Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1305. fundur 18. apríl 2006 kl. 17:00 - 18:00

1305. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 18. apríl 2006 kl. 17:00.


 

Mættir á fundi:         

Björn Guðmundsson, formaður

Helgi Ingólfsson

Guðmundur Magnússon

Auk þeirra voru mætt

Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.


 

 

1.

Húsverndunarsjóður 2006, umsóknir um styrk

 

Mál nr. BN990333

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Eftirtaldir aðilar hafa skilað inn umsóknum um styrk úr Húsverndunarsjóði Akraness árið 2006:

 

Húseign: Umsækjendur:
Bakkatún 22 Sigríður Hjartardóttir
Mánabraut 4

Helgi Lárus Guðlaugsson

Kristín Anna Þórðardóttir

Mánabraut 9 Hallveig Skúladóttir
Melteigur 16b (Melstaður)

Jakob Baldursson

Sandra Guðnadóttir

Presthúsabraut 28 (Litli Teigur)

Jónas B. Guðmarsson

Sigurborg Þórsdóttir

Skagabraut 41 (Fagragrund) Unnur Leifsdóttir
Vesturgata 37 (Reynistaður)

Jón Örn Jónsson

Brynhildur S. Björnsdóttir

Vesturgata 40 (Læknishús)

Erna Björk Markúsdóttir

Anton Sig. Agnarsson

Vesturgata 41

Kristinn Pétursson

Hildur Björnsdóttir

Vesturgata 46

Guðmundur Már Þórisson

María Edda Sverrisdóttir

Vesturgata 48

Dómus ehf:

 Þorleifur Geir Sigurðsson

 Ásthildur L. Benediktsdóttir

 Geir Harðarson

Vesturgata 73

Katrín E. Snjólaugsdóttir

Jón Þ. Guðmundsson

 

Lagt fram.

 

2.

Vesturgata 117, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SU060010

 

030870-4849 Kristján Ólafsson, Vesturgata 117, 300 Akranesi

Erindi Kristjáns Ólafssonar dags. 9. febrúar 2006 þar sem hann óskar eftir því að fá að skrá bakhús við Vesturgötu 117 sem sér fasteign skv. meðfylgjandi bréfi.

Skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við erindið enda fellur umbeðin breyting innan ramma gildandi skipulags. Nefndin leggur til að breytingin verði grenndarkynnt og síðan send byggingarnefnd til afgreiðslu. Erindið var grenndarkynnt samkvæmt  2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingalaga.  engar athugasemdir bárust.

 

Frestað, byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.

 

3.

Höfðasel 2, stöðuleyfi starfsmannabúða

(001.321.03)

Mál nr. BN990321

 

701267-0449 Smellinn hf., Höfðaseli 4, 300 Akranesi

Umsókn Elíasar H. Ólafssonar fh. Smellinn hf. um heimild til að framlengja stöðu vinnubúða á lóðinni í eitt ár.

Gjöld kr.:  42.790,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. mars 2006

 

4.

Bárugata 15, umsögn um veitingaleyfi

(000.951.05)

Mál nr. BN990281

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 22. mars 2006  varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir veitingastaðinn Breiðin, Bárugötu15 Akranesi.

Umsóknaraðili er Trausti Ágústsson kt. 1701281-3109 fh. B15 ehf.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

5.

Meistararéttindi, málarameistari

 

Mál nr. BN990325

 

290757-4959 Ólafur Frímann Sigurðsson, Jörundarholt 123, 300 Akranesi

Umsókn Ólafs Frímanns um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem málarameistari.

Meðfylgjandi:  Meistarabréf, útgefið 16. nóvember 1983.

Staðfestur verkefnalisti fyrir árin 1997-2006.

Gjöld kr.: 5.349,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. apríl 2006 í samræmi við bréf Umhverfisráðuneytisins dags. 25. nóvember 2005.

 

6.

Bjarkargrund 8, viðbygging

(001.951.04)

Mál nr. BN990320

 

180948-3099 Jóhannes Sigurður Ólafsson, Bjarkargrund 8, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Jóhannesar um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærð viðbyggingar 9,0 m2  - 29,7 m3

Gjöld kr.:  128.049,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. mars 2006

 

7.

Garðagrund 3, verslun

(001.844.09)

Mál nr. BN990314

 

461083-0489 Arnarfell sf, Smiðjuvöllum 7, 300 Akranesi

Umsókn Sveins Arnars Knútssonar kt. 211259-5239 fh. Arnarfells sf. um heimild til þess að reisa verslunarhús á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039.

Stærðir húss   532,0 m2  -  2.487,0 m3

Stærð lóðar 1.460,0 m2

Gjöld kr.:  4.677.651,- 

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. mars 2006, enda verði hurð að vörumóttöku EI-C30 hurðir

 

8.

Hagaflöt 1, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.859.03)

Mál nr. BN050053

 

490101-2170 Smiðjufell ehf, Smiðjuvöllum 3B, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Smiðjufells ehf. um heimild til þess að breyta aðaluppdráttum eins fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.

