Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.
28. fundur Fasteignafélags Akraneskaupstaðar, haldinn í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18,
7. maí 2013 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu:
Einar Benediktsson, aðalmaður
Sveinn Kristinsson, aðalmaður
Gunnar Sigurðsson, áheyrnarfulltrúi
Guðmundur Páll Jónsson (GPJ), bæjarfulltrúi
Þorvaldur Vestmann, framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
Fundargerð ritaði: Þorvaldur Vestmann, framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu.
Fyrir tekið:
1. 1212174 - Ársreikningur 2012 - endurskoðun
Fyrir fundinum liggja ársreikningar Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf fyrir árið 2012.
Helstu niðurstöður ársreikningsins eru eftirfarandi:
Rekstrartekjur: kr. 88.080.000.
Rekstrargjöld: kr. 77.514.559.
Fjármagnsliðir: kr. -45.965.140
Tap ársins: 35.399.699
Eignir samtals: 1.250.932.802
Skuldir samtals: 526.778.224
Eigið fé: 724.154.578
Ársreikningurinn samþykktur af stjórn og undirritaður.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Einnig lá fyrir fundinum ársreikningur Fasteignafélags Akraneskaupstaðar ehf
Helstu niðurstöður hans eru eftirfarandi:
Tap ársins: 644.000
Eignir samtals: 524.322
Skuldir samtals: 40.000
Eigið fé samtals: 524.322
Ársreikningur samþykktur og undirritaður af stjórn.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 14:30.