Byggingarnefnd (2000-2006)
1307. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, miðvikudaginn 24. maí 2006 kl. 17:00.
Mættir á fundi: |
Björn Guðmundsson, formaður Ingþór Bergmann Þórhallsson Helgi Ingólfsson Guðmundur Magnússon |
Auk þeirra voru mættir |
Skúli Lýðsson og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð. |
1. |
Skagabraut 6, breytt notkun |
(000.842.03) |
Mál nr. BN990330 |
700904-3180 Hvítasunnukirkjan Akranesi, Hátúni 2, 105 Reykjavík
Umsókn Hjalta S. Glúmssonar kt. 130573-4799 fh. Hvítasunnukirkjunnar Akranesi um heimild til þess að breyta notkun hússins úr verkstæði og verslun í samkomuhús.
Álit Skipulags- og umhverfisnefndar liggur fyrir en nefndin samþykkir erindið á forsendum nýs aðalskipulags, þegar það tekur gildi.
Gjöld kr.: 5.359,-
Frestað, byggingarnefnd fer fram á að eigendur gera grein fyrir fjölda bílastæða.
2. |
Kirkjubraut 12, aðgengi fyrir alla |
(000.873.01) |
Mál nr. BN990354 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf byggingarfulltrúa dags. 24. maí 2006 varðandi aðgengi að versluninni Ozone.
Nefndin samþykkir erindi byggingarfulltrúa.
3. |
Lerkigrund 9, stöðuleyfi bráðabirgðahúsnæðis |
(001.812.05) |
Mál nr. BN990355 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Ragnars Ragnarssonar byggingarfræðings fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að koma fyrir og staðsetja bráðabirgðahúsnæði til tveggja ára samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Sveins Björnssonar kt. 050773-5829 byggingarfræðings.
Gjöld kr.: 21.662,-
Samþykkt enda verði gerðar rýmingarleiðir úr leikstofum.
4. |
Ásar golfvöllur 131201, umsögn um áfengisleyfi |
(001.744.03) |
Mál nr. BN990344 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf bæjarritara dags. 11. maí 2006, varðandi umsögn um endurnýjun leyfis til áfengisveitinga frá Maríu Guðrúnu Nolan, kt. 030179-4049, f.h. Nolan ehf. / 19. holan vegna golfskálans á Akranesi.
Úttekt á húsnæðinu fór fram þann 12. maí, engar athugsemdir gerðar.
Hámarksfjöldi gesta og starfsmanna 50 manns.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.
5. |
Hafnarbraut 13, geymsluskúr |
(000.955.03) |
Mál nr. BN990346 |
640605-1890 Smábílaklúbbur Akraness, Grundartún 1, 300 Akranesi
Umsókn Ólafas E. Rósantssonar fh. Smábílaklúbbs Akraness um stöðuleyfi fyrir skýr á svæði félagsins við Hafnarbraut. skúrinn er 12,0 m2 að stærð.
Gjöld kr.: 5416,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa til eins árs og að skúrinn verði staðsettur a.m.k 3,0 m. frá lóðarmörkum.
6. |
Skagabraut 44, geymsluskúr |
(000.851.11) |
Mál nr. BN990341 |
060179-3609 Hinrik Gíslason, Vesturgata 19, 300 Akranesi
Umsókn Hinriks um heimild til þess að staðsetja geymsluskúr eins og meðfylgjandi riss sýnir.
gjöld kr.: 5.416,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. maí 2006
7. |
Meistararéttindi, málarameistari |
|
Mál nr. BN990340 |
221241-2159 Páll Jónatan Pálsson, Melteigur 4, 300 Akranesi
Umsókn Páls Jónatans um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem málarameistari.
Meðfylgjandi: Meistarabréf, útgefið 30. nóvember 1979.
Staðfestur verkefnalisti fyrir árin 1998-2006.
Gjöld kr.: 5.349,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 4. maí 2006
8. |
Eyrarflöt 7, garðskúr |
(001.845.08) |
Mál nr. BN990347 |
240872-3239 Björn Gústaf Hilmarsson, Hjarðarholt 7, 300 Akranesi
Umsókn Björns um heimild til þess að staðsetja geymsluskúr eins og meðfylgjandi riss sýnir.
gjöld kr.: 5.416,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. maí 2006
9. |
Skógarflöt 2, breyttir aðaluppdrættir |
(001.879.19) |
Mál nr. BN990350 |
300646-4339 Bjarni Bergmann Sveinsson, Furugrund 7, 300 Akranesi
Umsókn Halls Kristvinssonar fh. Bjarna Bergmanns um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum af parhúsi með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Friðriks Friðrikssonar kt. 211256-4519 arkitekts.
Stærð húss: kjallari 49,7 m2 - 139,2 m3
hæð 180,8 m2 - 546,0 m3
bílgeymsla: 42,2 m2 - 152,8 m3
Gjöld kr.: 5.416,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. maí 2006
10. |
Skógarflöt 26, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.879.22) |
Mál nr. BN990349 |
220351-2709 Sigríður Kristín Óladóttir, Jörundarholt 15, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Helgu og Alexanders um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærð húss: 221,1 m2 - 830,4 m3
bílgeymsla: 35,8 m2 - 120,4 m3
Gjöld kr.: 3.034.577,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. maí 2006
11. |
Skógarflöt 4, breyttir aðaluppdrættir |
(001.879.17) |
Mál nr. BN990351 |
290573-5649 Hreiðar Bjarnason, Meistaravellir 11, 107 Reykjavík
Umsókn Halls Kristvinssonar fh. Hreiðars Bjarnasonar um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum af parhúsi með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Friðriks Friðrikssonar kt. 211256-4519 arkitekts.
Stærð húss: kjallari 49,7 m2 - 139,2 m3
hæð 180,8 m2 - 546,0 m3
bílgeymsla: 42,2 m2 - 152,8 m3
Gjöld kr.: 5.416,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. maí 2006
12. |
Smiðjuvellir 9, breytt notkun |
(000.542.06) |
Mál nr. BN990342 |
680904-2350 Fasteignafélagið Smiðjuvellir 9, Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Teits Stefánssonar fh. Fasteignafélagsins Smiðjuvellir 9 um heimild til þess að breyta notkun timburskýlis í lagerhús.
Gjöld kr.: 1.225.748,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. maí 2006
13. |
Vesturgata 120, viðbygging anddyri |
(000.831.10) |
Mál nr. BN990348 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Þorvaldar Vestmann Magnússonar fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að byggja við Brekkubæjarskóla anddyri eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur
Stærð viðbyggingar: 175,3 m2 - 529,4 m3
Gjöld kr.: 1.265.296,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. maí 2006
14. |
Vesturgata 129, breytt eignarmörk |
(000.712.10) |
Mál nr. BN990345 |
061270-4939 Elí Þór Þórisson, Vesturgata 129, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fh. húseigenda um heimild til þess að skipta neðri hæða eins og fram kemur á meðfylgjandi reyndaruppdrætti Bjarna.
Gjöld kr.: 5.416,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. maí 2006
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:20
| |
|
|
|
|