Stærð íbúðar:  163,6 m2  -  487,8 m3

Stærð bílgeymslu:  38,1 m2  -  262,6 m3

Gjöld kr.:  5.349,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. mars 2006

 

9.

Holtsflöt 1, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.859.11)

Mál nr. BN050045

 

581200-3230 Trésmiðja Akraness ehf, Smiðjuvöllum 3a, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar kt. 160853-4179 fh. Trésmiðju Akraness um heimild til þess að breyta aðaluppdráttum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns M. Halldórssonar kt. 091162-3509 byggingarfræðings.

Stærðir húss:  146,9 m2  -  543,5 m3

Stærð bílgeymslu: 26,9 m2  -  91,5 m3

Breyttar stærðir húss:  -9,1 m2 --  -111,7 m3

breyttar stærðir bílg.:   -0,6 m2 --        9,0 m3

Gjöld endurgreidd:  75.674,- 

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. apríl 2006

 

10.

Holtsflöt 3, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.859.12)

Mál nr. BN050046

 

581200-3230 Trésmiðja Akraness ehf, Smiðjuvöllum 3a, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar kt. 160853-4179 fh. Trésmiðju Akraness um heimild til þess að breyta aðaluppdráttum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns M. Halldórssonar kt. 091162-3509 byggingarfræðings.

Stærðir húss:  146,9 m2  -  543,5 m3

Stærð bílgeymslu: 26,9 m2  -  91,5 m3

Breyttar stærðir húss:  -9,1 m2 --  -111,7 m3

breyttar stærðir bílg.:   -0,6 m2 --        9,0 m3

Gjöld endurgreidd:  75.674,- 

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. apríl 2006

 

11.

Holtsflöt 4, breyttir aðaluppdrættir

(001.858.06)

Mál nr. BN990326

 

630293-2439 Byggingarfélagið Gustur ehf, Stekkjarseli 9, 109 Reykjavík

Umsókn Guðmundar F. Jónssonar fh. Byggingarfélagsins Gusts ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Kristins Ragnarssonar kt. 120944-2669 arkitekts.

Gjöld kr.: 5.349,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. apríl 2006

 

12.

Jörundarholt 5, viðbygging

(001.961.19)

Mál nr. BN990322

 

081167-4789 Einar Indriði Maríasson, Jörundarholt 5, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Einars um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærð viðbyggingar 8,5 m2  - 22,5 m3

Gjöld kr.:  122.213,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. mars 2006

 

13.

Skógarflöt 1, einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu

(001.879.20)

Mál nr. BN990315

 

250464-2319 Valgeir Berg Steindórsson, Vættaborgir 144, 112 Reykjavík

Umsókn Valgeirs um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ríkharðs Oddssonar kt. 270261-5159 byggingarfræðings.

Stærð húss  207,5  m2  -641,4  m3

bílgeymsla     36,6 m2  -  109,1 m3

Gjöld kr.:  2.806.918,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. mars 2006

 

14.

Skógarflöt 9, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.879.12)

Mál nr. BN990329

 

100857-5299 Ásgerður Ísfeld Þórisdóttir, Stekkjarhvammur 3, 220 Hafnarfjörður

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Ásgerðar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.

Stærð húss:  150,7 m2  -  530,9 m3

bílgeymsla:     36,1 m2  -  127,0 m3

Gjöld kr.: 2.209.184,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. apríl 2006

 

15.

Skógarflöt 11, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.879.10)

Mál nr. BN990324

 

150678-4049 Snorri Guðmundsson, Vesturgata 78, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Snorra um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.

Stærð húss:  156,7 m2  -  549,5 m3

bílgeymsla:     44,6 m2  -  170,2 m3

Gjöld kr.: 2.304.947,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. apríl 2006

 

16.

Skógarflöt 18, parhús með innbyggðir bílgeymslu

(001.879.03)

Mál nr. BN990310

 

090476-5489 Þórarinn Ægir Jónsson, Esjubraut 9, 300 Akranesi

Umsókn Magnús H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Þórarins Ægis um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Stærðir húss  138,0 m2  -  379,5 m3

bílgeymsla       48,6 m2  -  133,7 m3

Gjöld kr.:  1.769.976,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. mars 2006

 

17.

Skógarflöt 19, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.879.02)

Mál nr. BN990323

 

190170-3069 Ólafur Magnús Helgason, Laufrimi 30, 112 Reykjavík

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Ólafs Magnúsar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sveins Björnssonar kt. 050773-5829 byggingarfræðings.

Stærð húss:  164,6 m2  -  600,4 m3

bílgeymsla:     38,1 m2  -  143,1 m3

Gjöld kr.: 2.353.727,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. apríl 2006

 

18.

Skógarflöt 20, parhús með innbyggðri bílgeymslu

(001.879.01)

Mál nr. BN990311

 

150579-3259 Trausti Freyr Jónsson, Vesturgata 89, 300 Akranesi

Umsókn Magnús H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Trausta Freys um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Stærðir húss  138,0 m2  -  379,5 m3

bílgeymsla       48,6 m2  -  133,7 m3

Gjöld kr.:  1.769.976,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. mars 2006

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

 

 

 

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00