Byggingarnefnd (2000-2006)
1238. fundur byggingarnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 24. apríl 2001 kl. 17:00.
Mættir á fundi: Þráinn Ólafsson formaður,
Davíð Kristjánsson,
Guðlaugur Ingi Maríasson,
Gunnar Ólafsson.
Auk þeirra varaslökkviliðsstjóri Guðlaugur Þórðarson og byggingar- og skipulagsfulltrúi Magnús Þórðarson. Fundarritari var Hafdís Sigurþórsdóttir.
1. Afgreiðslur bygginga- og skipulagsfulltrúa:
1.1. Ásabraut 7, Nýtt hús. (00.193.406) Mál nr. BN000129
540200-2030 Trésmiðjan Bakki ehf., Grenigrund 42, 300 Akranesi.
Umsókn Þráins Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Bakka um heimild til að breyta áður samþykktum teikningum af parhúsi. Breytingin fellst í því að stækka bílgeymslu, þvottahús og geymslu, eldhús anddyri og herbergi minnka, samkvæmt meðfylgjandi teikningu Guðmundar Gunnarssonar arkitekts, Reykjavík.
Stærðir húss eftir breytingu: 154,4 m2 574,2 m3
Stærðir bílskúrs eftir breytingu: 31,1 m2 118,2 m3
Gjöld kr. 989.361,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 27. feb. 2001.
1.2. Ásabraut 9, Nýtt hús. (00.193.407) Mál nr. BN000130
540200-2030 Trésmiðjan Bakki ehf., Grenigrund 42, 300 Akranesi.
Umsókn Þráins Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Bakka um heimild til að breyta áður samþykktum teikningum að parhúsi. Breytingin fellst í því að stækka bílgeymslu, þvottahús og geymslu, eldhús anddyri og herbergi minnka, samkvæmt meðfylgjandi teikningu Guðmundar Gunnarssonar arkitekts, Stangarhyl 2, Reykjavík.
Stærðir húss eftir breytingu: 154,4 m2 574,2 m3
Stærðir bílskúrs eftir breytingu: 31,1 m2 118,2 m3
Gjöld kr. 898.361,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 27. feb. 2001.
1.3. Ásabraut 21, Nýtt hús. (00.193.413) Mál nr. BN010017
300737-3159 Eiríkur Óskarsson, Bjarkargrund 34, 300 Akranesi
Umsókn Alexanders Eiríkssonar fyrir hönd Eiríks Ókarssonar um heimild til að gera kjallara undir bílgeymslu samkvæmt teikningu Einars V. Tryggvasonar arkitekts Kringlan 6 Reykjavík.
Stærðir: Kjallari : 57,4 m2 155,0 m3
Íbúð : 218,1 m2 786,3 m3
Bílg. : 57,4 m2 220,0 m3
Gjöld kr. 2.052.080,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 27.2.2001.
1.4. Esjubraut 2, Breyting. (00.056.101) Mál nr. BN010018
041242-2649 Sigurður Kristófer Pétursson, Esjubraut 2, 300 Akranesi
Umsókn Sigurjóns Hannessonar Vogabraut 44 fyrir hönd Sigurðar um heimild til að breyta gluggum samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr. 2.900,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa.
1.5. Garðagrund (Steinst) 23, Bílskúr breyting. (00.184.406) Mál nr. BN010029
010137-2339 Ármann Gunnarsson, Garðagr. Steinsstaðir, 300 Akranesi
Umsókn Ármanns um heimild til að breyta áður samþykktum teikningum Gísla S. Sigurðssonar. Breytingin fellst í að breyta staðsetningu bílskúrsins.
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 6. apríl 2001.
1.6. Höfðasel 1, Nýtt hús. (00.132.104) Mál nr. BN010011
420597-2159 Sandblástur Sigurjóns ehf., Furugrund 39, 300 Akranesi
Umsókn Sæmundar Víglundssonar fyrir hönd Sandblásturs Sigurjóns um heimild til að stækka áður samþykkt stálgrindarhús undir sandblástursklefa og búnað honum tengdum, samkvæmt teikningum Sveins Jónssonar verkfræðings, Hönnun Síðumúla 1, Reykjavík.
Áður samþykktar stærðir: 155,0 m2 1011,5 m3
Stækkun: 50,0 m2 326,3 m3
Gjöld kr. 252.009,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 20.apríl 2001.
1.7. Jörundarholt 112, Viðbygging. (00.196.515) Mál nr. BN010021
100364-7869 Ólafur Þór Hauksson, Jörundarholti 112, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Ólafs um heimild til að byggja við ofangreint hús, samkvæmt teikningu Gísla S. Sigurðssonar, Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stækkun: 6,4 m2 17,2 m3
Gjöld kr. 58.304,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 14. mars 2001.
1.8. Skagabraut 37, Klæðning. (00.082.313) Mál nr. BN010025
271169-3299 Kristján Þór Guðmundsson, Furugrund 39, 300 Akranesi
Umsókn Kristjáns um heimild til að klæða tvær hliðar hússins þ.e. norður- og austurhliðar hússins með ljósri "steni", til samræmis við þær hliðar sem klæddar voru á síðasta ári.
Gjöld kr. 2.900,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 30. mars 2001.
1.9. Suðurgata 65, Breytt notkun. (00.087.307) Mál nr. BN010026
670198-2359 Íslensk upplýsingatækni ehf., Borgarbraut 49, 310 Borgarnes
Umsókn Magnúsar Magnússonar fyrir hönd Íslenskrar upplýsingatækni um heimild til að breyta notkun húsnæðisins að Suðurgötu 65, 2. hæð fastanúmer 210-2064. Húsnæðið hefur verið notað sem skrifstofuhúsnæði, en farið er fram á að því verði breytt í upphaflega notkun þ.e. íbúðarhúsnæði.
