Byggingarnefnd (2000-2006)
1306. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 2. maí 2006 kl. 17:00.
Mættir á fundi: |
Björn Guðmundsson, formaður Ingþór Bergmann Þórhallsson Helgi Ingólfsson Guðmundur Magnússon |
Auk þeirra voru mættir |
Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, Þráinn Ólafsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð. |
1. |
Húsverndunarsjóður 2006, umsóknir um styrk |
|
Mál nr. BN990333 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Eftirtaldir aðilar hafa skilað inn umsóknum um styrk úr Húsverndunarsjóði Akraness árið 2006:
Húseign: | Umsækjendur: |
Bakkatún 22 | Sigríður Hjartardóttir |
Mánabraut 4 |
Helgi Lárus Guðlaugsson Kristín Anna Þórðardóttir |
Mánabraut 9 | Hallveig Skúladóttir |
Melteigur 16b (Melstaður) |
Jakob Baldursson Sandra Guðnadóttir |
Presthúsabraut 28 (Litli Teigur) |
Jónas B. Guðmarsson Sigurborg Þórsdóttir |
Skagabraut 41 (Fagragrund) | Unnur Leifsdóttir |
Vesturgata 37 (Reynistaður) |
Jón Örn Jónsson Brynhildur S. Björnsdóttir |
Vesturgata 40 (Læknishús) |
Erna Björk Markúsdóttir Anton Sig. Agnarsson |
Vesturgata 41 |
Kristinn Pétursson Hildur Björnsdóttir |
Vesturgata 46 |
Guðmundur Már Þórisson María Edda Sverrisdóttir |
Vesturgata 48 |
Dómus ehf: Þorleifur Geir Sigurðsson Ásthildur L. Benediktsdóttir Geir Harðarson |
Vesturgata 73 |
Katrín E. Snjólaugsdóttir Jón Þ. Guðmundsson |
Bókun byggingarnefndar.
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að styrkurinn verði veittur eigendum að Vesturgötu 40:
Um er að ræða húseignina Vesturgata 40 sem vanalega gekk undir nafninu ?Læknishús?. Þinglýstir eigendur eru Erna B. Markúsdóttir og Anton S. Agnarsson.
Samkvæmt umsókn er sótt um styrk úr sjóðnum varðandi viðhald/endurgerð utanhúss. Húsið er timburhús, hæð og ris með steyptum kjallara og var byggt fyrir Ólaf Finsen, lækni árið 1895. Í viðbyggingu var fyrsta símstöð á Akranesi starfrækt á árunum 1909-1919. Samkvæmt gömlum lýsingum þá hefur húsinu ekki verið mikið breytt hið ytra en þó hafa verið teknir tveir inngangar sem voru á suð-vestur gafli þess og lítillega breytt póstum í gluggum. Húsið hefur mikið breyst að innan í gegnum tíðina auk þess sem það stendur ekki á sínum upprunalega grunni. Húsið er vel byggt, reisulegt og staðsett við eina af aðalgötum bæjarins og því mjög áberandi. Húsið er eitt það elsta á Akranesi sem búið er í og hefur verið vel viðhaldið. Það er staðsett í gamla bæjarhlutanum á Neðri-Skaga og er við eina af aðalgötum bæjarins og er þar af leiðandi eitt af andlitum bæjarins útávið þegar farið er um Akranes. Styrkumsókn er til fyrirmyndar í alla staði, bæði sögulegar- og tölulegar upplýsingar. Húsið hefur mikið menningar- og byggingarsögulegt gildi fyrir Akranes og falla því framkvæmdir við það undir lög um húsafriðun 104/2001. Safnið mælir með umsókn.
Nefndin leggur til að styrkurinn verði kr. 1.000.000,- og framkvæmdum verði lokið innan 30 mánuða.
2. |
Ægisbraut 4, stöðuleyfi gáma |
(000.712.11) |
Mál nr. BN990339 |
630106-0440 Grastec ehf., Einigrund 9, 300 Akranesi
Umsókn Brynjars Sæmundssonar fh. Grastec ehf. um stöðuleyfi fyrir vörugám á lóðinni til eins árs.
Gjöld kr.: 5.359,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. apríl 2006
3. |
Meistararéttindi, múrarameistari |
|
Mál nr. BN990337 |
160559-2259 Guðmundur Kristinn Ingvarsson, Tröllhólar 29, 800 Selfoss
Umsókn Guðmundar Kristins um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem múrarameistari.
Meðfylgjandi: Meistarabréf, útgefið 15. nóvember 1983.
Staðfestur verkefnalisti fyrir árin 1983-2006.
Gjöld kr.: 5.349,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. apríl 2006
4. |
Meistararéttindi, pípulagningameistari |
|
Mál nr. BN990338 |
020154-2689 Viðar Magnússon, Kringlumýri 1, 800 Selfoss
Umsókn Viðars um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem pípulagningameistari.
Meðfylgjandi: Meistarabréf, útgefið 9. desember 1980.
Staðfestur verkefnalisti fyrir árin 1985-2006.
Gjöld kr.: 5.349,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. apríl 2006
5. |
Grenigrund 36, breytt útlit |
(001.954.26) |
Mál nr. BN990336 |
011074-5459 Gísli Páll Oddsson, Grenigrund 36, 300 Akranesi
Umsókn Páls um heimild til þess að breyta gluggum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 5.359,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. apríl 2006
6. |
Kalmansvellir 2, nýbygging geymsluhús |
(000.543.10) |
Mál nr. BN990317 |
470100-3030 Björgunarfélag Akraness, Kalmannsvöllum 2, 300 Akranesi
Umsókn Ingólfs Hafsteinssonar kt. 061059-7769 fh. Björgunarfélags Akraness um heimild til þess að byggja geymsluhús sambyggt geymsluhúsi á lóð Kalmansvöllum 4a samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólf Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings.
Stærð húss 334,1 m2 - 1.848,2 m3
Gjöld kr.: 2.550.737,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. apríl 2006
7. |
Kalmansvellir 4A, nýbygging geymsluhús |
(000.543.05) |
Mál nr. BN990318 |
701204-3440 ISH ehf, Kalmansvöllum 4a, 300 Akranesi
Umsókn Ingólfs Hafsteinssonar kt. 061059-7769 fh. IHS ehf. um heimild til þess að byggja geymsluhús sambyggt geymsluhúsi á lóð Kalmansvöllum 4a samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólf Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings.
Stærð húss 416,5 m2 - 2.303,6 m3
gjöld kr.: 3.092.850,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. apríl 2006
8. |
Skógarflöt 5, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.879.16) |
Mál nr. BN990335 |
170945-3959 Þröstur Reynisson, Furugrund 30, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Þrastar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærð húss: 164,6 m2 - 665,2 m3
bílgeymsla: 51,2 m2 - 210,3 m3
Gjöld kr.: 2.426.711,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. apríl 2006
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:40.