Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1258. fundur 28. febrúar 2002 kl. 17:00 - 18:30

1258. byggingarnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, fimmtudaginn 28. febrúar 2002 kl. 17:00.

Mættir á fundi: Þráinn Ólafsson formaður,
 Davíð Kristjánsson,
 Helgi Ingólfsson,
 Guðlaugur I. Maríasson.
Auk þeirra Magnús Þórðarson byggingar- og skipulagsfulltrúi, Þorvaldur Vestmann forstöðumaður tækni- og umhverfissviðs og Hafdis Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Ægisbraut 17, kærumál.   (000.552.11) Mál nr. BN020026
Niðurstaða í kærumáli fimm íbúa og eigenda fasteigna að Presthúsabraut 24 og 29, Vesturgötu 136 og 146 og Stillholti 1 á ákvörðun byggingarnefndar Akraness frá 21. mars 2000 um leyfi til byggingar iðnaðarhúss á lóðinni nr. 17 við Ægisbraut.
Tryggvi Bjarnason mætti á fundinn og fór yfir úrskurð sem kom frá úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála föstudaginn 22. feb. s.l.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00