Gjöld kr. 2.900,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 4. apríl 2001.
1.10. Vogabraut 5, Hús fjarlægt. (00.056.402) Mál nr. BN010019
Bréf Þóris Ólafssonar skólameistara fyrir hönd Fjölbrautaskóla Vesturlands þar sem fjarlægð hefur verið kennslustofa matshluti 03 og flutt á Stykkishólm.
Gjöld kr. 2.900,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa.
1.11. Meistararéttindi, Blikksmiður. Mál nr. BN010020
261255-4809 Friðbjörn Arnar Steinsson, Hlíðarhjalla 41a, 200 Kópavogi.
Umsókn Friðbjörns um heimild til að sjá um og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum sem blikksmiður innan lögsagnarumdæmis Akraness.
Meðfylgjandi er: Meistarabréf dags. 16.12.1982, bréf frá byggingarfulltrúanum í Kópavogi og Reykjavík.
Gjöld kr. 2.900,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa.
Liðir 1.1, 1.2, 1.3, 1.4, 1.5, 1.6, 1.8, 1.9, 1.10 og 1.11 hafa verið samþykktir af byggingar- og skipulagsfulltrúa samkvæmt skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslur byggingar- og skipulagsfulltrúa.
2. Ásabraut 3, Nýtt hús. (00.193.404) Mál nr. BN010001
200760-3959 Einar Baldvin Helgason, Suðurgötu 17, 300 Akranesi.
Umsókn Einars um heimild til að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Gunnlaugs Ó. Johnson arkitekts, Tryggvagötu 16, 101 Reykjavík.
Stærðir húss: 182,5 m2 620,5 m3
Stærðir bílskúrs: 34,6 m2 110,4 m3
Gjöld kr. 1.525.838,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.
3. Bakkatún 2-4, Sameina lóðir. (00.075.210) Mál nr. BN010032
300559-4689 Guðmundur Sigurbjörnsson, Sóleyjargötu 8, 300 Akranesi.
Umsókn Guðmundar um að sameina lóðirnar nr. 2-4 við Bakkatún og nr. 35 við Vesturgötu. Bakkatún 2-4 er eignarlóð í eigu Guðmundar, en Vesturgata 35 er leigulóð í eigu Akraneskaupstaðar.
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.
4. Heiðarbraut 37, Bílskúr fyrirspurn. (00.083.106) Mál nr. BN010027
281257-3669 Hjálmar Þór Jónsson, Heiðarbraut 37, 300 Akranesi.
Fyrirspurn Hjálmars um álit nefndarinnar á byggingu og staðsetningu á bílskúr á ofangreindri lóð.
Byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið, ef innkeyrsla er nógu breið og fyrir liggur samþykki meðeiganda og granna.
5. Heiðarbraut 37, Útlitsbreyting. (00.083.106) Mál nr. BN010028
281257-3669 Hjálmar Þór Jónsson, Heiðarbraut 37, 300 Akranesi.
Umsókn Hjálmars um heimild til að setja útidyrahurð á geymslu í kjallara samkvæmt meðfylgjandi rissi. Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda.
Byggingarnefnd getur fallist á erindið, enda verði skilað inn fullkomnum teikningum.
6. Jaðarsbraut 35, Breytt notkun húsnæðis. (00.068.310) Mál nr. BN010030
291134-4329 Þórður Jónsson, Jaðarsbraut 35, 300 Akranesi.
Umsókn Þórðar um heimild til að breyta notkun bílskúrs í atvinnuhúsnæði fastanúmer skúrsins er 210-0964 matshluti 02.
Gjöld kr. 2.900,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.
7. Stillholt 2, Breytt notkun. (00.081.301) Mál nr. BN010033
230156-2399 Eggert Guðmundsson, Fífurima 24, 112 Reykjavík.
Bréf Sigtryggs Magnússonar fyrir hönd Eggerts varðandi álit nefndarinnar á að breyta húsinu að Stillholti 2. Breytingin felst í því að grafnir verða 3 m af jarðvegi frá húsinu hvorum megin, byggt verði ofan á húsið og því breytt í u.þ.b. 550 m2 byggingu sem í verða 4 íbúðir.
Byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið og vísar því til umsagnar skipulagsnefndar þar sem um er að ræða verslunarlóð.
8. Suðurgata 103, Breyting (00.084.314) Mál nr. BN000098
101281-3889 Fannar Magnússon, Heiðarbraut 33, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Fannars um að breyta notkun geymslu sem skráð var mhl. 02 0101 í íbúðarherbergi, en verður mhl. 01 0102. Einnig var skilað inn teikningu af íbúð sem samþykkt var 5. sept. 2000 og matshluti 01 og 02 var sameinaður.
Gjöld kr. 2.900,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.
9. Faxabraut 11, Tækjaskýli. (00.088.303) Mál nr. BN010035
560269-5369 Sementsverksmiðjan hf., Faxabraut 11, 300 Akranesi.
Fyrirspurn Páls Kára Pálssonar fyrir hönd Sementsverksmiðjunnar og Íslandssíma um álit nefndarinnar á að setja upp tækjaskýli fyrir tengiskápa á sementsgeymi og aðstöðu á þaki fyrir loftnet vegna GSM fjarskipta.
Nefndin lítur jákvætt á erindið, enda verði skilað inn teikningum.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30