Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.
15. fundur stjórnar Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 18. desember 2008 og hófst hann kl. 16:00.
Mætt: Karen Jónsdóttir, formaður,
Gunnar Sigurðsson,
Rún Halldórsdóttir,
Bæjarstjóri: Gísli S. Einarsson,
Bæjarritari: Jón Pálmi Pálsson.
Bæjarritari, Jón Pálmi Pálsson, ritaði fundargerð.
Fyrir tekið:
1. Bréf framkvæmdanefndar mannvirkja, dags. 8.12.2008, þar sem
óskað er eftir auka fjárveitingu vegna málunar loftstokka ofl.
Meðfylgjandi er tilboð Virkjunar ehf að fjárhæð kr. 1.537.024.-
Erindið samþykkt.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16:10.