Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1240. fundur 22. maí 2001 kl. 17:00 - 18:30
1240. byggingarnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 22. maí 2001, kl. 17:00.
Mættir á fundi: Þráinn Ólafsson formaður,
 Helgi Ingólfsson,
 Finnbogi Rafn Guðmundsson,
 Ólafur R. Guðjónsson.
Auk þeirra byggingar- og skipulagsfulltrúi Magnús Þórðarson og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.
1. Afgreiðslu byggingar- og skipulagsfulltrúa.
1.1. Brekkubraut 23, Nýr bílskúr   (.000.563.06) Mál nr. BN000057
230466-3199 Eiríkur Vignisson, Brekkubraut 23, 300 Akranesi
Umsókn Rúnólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Eiríks Vignissonar, um að breyta áður samþykktum teikningum. Breytingin er falin í að í stað timburþaks verður þakið steypt og bílskúr stækkar á tvo vegu úr 37,5 m2 í 49,1 m2.  Teikning er gerð af Gísla S. Sigurðssyni, Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stærðir fyrir breytingu: 37,5 m2      99,3 m3.
Stærðir eftir breytingu: 49,1 m2   157,1 m3
Gjöld kr.  193.980,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 10. maí 2001.
1.2. Garðabraut 13, utanhússklæðning.   (000.675.06) Mál nr. BN010036
280254-7119 Pétur Ármann Jóhannsson, Garðabraut 13, 300 Akranesi
Umsókn Péturs um heimild til að klæða húsið að utan með "Vinilit" steni plötum, meðfylgjandi er burðarþols- og verklýsing gerð af Runólfi Þ. Sigurðssyni.  Meðeigendur á Garðabraut 7, 9 og 11 samþykkja ofangreinda framkvæmd.
Gjöld kr.  2.900,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 7. maí 2001.
1.3. Krókatún 12, breyting.   (000.733.01) Mál nr. BN010034
301064-3819 Sigurður Már Jónsson, Krókatún 12, 300 Akranesi
Umsókn Sigurðar um heimild til að fjarlægja útskot af stigapalli samkvæmt meðfylgjandi rissi, meðfylgjandi er samþykki meðeiganda.
Gjöld kr.  2.900,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 26. apríl 2001.
1.4. Melteigur 7, breytt útlit.   (000.912.15) Mál nr. BN010038
190763-3239 Sigurður Magnús Skúlason, Brekkubraut 31, 300 Akranesi
Umsókn Sigurðar um heimild til að setja nýja verönd á húsið samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 27. apríl 2001.
1.5. Smiðjuvellir 2, breyting.   (000.544.02) Mál nr. BN010040
191245-2109 Birgir Karlsson, Jaðarsbraut 31, 300 Akranesi.
Umsókn Birgis um að skipta ofangreindu húsi í þrjú rými í stað tveggja samkvæmt teikningu Gísla S. Sigurðssonar, Hjarðarholti 5, Akranesi.
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 10. maí 2001.
 
Liðir 1.1., 1.2., 1.3., 1.4. og 1.5. hafa verið samþykktir af byggingar- og skipulagsfulltrúa samkvæmt skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslur byggingar- og skipulagsfulltrúa.
2. Faxabraut 11, Tækjaskýli.   (000.883.03) Mál nr. BN010035
560269-5369 Sementsverksmiðjan hf., Faxabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn  Páls Kára Pálssonar fyrir hönd Sementsverksmiðjunnar og Íslandssíma  um heimild til að setja tækjaskýli fyrir tengiskápa á sementsgeymi (nr. 2) og aðstöðu á þaki fyrir loftnet vegna GSM fjarskipta, Samkvæmt teikningum Kristjáns Björnssonar,  Almennu Verkfræðistofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík.
Stærðir: 9,0 m2 22,5 m3
Gjöld kr.   65.743,-
Samþykkt af byggingar og skipulagsfulltrúa 7. maí 2001.
3. Kirkjubraut 25, niðurrif.   (000.862.04) Mál nr. BN010043
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf sviðstjóra tækni- og umhverfissviðs fyrir hönd Akraneskaupstaðar dags. 30.apríl 2001 um heimild til að fjarlægja ofangreint hús.
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.
4. Skólabraut 21, breytt notkun.   (000.867.13) Mál nr. BN000148
430866-0289 Bjarg ehf., verslun, Skólabraut 21, 300 Akranesi.
Umsókn Stefáns Teitssonar fyrir hönd Bjargs um að breyta notkun húsnæðisins úr skóla í íbúðarhúsnæði, klæða austurgafl hússins með sléttri plötuklæðningu í flokki nr. 1 og setja glugga á vesturhlið hússins.  Teikning af íbúð sem óskað var eftir samkvæmt bókun byggingarnefndar frá fundi 19. des. 2000, gerð af  Bjarna Vésteinssyni byggingarfræðingi, Verkfræðiþjónustu Akraness ehf., Kirkjubraut 56, Akranesi.
Gjöld kr.  2.900,-
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að afgreiða málið.
5. Sóleyjargata 6A, breyta notkun   (000.931.22) Mál nr. BN010037
230247-3239 Sigrún Karlsdóttir, Sóleyjargata 8, 300 Akranesi
Umsókn Sigrúnar um að breyta notkun húsnæðisins að Sóleyjargötu 6A, úr iðnaðarhúsnæði í bílskúr.
Gjöld kr.  2.900,-
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að afgreiða erindið.
6. Skarðsbraut 6, skilti.   (000.671.01) Mál nr. BN010044
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Lilju Guðlaugsdóttur fh. Leikskólans Vallarsels um heimild til að setja skilti á ofangreinda lóð samkvæmt rissi frá Merking ehf.,
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að afgreiða erindið.
 
7. Steinsstaðaflöt 15, nýtt hús    Mál nr. BN010045
701267-0449 Þorgeir og Helgi h.f., Höfðaseli 4, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fh. Þorgeirs og Helga um heimild til reisa einbýlishús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts, Markstofunni, Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 136,1 m2 470,9 m3
Stærð bílskúrs:    41,5 m2  143,6 m3
Gjöld kr.   1.224.000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

8. Vesturgata 119, bréf.   (00.072.106) Mál nr. BN010042
Bréf bæjarritara fyrir hönd bæjarráðs dags. 3. maí 2001, þar sem bréf Erlu S. Árnadóttur hrl., dags 25. apríl 2001 fyrir hönd Bifreiðastöðvar ÞÞÞ, varðandi endurskoðun á byggingarleyfi fyrir Vesturgötu 119, er vísað til umsagnar byggingarnefndar.
Afstaða bygginarnefndar er óbreytt og er málinu því vísað á ný til bæjarráðs.
9. Meistararéttindi., húsasmiður.    Mál nr. BN010041
070147-4329 Halldór Ólafsson, Skarðsbraut 13, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs  um heimild til að sjá um og  bera ábyrgð á  byggingarframkvæmdum sem húsasmiður innan lögsagnarumdæmis  Akraness.
Meðfylgjandi er:
Sveinsbréf dags. 23. júní 1969
Meistarabréf dags. 20.júní 1974
Gjöld kr. 2.900-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.  Þráinn Ólafsson vék af fundi meðan málið var rætt.
 
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00