 - 1.822,0 m3
Gjöld kr.: 3.479.460,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. mars 2006
5. |
Innnesvegur 1, nýtt hús |
(001.857.03) |
Mál nr. BN050106 |
621297-7679 Bílver ehf, Akursbraut 13, 300 Akranesi
Umsókn Sveins Björnssonar kt. 050773-5829 byggingarfræðings fh. Bílvers ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum hússins samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Sveins.
Gjöld kr.: 5.347,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. febrúar 2006
6. |
Jaðarsbakkar 1, viðbygging við stúku íþróttavallar |
(000.641.01) |
Mál nr. BN990307 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Sveins Björnssonar kt. 050773-5829 byggingarfræðings fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að byggja við stúku íþróttavallar eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sveins.
Stærð stækkunar:
Salerni undir stúku 41,0 m2 - 121,4 m3
Stúka 145,0 m2
Gjöld kr.: 277.402,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006
7. |
Kirkjubraut 12, breytt útlit |
(000.873.01) |
Mál nr. BN060012 |
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík
Umsókn Georgs Þorvaldssonar kt. 271254-3699 fh. Sveinbjörns Sigurðssonar ehf. um heimild til þess að breyta útliti hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Ríkharðs Oddssonar kt. 270261-5159 byggingarfræðings.
Gjöld kr.: 5.347,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8 febrúar 2006
8. |
Skógarflöt 2, nýtt parhús með bílgeymslu |
(001.879.19) |
Mál nr. BN060013 |
300646-4339 Bjarni Bergmann Sveinsson, Furugrund 7, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Bergmanns um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Friðriks Friðrikssonar kt. 211256-4519 arkitekts.
Stærð húss: kjallari 49,7 m2 - 134,1 m3
hæð 180,8 m2 - 546,0 m3
bílgeymsla: 42,2 m2 - 148,5 m3
Gjöld kr.: 2.245.995,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. mars 2006
9. |
Skógarflöt 4, nýtt parhús með bílgeymslu |
(001.879.17) |
Mál nr. BN990294 |
290573-5649 Hreiðar Bjarnason, Meistaravellir 11, 107 Reykjavík
Umsókn Bjarna Sveinssonar kt. 300646-4339 fh. Hreiðars Bjarnasonar um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Friðriks Friðrikssonar kt. 211256-4519 arkitekts.
Stærð húss: kjallari 49,7 m2 - 134,1 m3
hæð 180,8 m2 - 546,0 m3
bílgeymsla: 42,2 m2 - 148,5 m3
Gjöld kr.: 2.245.995,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. mars 2006
10. |
Skógarflöt 6, parhús með innbyggðri bílgeymslu |
(001.879.15) |
Mál nr. BN990312 |
250580-5929 Jóhannes Karl Guðjónsson, Reynigrund 20, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Jóhannesar Karls um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir húss 170,9 m2 - 647,5 m3
bílgeymsla 36,0 m2 - 135,5 m3
Gjöld kr.: 2.001.173,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. mars 2006
11. |
Skógarflöt 8, parhús með innbyggðri bílgeymslu |
(001.879.13) |
Mál nr. BN990313 |
110756-5269 Björn Bergmann Þórhallsson, Háholt 14, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Björns Bergmans um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir húss 170,9 m2 - 647,5 m3
bílgeymsla 36,0 m2 - 135,5 m3
Gjöld kr.: 2.001.173,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. mars 2006
12. |
Skógarflöt 13, breyttir aðaluppdrættir |
(001.879.08) |
Mál nr. BN060011 |
050379-3459 Sveinbjörn Geir Hlöðversson, Jörundarholt 218, 300 Akranesi
Umsókn Ómars Péturssonar kt. 050571-5569 byggingarfræðings fh. Sveinbjarnar Geirs um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Ómars.
Stærðir eftir breytingu.
Stærðir húss: 195,7 m2 - 656,6 m3
bílgeymsla: 33,4 m2 - 105,5 m3
Gjöld kr.: 120.667,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. febrúar 2006
13. |
Skógarflöt 14, nýtt parhús með bílgeymslu |
(001.879.07) |
Mál nr. BN990296 |
110956-4529 Þráinn Elías Gíslason, Jörundarholt 30, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Þráins E. um heimild til þess að reisa tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Stærð íbúðar 158,2 m2 - 498,3 m3
bílgeymsla 40,4 m2 - 127,2 m3
Gjöld kr.: 2.099.649,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. mars 2006
14. |
Skógarflöt 16, nýtt parhús með bílgeymslu |
(001.879.05) |
Mál nr. BN990297 |
131184-3369 Gísli Sigurjón Þráinsson, Jörundarholt 30, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Gísla S. um heimild til þess að reisa tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Stærð íbúðar 145,8 m2 - 459,2 m3
bílgeymsla 40,4 m2 - 127,2 m3
Gjöld kr.: 1.976.701,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. mars 2006
15. |
Skógarflöt 17, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.879.04) |
Mál nr. BN060009 |
200373-5109 Ragnar Már Ragnarsson, Tómasarhagi 13, 107 Reykjavík
Umsókn Ragnars um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjargeyjar Guðmundsdóttur kt. 190364-2599 arkitekts.
