Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

660. fundur 17. febrúar 2004 kl. 16:00 - 17:30

660. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 17. febrúar  2004 og hófst hann kl.16:00.


Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
 Tryggvi Bjarnason
                                      Margrét Þóra Jónsdóttir
Varamaður: Guðný Sigurðardóttir
 
                                  
Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð.



Fundur settur af formanni.

Fyrir tekið:

1. Framfærsla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók

 

2. Barnavernd

Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók

 

3. Viðbótarlán
Úthlutað var sex viðbótarlánum samtals að upphæð kr. 13.745.000,-

 

4. Bréf bæjarrita dags. 13.02.04 þar sem bæjarráð heimilar leigu tveggja þriggja herbergja íbúða frá Leigufélaginu ehf. og einnar tveggja herbergja íbúðar frá H&T Rekstrarfélaginu ehf. Leigutími verði fimm ár.
Sviðsstjóra fjölskyldusviðs falið að ráðstafa íbúðunum


5. Fjölskyldustefna
Félagsmálaráð tilnefnir Ágústu Friðriksdóttur í stýrihóp til að hefja undirbúning að gerð fjölskyldustefnu

 

6. Bréf Barnaverndarstofu varðandi reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefndum.
Lagt fram

 

7. Bréf félagsmálaráðuneytisins dag. 06.02.04 þar sem óskað er eftir umsögn um reglugerðardrög varðandi daggæslu barna í heimahúsum.
Félagsmálaráð felur Sigrúnu Gísladóttur daggæslufulltrúa að svara erindinu

 

 

Fundi slitið kl. 17:30

 

 

 

 

 

 

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00