Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

665. fundur 20. apríl 2004 kl. 15:30 - 16:45

665. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 20. apríl  2004 og hófst hann kl. 15:30.


Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
 Tryggvi Bjarnason
 Sigurður Arnar Sigurðsson
 Sæmundur Víglundsson
                                   
Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð


Fundur settur af formanni.

 

Fyrir tekið:


1. Fjárhagsaðstoð.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

2. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

3. Viðbótarlán.
Samþykkt voru þrjú viðbótarlán samtals að upphæð kr. 5.290.000,-

 

4. Húsaleigubætur.
Fjöldi bótaþega að meðaltali í fyrsta ársfjórðungi 2004 voru 120. Samtals voru greiddar húsaleigubætur fyrir janúar til mars kr. 5.118.119,-.

 

5. Fjárhagsaðstoð og barnavernd 2003.
Rædd niðurstaða fjárhagsaðstoðar og barnaverndar ársins 2003. Lögð fram yfirlit og greinargerð.


Fundi slitið kl. 16:45

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00