Stærðir húss: 214,2 m2 - 776,2 m3
bílgeymsla: 44,4 m2 - 149,6 m3
Gjöld kr.: 2.922.458,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. febrúar 2006
16. |
Skógarflöt 25, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.879.28) |
Mál nr. BN990309 |
260459-4499 Halldór B Hallgrímsson, Jörundarholt 182, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Halldórs um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir húss. 179,9 m2 - 484,2 m3
bílgeymsla 46,8 m2 - 229,9 m3
Gjöld kr.: 2.566.806,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. mars 2006
17. |
Skógarflöt 29, nýtt einbýlishús ásamt bílgeymslu |
(001.879.25) |
Mál nr. BN060010 |
020376-4499 Eyjólfur Rúnar Stefánsson, Einigrund 5, 300 Akranesi
080976-3059 Arndís Halla Jóhannesdóttir, Einigrund 5, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 0901157-2489 tæknifræðings fh. Eyjólfs Stefánssonar og Arndísar Höllu Stefánsdóttur um heimild til þess að reisa einbýlishús ásamt bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Stærð húss: 166,8 m2 - 548,7 m3
bílgeymsla: 49,1 m2 - 166,8 m3
Gjöld kr.: 2.438.681,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. febrúar 2006
18. |
Smiðjuvellir 8, skipting húss |
(000.544.05) |
Mál nr. BN990308 |
540597-2199 Bifreiðaverkst Halld A Guðm ehf, Smiðjuvöllum 8, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Bifreiðaverkstæðis Halldórs A. Guðmundssonar um heimild til þess að skipta húseigninni í tvær sjálfstæðar eignir samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Gjöld kr.: 5.349,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. mars 2006
19. |
Suðurgata 126, breytt notkun |
(000.853.01) |
Mál nr. BN060006 |
570400-2580 Húsval ehf, Heiðarbraut 47, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Húsvals ehf. um heimild til þess að breyta notkun hússins úr bifreiðaverkstæði og þreksal í gistiheimili og að sameina lóðirnar 126 og 126a.
Gjöld kr.: 5.347,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. febrúar 2006
20. |
Vallarbraut 2, breyttir uppdrættir |
(000.671.08) |
Mál nr. BN990298 |
660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík
Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.
Nýjar stærð íbúðar: 111,1 m2 - 370,1 m3
aukning: 15,7 m2 - 72,0 m3
bílgeymsla 30,1 m2 - 90,7 m3
Gjöld kr.: 155.813,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006
21. |
Vallarbraut 4, breyttir uppdrættir |
(000.671.07) |
Mál nr. BN990299 |
660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík
Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.
Nýjar stærð íbúðar: 109,7 m2 - 350,1 m3
aukning: 15,7 m2 - 56,3 m3
bílgeymsla 30,1 m2 - 90,7 m3
Gjöld kr.: 122.831,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006
22. |
Vallarbraut 6, breyttir uppdrættir |
(000.671.06) |
Mál nr. BN990300 |
660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík
Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.
Nýjar stærð íbúðar: 109,7 m2 - 350,1 m3
aukning: 15,7 m2 - 56,3 m3
bílgeymsla 30,1 m2 - 90,7 m3
Gjöld kr.: 122.831,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006
23. |
Vallarbraut 8, breyttir uppdrættir |
(000.671.05) |
Mál nr. BN990301 |
660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík
Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.
Nýjar stærð íbúðar: 109,7 m2 - 350,1 m3
aukning: 15,7 m2 - 56,3 m3
bílgeymsla 30,1 m2 - 90,7 m3
Gjöld kr.: 122.831,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006
24. |
Vallarbraut 10, breyttir uppdrættir |
(000.671.04) |
Mál nr. BN990302 |
660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík
Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.
Nýjar stærð íbúðar: 109,7 m2 - 350,1 m3
aukning: 15,7 m2 - 56,3 m3
bílgeymsla 30,1 m2 - 90,7 m3
Gjöld kr.: 122.831,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006
25. |
Vallarbraut 12, breyttir uppdrættir |
(000.671.03) |
Mál nr. BN990303 |
660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík
Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.
Nýjar stærð íbúðar: 109,7 m2 - 350,1 m3
aukning: 15,7 m2 - 56,3 m3
bílgeymsla 30,1 m2 - 90,7 m3
Gjöld kr.: 122.831,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006
26. |
Vallarbraut 14, breyttir uppdrættir |
(000.671.02) |
Mál nr. BN990304 |
660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík
Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.
Nýjar stærð íbúðar: 111,1 m2 - 370,1 m3
aukning: 15,7 m2 - 72,0 m3
bílgeymsla 30,1 m2 - 90,7 m3
Gjöld kr.: 155.813,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006
27. |
Vallholt 11, breyting innanhúss |
(000.562.16) |
Mál nr. BN990306 |
270777-5039 Ólafur Arnar Friðriksson, Danmörk,
Umsókn Ólafs um heimild til þess að fjarlægja hluta tveggja veggja á neðri hæð og koma fyrir stálbitum og súlum í staðinn samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings.
Gjöld kr.: 5.349,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00.